Tíminn - 20.10.1989, Síða 12
12 Tíminn
Föstudagur 20. október 1989
rv v irvm i iiL/in
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Næstu
sýningar
(jUVER;
I kvöld kl. 20, uppselt
21/10 lau. kl. 15, uppselt
21/10 lau. kl. 20, uppselt
22/10 su. kl. 15, uppselt
22/10 su. kl. 20, uppselt
24/10 þri. kl. 20
25/10 mið. kl. 20
26/10 fi.kl. 20
27/10 fös. kl. 20
28/10 lau. kl. 15
28/10 lau.kl. 20
29/10 sun. kl. 15 Næst síðasta sýning
29/10 sun. kl. 20 Siiasta sýning
Sýningum lýkur 29. október n.k.
Miðasalan
Afgreiðslan I miðasölunni er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20.
Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13-17.
Siminn er 11200.
Greiðslukort.
ISLENSKA ÓPERAN
Brúðkaup Fígarós
eftir
W.A. Mozart
Sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00
Allra síðasta sýning í Reykjavík
Sýning í Ýdölum
sýning 24. okt. kl. 20.30
sýning 25. okt kl. 20.30
Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00.
og til 20.00 sýningardaga. Sími 11475.
ifílMJUMlMIO
Frumsýnir
Ævintýramynd allra tíma
Síðasta krossferðin
Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með
Indiana Jones. Hinar tvær myndirnar með
„lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana
Jones and the temple of doom, vom
frábærar, en þessi er enn betri.
Harrison Ford sem „Indy" er óborganlegur,
og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki
frekar en fyrri daginn.
Alvöru ævintýramynd sem veldur þér
örugglega ekki vonbrigðum.
Leikstjóri Steven Spielberg
Sýndkl. 5og11
Tónleikarkl. 20.30
rLAUGARAS
im ■IM ==== =
SlMI 3-20-75
Salur A
Halloween 4
Einhver mest spennandi mynd seinni ára.
Michael Myers er kominn aftur til
Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur
hann út og byrjar fyrri iðju, þ.e. að drepa fólk
Dr. Loomis veit einn að Meyers er
„djöfullinn" í mannsmynd.
Aðalhlutverk: Donald Pleasense og Ellie
Cornell.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Salur B
Frumsýnir
Draumagengið
DreamTea/íí
Sá sem ekki hefur gaman af þessari
stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera
léttgeggjaður.
Michael Keaton (Batman), Peter Boyle
(Taxi Driver), Christopher Lloyd (Back 1o fhe
Future) og Stephen Furst (Animal House)
fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra
geösjúklinga sem eru einir á ferð i New York
eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
Salur C
K-9
Meel tlu- two toujíhest eojts in town.
JAMES BF.U :Sm
K-9
|y AM>r»TN(HH< INCJMtm Ul VSIIIMMJJ
Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar.
Önnur er aðeins skarpari.
I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd
leikur James Belushi fikniefnalögguna
Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti
brenna, en vinnufélagi hans er
lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur
sínar eigin skoðanir.
Þeir eru langt frá að vera ánægðir með
samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að
bera virðingu fyrir hvor öðrum.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 12 ára
Þriðjudagstilboð í bíó!
Aðgöngumiði kr. 200.-
1 stór Coca Cola og
stór popp kr. 200.-
^ : : "'ifl
'hótel
OÐINSVE
Oóinstorgi
2564Ö
Frumsýnir toppmyndina
Á síðasta snúning
AVOWÍ*. IMU KEAR
Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem
aldeilis hefur gert það gott erlendis upp á
síðkastið, enda er hér á ferðinni stórkostleg
spennumynd. George Miller (Witches of
Eastwick/Mad Max) er einn af
framleiðendum Dead Calm.
Dead Calm - Toppmynd fyrir þig
Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman,
Billy Zane, Rod Mullian
Framleiðendur: George Miller, Terry
Hayes
Leikstjóri: Phillip Noyce
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9og 11
Hreinn og edrú
Clean and Sober mynd sem á erindi til
allra.
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Kathy
Baker, Morgan Freeman, Tate Donovan.
FJM/Framleiðandi: Ron Howard.
Leikstjóri: Glenn Gordon.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7
Flugan II
(The Fly II)
Þrælmögnuð spennumynd sem gefur
þeirri fyrri ekkert eftir.
Alalhlutverk: Eric Stoltz, Dapne Zuniga,
Lee Richardson og John Getz.
Leikstjóri: Chris Walas
Sýnd kl. 5 9.05 og 11
Metaösóknarmynd allra tíma
Batman
Batman trompmyndln árið 1989
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael
Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl
Framleiðendur: John Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Tim Burton I
Bönnuð bömum innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 7.30
Frumsýnir toppmynd ársins
Tveir á toppnum 2
Toppmynd með toppleikurum
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Pesci, Joss Ackland
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner
Bönnuð börnum innan 16 ára
„leynivopn" með sér.
Sýnd kl. 10
BtÖHÖll
Frumsýnir spennumyndina
Leikfangið
Something's moved in VS V•
withthe Barclay family, \
andso hasterror. \ '
Childsplaý %
You’ll wish it was only make believe J
m
Hér kemur hin stórkostlega spennumynd
Child’s Play, en hún sópaði að sér aðsókn
vestan hafs og tók inn stórt eða 60 millj.
dollara.
Það er hinn frábæri leikstjóri Tom Holland
sem gerir þessa skemmtilegu spennumynd.
Child’s Play - Spennumynd í góðu lagi.
Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris
Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif
Framleiðandi: David Kirschner
Leikstjóri: Tom Holland
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir toppmyndina:
Treystu mér
m
Hinn frábæri leikstjóri John G. Avildsen
gerði garðinn frægan með myndunum
Rocky I og Karate Kid I. Núna er hann
kominn með þriðja trompið, hina
geysivinsælu toppmynd Lean On Me sem
sló svo rækilega í gegn vestan hafs.
Lean On Me er toppmynd sem allir
ættu að sjá.
Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Beverly
Todd, Robert Guillaume, Alan North.
Framleiðandi: Norman Twain, Tónlist: Bill
Conti
Leikstjóri: John G. Avildsen.
sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Útkastarinn
Það er hinn frábæri framleiðandi Joel Silver
(Die hard, Lethal Weapon) sem er hér
kominn með eitt trompið enn hina þrælgóðu
grín-spennumynd Road house sem er
aldeilis að gera það gott víðsvegar I
heiminum í dag. Patrick Swayze og Sam
Elliott leika hér á alls oddi og eru I feikna
stuði. Road house er fyrsta mynd Swayze á
eftir Dirty Dancing.
Road House ein af toppmyndum ársins.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott,
Kelly Lynch, Ben Gazzara.
Framleiðandi: Joel Sllver.
Leikstjóri: Rowdy Herrington.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Batman
Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er
núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja
landiðtil að frumýna þessa stórmynd á eftir
Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur
myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki I sögu
kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl
og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á
afarkostum.
Batman er trompmyndin árið 1989.
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael
Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl.
Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber
Leikstjóri: Tim Burton.
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 5 og 7.30
Leyfið afturkallað
Já nýja James Bond myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir
frumsýningu í London. Myndin hefur slegið
öll aðsóknarmet i London við opnun enda
er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd
sem gerð hefur verið.
Licence To Kill er allra tíma Bond-toppur.
Titillagið er sungið af Gladys Knight.
Aðalhlutverk: Timothy Dalfon, Carey
Lowell, Roberl Davi, Talisa Soto.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli.
Leiksljóri: John Glen.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýndkl. 10
Frumsýnir toppmyndina:
Stórskotið
Hún er komin hér toppmyndin Dead Bang
þar sem hinn skemmtilegi leikari Don
Johnson er i miklum ham og lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna.
Það er hinn þekkti leikstjóri John
Frankenheimer sem gerir þessa frábæru
toppmynd.
Dead Bang - ein af þeim betri í ár.
Aðalhlutverk: Don Johnson, Penelope
Mlller, William Forsythe, Bob Balaban
Framleiðandi: Steve Roth
Leikstjóri: John Frankenheimer
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALA ADGANGSKORTA
ER HAFIN!
Sala aðgangskorta á sýningar Leikfélags
Reykjavíkur í nýja Borgarleikhúsinu er
hafin. Á verkefnaskrá vetrarins eru
eingöngu ný íslensk verk. Fyrsta
frumsýning vetrarins á litla sviðinu verður
24. október og á stóra sviðinu 26. október.
Aðgangskortin gilda að 4 verkefnum vetrarins,
3 á stóra sviðinu og 1 á því litla. Kortaverð
á frumsýningar er kr. 10.000.-, á aðrar sýningar
kr. 5.500.- og til ellilífeyrisþega kr. 4.100.-.
Sala aðgangskorta stendur yfir daglega frá kl.
14-20. Tekið er á móti pöntunum á sama tíma í
síma 680680. Greiðslukortaþjónusta.
GULLNI
HAiNINN
LAUGAVEGI 178,
SlMI 34780
8ISTRO A BESTA STAÐIRTNUM
KlNPiHOPie
KII1VCR5KUR VEITIM0A5TAÐUR
MÝBÝLAVEGI 20 - KÖPAVOOI
s 45022
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8—12 Sími 689888
V«Mnoahú«i0
ALLTAF \ LEIÐINNI
37737 38737
BILALEIGA
meö utibu allt i knngutTi
landiö, gera þer mögulegt
aö leigja bíl á emum staö
og skila honum á öðrum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis,
interRent
Bílaleiga Akureyrar
Oj<9
•iKFFIAC
REYKIAViKllR
SÍMI680680
Frurnsýningar í Borgarleikhúsi:
Ljós heimsins
Unnið úr fyrsta hlula Heimsljóss Halldórs
Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson
Leikmynd og búningar: Grétar Reynisson
Tónlist og áhrifahljóð: Péfur Grétarsson og
JóhannG. Jóhannsson
Tónlistarstjórn: Jóhann G. Jóhannsson.
Sönglög: JónÁsgeirsson
Lýsing: Eglll Örn Árnason
Leikstjóm: Kjartan Ragnarsson
Leikarar: Arnheiður Ingimundardóttir,
Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Bryndís
Petra Bragadóttir, Erla Ruth
Harðardóttir, Eyvindur Erlendsson,
Guðmundur Ólafsson, Helgi Björnsson,
Jakob Þór Einarsson, Margrét Akadóttir,
Margrét Helga Jóhannsdóttir, Margrét
Ólafsdóttir, Orri Huginn Ágústsson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Marinó
Þorsteinsson, Rósa G. Þórsdóttir,
Sigurður Karlsson, Steindór
Hjörlelfsson, Sverrir Páll Guðnason.
Frumsýning 24. október kl. 20.00
Sýningar:
25. októberkl. 20.00
27. október kl. 20.00
28. október kl. 20.00
29. október kl. 20.00
Kortahafar athugið að panta þarf sæti á
sýningar litla sviðsins.
Á stóra sviði:
Höll sumarlandsins
Unnið úr öðrum hluta Heimsljóss Halldórs
Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson
Búningar: Guðrún S. Haraldsdóttir
Sönglög: Jón Ásgeirsson
Önnur tónlist og tónlistarstjóm: Jóhann G.
Jóhannsson
Lýsing: Lárus Björnsson
Leikstjórn: Stetán Baldursson
Leikarar: Asa Hlín Svavarsdóttir, Edda
Heiðrún Backman, Elfn Jóna
Þorsteinsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir,
Gfsli Halldórsson, Hanna María
Karlsdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir,
Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörnsson,
Kristján Franklín Magnús, Karl
Guðmunsson, Orri Helgason, Pétur
Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Soffía Jakobsdóttir, Sverrir Örn
Arnarson, Theódór Júliusson, Valdimar
Örn Flygenring, Valgerður Dan, Vilborg
Halldórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson,
Þór Tulinius, Þröstur Leó Gunnarsson.
Hljóðfæraleikarar: Laufey Sigurðardóttir,
Edvard Frederiksen
Frumsýning 26. október kl. 20.00
2. sýning 27. október kl. 20.00
grá kort gilda.
3. sýning 28. október kl. 20.00
Rauð kort gilda
4. sýning 29. október kl. 20.00
blá kort gilda
Sala á einstakar sýningar hefst 17. október
n.k.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er
tekið við miðapöntunum f síma alla virka
dagakl. 10.00-12.00
Miðasölusími 680-680
Atþ. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30.
oklóber. Greiðslukortaþjónusta.