Tíminn - 08.11.1989, Page 1

Tíminn - 08.11.1989, Page 1
 ’ú ■ Francois Mitterand forseti Frakklands og SteingrímurHermannssonforsætisraöherraáReykjavíkurflugvelliumhádegi ígær. Að baki Steingríms Hermannssonar stendur Guömundur Benediktsson ráðuneytisstjóri í forsætisráöuneytinu. Mitterand dvaldi í fjóra tíma á íslandi en tíminn var vel nýttur. Tímamynd: Pjetur. Steingrímur, Jón Baldvin og Mitterand ræddu um EFTA og EB og miðaði vel í að samræma sjónarmið og undirstrika fullveldi íslands og sérstaka hagsmuni: Mitterand bréfar sérstöðu íslands í stuttri en mikilvægri heimsókn Francois ráðherra sagðist Mitterand reiðubúinn til að Mitterand Frakklandsforseta til íslands í gær senda ríkisstjórn íslands bréf til staðfestingar komfram mjög afgerandi skilningurforsetans þess að Frakkar viðurkenni þessa sérstöðu á sérstöðu Islands hvað varðar viðskipti með Islands. Slík viðurkenning er „stórmál“, svo fisk og í menningarmálum. í viðræðum forset- notuð séu orð utanríkisráðherra og formanns ans við Steingrím Hermannsson, forsætisráð- EFTA ráðsins • Opnan herra og Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkis-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.