Tíminn - 22.11.1989, Qupperneq 1

Tíminn - 22.11.1989, Qupperneq 1
Hagalagðar fyrir 100 millj. á reginfjöllum Ljóst er að ótrúlegir möguleikar til verðmætasköpunar eru ónýttir í ullarframleiðslu á íslandi. Árlega er talið að nálægt 400 tonnum af ull verði eftir á heiðum uppi þar sem fé gengur úr reyfinu vegna þess að lítið er hirt um ullina. Sé miðað við að þessi ull væri vel hirt og lenti í úrvalsflokki, en týndist ekki uppi á fjöllum, næmi verðmæti hennar um 100 milljónum króna. Fullyrter sauð- fjárbændur fái hvergi betra kaup en með vinnu við bætta meðferð ullar- innar. Möguleikar á verðmætasköp- un í ullarframleiðslu eru miklir eins og sést á því að ullin gæti gefið allt að tvöfalt meira af sér en sem nam útflutningsverðmæti loðdýraræktar- innar á síðasta ári. Opnan Ótrúlegir tekjumöguleikar felast í vel hirtri ull. „Poppstöðvarnar“ svara bréfi menntamálaráðherra um dagskrárstefnu: Finna þeir menningar- stefnu í hamborgurum? Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, óskaði segir t.d. að menningarstefna þeirra felist í því eftir því við Ijósvakamiðlana að þeir gerðu grein að spila þá tónlist sem „fólkið vill“, sem sé fyrir þeirri menningarstefnu sem þessir miðlar erlend tónlist. Þetta sé eins og á veitingahúsi, fylgja. Hvatinn að þessari eftirgrennslan mun fóik biðji um hamborgara, en ekki íslenskt vera lítill hlutur íslenskrar tónlistar hjá „popp- súrsað slátur. stöðvunum“. Bjarni Dagur hjá Aðalstöðinni • Blaðsída 3 Kaup hvergi betra en við rúning á sauðfé: ■ * Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára MIÐVIKUDAGUR 22. NÓVEMBER 1989 - 231. TBL. 73. ÁRG, - VERÐ í LAUSASÖ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.