Tíminn - 07.12.1989, Qupperneq 1

Tíminn - 07.12.1989, Qupperneq 1
Rotmassi til svepparæktar fluttur inn í stórum stíl frá Englandi: Sveppir ræktaðir í enskum hrossaskít? Um 400 tonn af rot- massa, frá Englandi, hafa verið flutt inn í ár. Rotmassinn er notaður til svepparæktar, en margir aðilar hafa veru- legar áhyggjur af þess- um innflutningi. Heim- ildir okkar herma að rot- massinn sé að stærst- um hluta hálmur og hrossaskítur. Sam- kvæmt lögum er bannað að flytja inn slíkar „land- búnaðarafurðir.“ Veru- leg hætta verður að telj- ast á að smit geti borist með t.a.m. hrossaskít. Við höfum ekki efni á að tefla á tvær hættur í þessum efnum og því hlýtur það að vera að- kallandi mál að yfirvöld kanni mál þettatil hlítar. • OPNAN Kortaviðskipti Islendinga erlendis að öllum líkindum rúmir fimm milljarðar á þessu ári: Eriend kortaúttekt í ár um 80.000 á fjðlskyldu Notkun á krítarkortum erlendis verður að öllum líkind- um um 5,2 milljarðar króna á þessu ári. Þessi upphæð svarar til um 80 þúsund króna úttektar á hverja fjögurra manna fjölskyldu í landinu. Heildarvelta á krítarkortum hefur vaxið jafnt og þétt frá 1985 og stefnir í að verða 34 til 35 milljarðar. Innlend velta hefur aukist um 30% frá í fyrra og er það talsvert umfram verðlagshækkanir og langt umfram kauphækk- anir. • Blaðsíða 5 * •' jf- xsl* *

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.