Tíminn - 20.12.1989, Blaðsíða 15
Míðvikúdagu‘r'20-.'<iéséhibeí' 1989
Tíminn 15
ÍÞRÓTTIR
Körfuknattleikur - NBA:
Oakley og McDaniel
sektaðir fyrir áflog
Það sauð heldur betur uppúr á
laugardaginn þegar New York
Knicks og Seattle Supersonics mætt-
ust í NB A-deildinni í körfuknattleik,
en leiknum lauk með 118-97 sigri
New York liðsins.
Seint í leiknum stukku þeir
Charles Oakley N.Y. og Xavier
McDaniel Seattle, upp til að ná
frákasti. McDaniel féll í gólfið og
Oakley féll síðan um hann. Kapp-
amir skiptust á nokkrum vel völdum
orðum áður en þeir létu hnefana
tala. Leikurinn barst uppí áhorfend-
asætin fyrir aftan körfuna og vara-
menn liðanna þustu að bekknum til
þess að taka þátt í átökunum, en
flestir þeirra reyndu þó að stilla til
friðar.
Þeir Oakley og McDaniel hafa nú
verið dæmdir í 7.500 dala sekt og í
eins leiks bann fyrir uppátækið. Þá
hafa eftirtaldir leikmenn verið
dæmdir í 500 dala sekt, sem kemur
sjálfkrafa yfirgefi veramennirnir
bekkina. Frá New York: Rod Strick-
land, Greg Butler, Pete Myers,
Johnny Newman, Eddie Lee Wilkins
og Brian Quinnette. Frá Seattle:
Brad Sellers, Shaun Kemp, Sedale
Threatt, Nate McMillan, Oldan Po-
lynice og Scott Meents.
Úrslit leikja um helgina voru
þessi:
Laugardagur:
New York Knicks-Atlanta Hawks ... 113-109
Cleveland-Seattle .................120-101
Milwaukee Bucks-lndiana Pacers . . . 103- 98
Dallas Mavericks-Philadelphia 76ers . 95- 88
Los Angeles Lakers-Boston Celtics .. 119-110
Miami Heat-Minnesota................ 95-84
Denver Nuggets-Sacramento.........121-112
Phoenix Suns-Houston Rockets .... 121- 96
Skíði:
Þrír ísl. skíðamenn
æfa og keppa ytra
Landsliðsmcnnirnir í skíðaíþrótt-
um Kristinn Björnsson, Valdemar
Valdemarsson og Arnór Gunnars-
son hafa undanfarinn mánuð veriö í
æfinga og keppnisferð á Norður-
löndunum ásamt þjálfara sínum
Kajsu Nyberg.
Þeir hafa stundað æfingar í Gálli-
vare í Svíþjóð en síðan farið yfir til
Noregs til keppni. Mótshald hefur
raskast mjög vegna snjóleysis, mót
sem átti að halda í Finnlandi og
N-Noregi voru felld niður. Þá hafa
verið haldin nokkur mót, en þar
hafa mætt 120-130 keppendur, flestir
norðurlandabúar sem ekki taka þátt
í heimsbikarkeppninni.
11. desember varð Arnór í 31.
sæti í svigmóti í Geilo. Hann fékk
tímann 1:55,42 mín, samanlagt, en
sigurvegarinn Niklás Nilsson frá
Svíþjóð kom í mark á 1:41,94 mín.
12. desember varð Kristinn í 22.
sæti í svigmóti sem einnig var haldið
í Geilo. Kristinn fékk tímann
1:51,19 samanlagt en sigurvegarinn
Hákon Olsson frá Svíþjóð fékk tím-
ann 1:43,21 mín.
13. desember var keppt í stórsvigi
í Bjorli. Valdemar fékk bestan tíma
íslensku keppendanna 2:47,85 mín.
og varð í 45. sæti. Arnór kom næstur
í 61. sæti á 2:49,87 mín. Kristinn
varð í 80. sæti á 2:52,60 mín. Jussi
Ax frá Svíþjóð sigraði á 2:40,60 mín.
16. desember var keppt í svigi f
Dombás. Kristinn varð í 15. sæti á
1:47,86 mín. og Valdemar í 17. sæti
á 1:48,24 mín. Jonas Ryttberg frá
Svíþjóð sigraði á 1:43,86. BL
Utah Jazz-Detroit Pistons............ 94-91
Golden State-Portland Trail Blazers . 116-111
Sunnudagur:
Los Angeles Lakers-New Jersev Nets . 99- 92
New York Knicks-Seattle .............118-97
Washington Bullcts-Dallas Mavericks. 112-108
Chicago BuUs-Charlotte Hornets . . . 115-104
San Antonio Spurs-Orlando Magic . . 125-116
Miami Heat-MUwaukee Bucks.......... 99-96
Golden State Warriors-Detr. Pistons . 104- 92
LA Clippers-Denver Nuggets.........114-108
Mánudagur:
Utah Jazz-Minnesota Timberwolvcs . 122-112
Portland-Indiana Pacers.............121-113
Houston Rockets-Orlando Magic . .. 109- 94
Phoenix Suns-Sacramento Kings .... 125-113
Staðan í deildinni er nú þessi, leikir,
unnir, tapaðir, vinningshlutfall.
Islenskar getraunir:
jólapottur
- enginn með 12 rétta um síðustu helgi
Óvænt úrslit settu enn einu sinni
strik í reikninginn hjá íslenskum
tippurum því um síðustu helgi náði
enginn þeim eftirsótta áfanga að
vera með 12 leiki rétta. Þar að auki
voru aðeins 5 með 11 rétta.
Þeir leikir sem komu tippurum
hvað mest á óvart voru leikur
Charlton og Crystal Palace þar
Tottenham ......18 8
Southampton ... 18 7
Chelsea.........18 7
Coventry.......18 8
Derby...........18 7
Nott. Forest...18 7
Everton.........18 7
Crystal Palace .. 18 6
Manchester Utd.. 17 6
3 25-18 31
5 35-30 27
5 35-30 27
8 15-23 26
7 22-15 25
7 23-17 25
7 24-24 25
8 22-37 22
8 24-24 21
Austurdeildin: sem Palace vann 1-2 útisigur, QPR 18 5 6 7 21-23 21
Atlantshafsriðill Manchester United og Tottenham Millwall 18 5 6 7 26-30 21
New York Knicks .... 21 14 7 66,7 en Tottenham vann 0-1 sigur á Wimbledon .. 18 4 8 6 19-22 20
Boston Celtics . 22 12 10 54,5 elleftu stundu, 2-0 sigur Millwall á Sheffield Wed. 19 5 5 9 14-27 20
Philadelphia ’76ers .... . 21 11 10 52,4 Aston Villa og ósigur West Ham Luton 18 4 7 7 20-24 19
Washington Bullets . . . . 22 11 11 50,0 fyrir Oldham á heimavelli sínum. Charlton .... 18 3 7 8 14-21 16
Miami Heat . 24 7 17 29,2 Skipting merkjanna á seðlinum var Manchester City. 18 4 4 10 20-34 16
New Jersey Nets . 21 6 15 28,6 5-3-4 og því furðulegt að enginn
skyldi ramba á tólfuna. Staðan í 2. deild er nú þessi:
Miðausturriðill Þeir sem náðu 11 réttum fá í sinn Leeds 22 14 5 3 39-21 47
Chicago Bulls 21 14 7 66,7 hlut 84.983 kr. hver, en fyrsti Sheff. Utd. ... 22 13 7 2 38-22 46
Indiana Pacers 20 13 7 65,0 vinningur 1.710.256 bætist við pott- Sunderland .. 22 10 8 4 39-22 38
Atlanta Hawks 21 13 8 61,9 inn í næstu viku þegar potturinn Oldham 22 10 7 5 29-23 37
Detroit Pistons 23 13 10 56,5 verður þrefaldur. Newcastle ... 21 10 6 5 38-24 36
Cleveland Cavaliers . . . 21 10 11 47,6 Úrslitin á seðlinum urðu annars Swindon .... 22 9 6 7 38-30 33
Milwaukee Bucks .... 22 10 12 47,6 þessi: Ipswich 21 9 7 5 32-27 34
Orlando Magic 23 8 15 34,8 Arsenal-Luton 3-2 1 Blackburn ... 21 7 10 4 38-33 31
Vesturdeild Charlton-Crystal Palacc 1-2 2 West Ham ... 22 8 7 7 32-37 31
Miðvesturriðill Chelsea-Liverpool 2-5 2 Wolves 22 7 8 7 32-29 29
Utah Jazz 21 15 6 71,4 Coventry-Wimbledon 2-1 1 Watford 22 8 5 9 31-29 29
San Antonio Spurs .... 20 14 6 70,0 Manchester United-Tottenham 0-1 2 Bournemouth 22 8 5 9 32-36 29
Denver Nuggets 23 14 9 60,9 Millwall-Aston Villa 2-0 1 Plymouth ... 21 8 3 10 31-32 27
Dallas Mavericks 21 10 11 47,6 Norwich-Derby 1-0 1 Port Vale .... 22 6 9 7 26-27 27
Houston Rockets 23 11 12 47,8 Shefficld Wednesday-QPR 2-0 1 Brighton .... 22 8 3 11 31-33 27
Minnesota Timberwolves 22 5 17 22,7 Oxford-Wolves 2-2 x Oxford 22 7 6 9 32-35 27
Charlotte Hornets .... 21 3 18 14,3 Portsmouth-Sunderland 3-3 x WBA 22 6 7 9 36-38 25
Kyrrahafsriðill: Port Vale-Sheffield United 1-1 x Middlesbro .. 22 6 6 10 28-35 24
Los Angeles Lakers . . . 23 18 5 78,3 West Ham-Oldham 0-2 2 Leicester 22 6 6 10 27-36 24
Portland Trail Blazers . 24 17 7 70,8 Portsmouth .. 22 5 8 9 27-34 23
Seattle Supersonics . . . 21 11 10 52,4 Staðan í 1. deild er nú þessi: Bradford 22 5 8 9 25-33 23
Phoenix Suns 19 9 10 47,3 Arsenal 18 11 3 4 32-19 36 Barnsley 22 6 5 11 24-43 23
Los Angeles Clippers . . 20 8 12 40,0 Liverpool 18 10 4 4 39-20 34 Hull 21 2 11 8 21-29 17
Golden State Warriors . 22 8 14 36,4 Aston Villa 18 9 4 5 28-19 31 Stoke 21 2 9 10 17-35 15
Sacramento Kings .... 20 6 14 30,0 BL Norwich 18 8 7 3 25-18 31 BL
"WBSow
--ffísr
>enn
SiHann
SAGAN GLEYMIR ENGLIM. Ásgeir Jakobsson.
Ásgeir segir sögur af sjómönnum og fiskiskipstjórum, sem voru miklir aflamenn
og sjósóknarar fyrr á árum, auksögunnar af skipherra landhelgisgæslunnar, sem
Englendingar létu islenskan forsætisráðherra reka.
UNDIR HAMRINUM. Grétar Kristjónsson.
Reynslusögur gjaldþrota einstaklinga.
liér er fjallað um reynslu nokkurra einstaklinga, sem lent hafa i greiðsluerfið-
leikum og gjaldþroti. Þetta eru áhrifaríkar frásagnir, þar sem þjáningin og reiðin
koma berlega í Ijós. Oft er tekið sterkt til orða og ýmsir fá kaldar kveðjur.
OG ENN MÆLTI HANN. Finnbogi Gudmundsson.
20 rædur og greinar.
Hérfjallar Finnbogi um hin margvíslegustu efni, alltfrá nýársdagshugleiðingu í
Hafnarfjarðarkirkju til handknattleiks á fimmta tugnum og frásagnar af ferð til
Albaníu. Þá er erindi um Þingvelli og Þjóðarbókhlöðu og sitthvað fleira.
LÆKNINGAMÁTTUR ÞINN. Harold Sherman.
Sherman greinir hér frá tilraunum sínum á lækningamætti hugans og setur fram
ráðleggingarfyrir þá, sem þarfnast lækningar. Hann er fullviss um það, að Guðs-
krafturinn er til staðar í hverjum manni til að endurvekja hug og líkama.
DULRÆN REYNSLA. Guðný Þ. Magnúsdóttir.
Frásagnir af dulskynjunum sjö islenskra kvenna.
Áhugi á dulrænum fræðum hefuralltaf verið mikill. Hérsegja sjö islenskar konur
frá reynslu sinni í þessum efnum, greina frá því sem fyrir þær hefur borið í lífinu
á þessu sviði og svara um leið ýmsum áleitnum spurningum.
SKIPTIR ÞAÐ MÁLI? Árni Grétar Finnsson.
Þetta er önnur IjóðabókÁrna Grétars. 1982 kom út Leikurad ordum, þar sem voru
bæði frumort Ijóð og þýdd. Hér eru eingöngu frumort Ijóð, sem eru margbreytileg
að efni og framsetningu ög bera mörg með sér ákveðinn tón, sem sérkennir höf-
undinn. Eiríkur Smith myndskreytti.
SKVGGSJA - BOKABVÐ OUVERS STEMS SE