Tíminn - 21.12.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.12.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. desember 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP rr Fimmtudagur 21. desember 6.45 Ve&urfregnir. Bœn, séra Þórir Step- hensen flytur. 7.00 Frtttir. 7.03 i morgunsáríð - Ema Guömundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsjngar. 9.03 Jólaalmanak Otvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (21). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpésturinn ■ Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tii. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Adagskrá. Litið yfir dagskrá f immtudags- ins I Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. TónlisL 13.00 f dagsins önn ■ Jólaundirtrúningur á Sólheimum i Grimsnesi. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 MiSdegissagan: „Samasta&ur i tll- verunni" eftir Málfri&i Einarsdóttur. Steinunn Sigur&ardóttir les (9). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóal&g. Snorri Guðvarðarson blandar. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnan „Gullbrú&kaup“ ettir Jókul Jakobsson. Flutt I tilefni 85 ára afmælis Þorsteins ö. Stephensens, þennan dag. Leikstjóri: Glsli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn 0. Stephensen, Helga Valtýsdóttir, Róbert Amfinnsson og Guðrún Ásmundsdóttir. (Leikritið var frumflutt I útvarpi I april 1964. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurlekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Það eru ekki allir heima um Jólin. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sí&degi - Fibich og Rac- hmaninoff. „I Ijósaskiptunum", unaðsstund fyrir hljómsveit eftir Zdenék Fibich. Útvarpsh- Ijómsveitin í Prag leikur; Frantisek Vanjar stjórnar. Sinfóniskir dansar op. 45 eftir Sergei Rachmaninoff. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað a&faranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (21). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni). 20.15 lan Hobson leikur pianótónlist eftir Frederick Pinto 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar fslands 25. nóvember sl. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Jari Valo, fiðla. Sinfónía fyrir blásturshljóðfæri eftir Igor Stravinskí. Fiðlu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Nýtt verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Sechs Stúcke op. 6 eftir Anton Webem. 22.00 Fréttir. 22.07 A8 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurlekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kv&ldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Bókaþing. Umsjðn: Þorgeir Ólafsson. 23.10 Uglan hennar Mínervu. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Þóri Kr. Þórðarson um hamingjuna. 24.00 FrétUr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Ve&urfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiA - (Ir myrkrinu, inn I IjósiA. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum, 8.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum ánrm. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstof- an: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi) Þarlaþing með Jóhðnnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað f heimsblððin kl. 11.55. 12.00 FréttayflriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfls landlA á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 HvaS er að gerast? Lfsa Pálsdóttír kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, fólagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Mllli mála. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Daagurmálaútvatp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhoml&: O&urirvt Ul gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Pjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu simi 91 - 38 500. Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari situr fyrir svörum um jóla- matseldina. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 „Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga fólksins - Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, Fimmti þáttur: Ragnar Loðbrók og synir hans. Útvarpsleikgerð: Vernharður Linnet. Leikendur: Kristján Franklin Magnús, Sigríður Amardótlir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Sólrún Ingvadóttir, Helgi Bjömsson, Sigurður Grétar Guðmundsson og Þorbjöm Sigurðsson. (Endurteinn þáttur frá sunnudegi). 21.30 Frn&sluvarp: Enska. Tíundi þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi“ á vegum Mála- skólans Mímis. (Endurtekinn frá mánudags- kvöldi). 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk I þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.101 háttinn. 01.00 Naetuiútvarp á bá&um résum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram fsland 02.00 Fréttir. 02.05 UB 40 og tónlist þeirra. Skúli Helga- son rekur feril hljómsveitarinnar og leikur tónlist hennar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 „Blittog létt... “ Endurlekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvökfi. 04.00 Fiéttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Ve&urfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, faerð og flugsam- 05.01 Adjasstónleikum. Frátónleikum Kuran sveiflukvartettsins á norrænu útvarpsdjass- dögunum í Dalsbruk. Kvartettinn skilpa: Símon Kuran sem leikur á fiölu, Björn Thoroddsen og Ólafur Þórðarson á gítara og Þórður Högnason á bassa. Kynnir er Vernharður Linnet. (Endur- tekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gónaum. 06.01 ÍQósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 21. desember 17.50TÓH gjafir til jólasveinsins. (Tolv klappar át julgubben) 9. þáttur. Lesari Örn Guðmundsson. Þýðandi Kristín Mantyla. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið) 17.55 Stundin okkar. Endursýning frá sl. sunnudegi. 18.25 Pemilla og stjaman. (Pernille og stjernen). 5. þáttur. Sögumaður Sigrún Waa- ge. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 8. þáttur-Teistan Þáttaröð eftir Magnús Magnússon, um íslenska fugla og flækinga. Hin rámu regindjú, fjórði þáttur í hinni glæsilegu og fróðlegu þátta- röð verður á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld kl. 20.50. Guðmundur Sig- valdason samdi handrit og flytur texta. 20.50 Hin rámu regindjúp. 4. þáttur Þátta- röð I sex þáttum sem fjallar um eldsumbrot og þróun jarðarinnar. Handrit Guðmundur Sig- valdason, prófessor. 21.20 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandarlskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Will- iam Conrad og Joe Penny. Þýðandi Kristmann ' Eiðsson. 22.10 fþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþrótta- viðburði víðs vegar í heiminum. 22.30 Þa& þarf ekkl a& gerast Mynd um störf brunavarða og eldvamir f heimahúsum. 23.00 EHefufrétUr 23.10 Djassþáttur me& Art Blakey Nýleg upptaka frá Leverkusen í Þýskalandi, með þessum fræga tónlistarmanni, í tilefni sjötugsaf- mælis hans. (Evróvision - Þýska sjónvarpið). 00.40 Dagskráriok 1] )] Fimmtudagur 21.desember 15.30 Meó Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. Stöð 2 1989. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasvaínasaga The Story of Santa Claus. Um morguninn þegar krakkamir í Tonta- skógi vakna er mikil þoka. Þetta er fyrsti vorboðinn og krakkarnir halda af stað að leita að vorinu. 18.10 Dægradvól ABC’s World Sportsman. 10:19 19:10 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 21989. 20.30 Áfangar. „Heilsar skáld skarði...M Skarð á Skarðsströnd við Breiðafjörð var löng- um talið eitt mesta höfuðból á íslandi og hefur veirð lengst allra býla í eigu sömu ættar. Við skarð er kennd „Skarðsbók“, eitt fegursta handrit, íslenskt, sem enn er til. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2 1989. 20.50 Sórsveitin Mission: Impossible. Fram- haldsmyndaflokkur. 21.45 Kynin kljást Getraunaþáttur. Umsjón: Bessi Bjamason og Björg Jónsdóttir. Dagskrár- gerð: Hákon Oddsson. Stöð 2 1989. Boston-morðinginn, með Tony Curtis og Henry Fonda í aðalhlutverkum verður sýnd á Stöð 2 í kvöld kl. 22.20. Myndin er byggð á sannsögulegum atburð- um og er stranglega bönnuð börnum. 22.20 Boston-morðinginn. The Boston Strangler. Mynd sem byggir á sannsögulegum atburðum er áttu sér stað í Boston á árunum 1962 til 1964. Hún segir frá dagfarsprúðum pípulagningamanni sem er geðklofi án þess að hans nánustu geri sér grein fyrir því. Úm síðir er hann grunaður um að vera valdur að dauða tólf kvenna sem allar voru myrtar á hryllilegan hátt. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murray Hamilt- on. Leikstjóri: Richard Fleischer. Framleiðandi: Robert Fryer. 20th Century Fox 1968. Strang- lega bönnuð bömum. Aukasýning 31. janúar. 00.15 Hingað og ekki lengra. Gal Young Un. Stöndug ekkja giftist fjörugum náunga en kemst að raun um að hann er tvöfaldur í roðinu. Aðalhlutverk: J. Smith-Canteron, David Peck og Dana Preau. Leikstjóri og framleiðandi: Victor Nunez. Fox Lorber. Sýningartími 105 mín. 02.00 Dagskrárlok. UTVARP Fóstudagur 22. desember 6.45 Veðurfregnir. B»n, séra Þórir Step- hensen flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarens- en.Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Hulda Valtýsdóttir blaðamaöur talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn“ eftir Bjöm Rönninaen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (22). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einning útvarpað kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa éhrif. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugaft. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á daaskré. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýaingar. 12.15 Daglegt mél. Endurlekinn þáttur frá morgni sem Hulda Valtýsdóttir blaðamaður flytur. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Ve&urfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Jólapottagiamur. Anna Heide Gunn- þórsdóttir frá Austurríki bakar. 13.30 Ml&dogissagan: „Samasta&ur i ttl- verunni“ efttr Mélfrifti Einarsdóttur. Steinunn Sigur&ardóttir les (10). 14.00 Frétttr. 14.03 LJúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Sjómannslíf. Sjótti þáttur af átta um sjómenn i Islensku samfélagi. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þéttur frá morgni). 16.00 Frétttr. 16.03 Dagbókln. 16.08 Adagskré 16.15 Ve&urfregnir. 16.20 Bamaútvarpl8 - Létt grinog gaman. Umsjón: Kristln Helgadóttir og Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Frétttr. 17.03 Tónlist á siftdegl • Sibelius og Bewald. „Svanhvít", svita op. 54 eftir Jean Sibelius. Sinfónia nr. 4 I Es-dúr eftir Franz Berwald. Sinfón fuhljómsveitin í Gautaborg leik- ur; Neeme Jánri stjómar. 18.00 Frétttr. 18.03 A8 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnjg útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. 18.30 TónllsL Auglýsf ngar. 18.45 Ve«urfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kv&ldfrétttr. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Jólaahnanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Bjðm Rönningen I þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olals- dóttir flytur (22). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Gamlar glæður. Úr „Goldberg tilbrigð- unum” eftir Johann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. Konsetl I C-dúr op. 56 fyrir pianó, fiðlu, selló og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Svjatoslav Richter leikur á pianó, David Oístrakh á fiðlu, Mstislav Rostropovits á selló með Filharmónlusveit Berlinar; Herbert von Karajan stjómar. 21.00 Kvóldvaka. a. Þjóðsögur á aðventu. Þriðji þáttur tekinn saman af Ágústu Bjömsdótt- ur. Lesarar: Hulda Runólfsdóttir frá Hlið, Ing- ibjörg Haraldsdóttir og Kristján Franklln Magnús. b. Islensk tónlist. Sigriður Ella Magn- úsdóttir.Svala Nielsen og Kór Menntaskólans við Hamrahlið syngja. Hafliði Hallgímsson leikur á selló og Halldór Haraldsson á píanó með Sinfóníuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. c. Bemskudagar. Margrét Gestsdóttir les fjórða og síðasta lestur úr minningum Guðnýjar Jónsdóttur frá Galtafelli. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 A& utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Vé&urfragnir. Orft kvóldsins. Dagskré morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur a & utan • Selma Lagerlöf segir frá I útvarpsupptökum frá fyrri hluta aldarinnar. Selma flytur. meðal annars æskuminningar frá jólum sem útvarpað var á þriðja degi jóla árið 1936. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Va&urfragnir. 01.10 Næturútvarp é bá&um résum til 7.03 MorgunútvarpiA - Úr myrkrinu, inn I Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpift. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvaðersvo glatt... “ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. Þartaþing með Jóhðnnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hédagisfréttir. 12.45 Umhvarfis landið é éttattu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað ar a& garast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli méla. Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03 16.03 Dagskré Dægurmélaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlif upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsélin, þjóðfundur i beinni útsend- ingu sími 91-38500 19.00 Kvöldfróttir. 19.32 „Blítt og lótt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur ó$kalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á dja&stónleikum. Píanódjass í Frakk- landi í sumar. Fram koma: Monty Alexander, Michel Petrucciani, Chick Corea, Michael Cam- ilo, Jay McShann, Sammy Price og Jean Paul Amorouxe. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Ellefti og loka- þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi“ á vegum Málaskólans Mímis. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi). 22.07 Kaldur og klór. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blitt og létt... “Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vær&arvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fær& og flugsam- 05.01 Áfram fsland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistamiönnum. 06.00 Frétttr af vsðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Blágrasift blf&a. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum ,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smi&junni. Sigfús E. Amþórsson kynnir Elton John. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Nor&uriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæ&isútvarp Vsstfjarfta kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 22. desamber 17.50 Tótt jólagjaflr Ul jólasvsinslns. (Tolv klappar át julgubben). 10. þáttur. Jölaþáttur lyrir þöm. Lesari Orn Guðmundsson. Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 17.55 Gosi. (Pinocchio) Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir öm Ámason. 18.20 Þsmllla og stjaman. (Pemille og stjemen). Lokaþáttur. Sögumaður Sigrún Waage. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 18.50 Téknmélsfréttir. 18.55 Yngismær (44) (Sinha Moga). Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Gsorgs og Mildred Breskurgamanþátt- ur. Gamlir kunningjar birtast á ný og lífga upp á jólaundirbúninginn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Tommi og Jsnni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kynning é jóladagskré Sjónvarps- ins Kynnir Rósa Guðný Þórsdóttir. Umsjón Kristln Björg Þorsteinsdóttir. George og Mildred eru mætt til leiks í Sjónvarpinu enn einn um- ganginn. Kl. 19.20 á föstudags- kvöld hefst sýning fyrsta þáttarins. 21.00 Derríck. (Derrick).' AðalhlutverK Horst Tappert. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Hákariinn við Bora Bora (The Shark Boy of Bora Bora) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1981. Leikstjóri Frank C. Clark. Aðalhlutverk Dayton Ka'ne, Maren Jensen og Kathleen Swan. Myndin gerist í suðurhöfum og fjallar um dreng sem vingast við ungan hákarl. Hákarlinn verður honum og eyjaskeggjum að miklu liði, þegar fram líða stundir. Þýðandi Reynir Harðar- son. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. •]»] Föstudagur 22. desember 15.25 Upp fyrir haus Head Over Heels. Pipar- sveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um líður snýst ást hans upp í þráhyggju. Aðalhlutverk: John Heard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og Kenneth McMillan. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. Framleiðandi: Mark Metcalf. MCM 1979. Sýningartími 100 mín. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Jólasveinasaga The Story of Santa Claus. Fólkið í Tontaskógi veit að sumarið er komið vegna þess að svanirnir eru komnir á tjarnirnar. 18.10 Sumo-glíma 18.35 A la Carte Skúli Hansen matreiðslumeist- ari reiðir fram Ijúffengan hátíðarkalkún. Endur- tekinn þáttur. Stöð 2 1987. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 Geimálfurinn Alf. 21.05 Sokkabönd í stíl. Frábær tónlistarþáttur sem sendur er samtímis út á Aðalstöðinni FM 90.9, í steríó. Stöð 2/Hollywood/Aðalstöðin/ Coca Cola 1989. 21.40 David Lander. This is David Lander. Hann hittir beint í mark þessi meinfyndni breski gamanþáttur. Eftir loforðid, nefnist kvikmynd með Mark Harmon og Diana Scar- wid í aðalhlutverkum sem sýnd verður á Stöð 2 kl. 22.15 á föstu- dagskvöld. 22.15 Eftir lolor&ið. Afler Ihe Promise. Áhrifa- rlk mynd sem byggö er á sannsögulegri bók eftir Sebastian Milito. Myndir greinir frá erfiðri baráttu fðður við að endurheimta yfirráðarétt yfir tveimur sonum sinum en þeim var komið fyrir á sfofnun eftir að möðir þeirra lést. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. Leikstjóri: David Green. Framletðandi. Tamara Asseyev. Nordisk 1987. Aukasýning 30. janúar. 23.35 Þokan. Tho Fog. Mögnuð draugamynd sem iýslr þeim áhrifum sem hundrað ára gamalt skipstrand hefur á kastalabæ I Kaliforníu. Hin dulmagnaða þoka leggst yfir bæinn þegar slst er von á og er enginn óhultur fyrir henni. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Lelght. Leikstjóri: John Carpenter. Nordisk 1980. Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 1. febrúar. 01 .20 Thomwoti. Sannsöguleg kvikmynd um misþyrmingar á blökkumanni þegar hann gegndi herþjónustu I Frakklandi árið 1961. Sextán árum slðar tekur hann sig til og undirbýr málshöfðun gegn hemum. Aðahlutverk: Glynn Turman, Vincent Gardenia, Craig Wasson og Howard E. Rollins, Jr. Gilson 1981. Sýningar- timi 90 mín. Lokasýning. 02.50 Dagakrértok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.