Tíminn - 21.12.1989, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 21. desember 1989
Tíminn 17
Jólaalmanak S.U.F. 1989
Geriö skil og leggið baráttunni liö.
Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á
skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík.
Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa.
1. des. 1. vinningur nr. 5505. 11 .des. 21. vinningur nr. 546
2. vinningur nr. 579 22. vinningur nr. 1164
2. des. 3. vinningur nr. 4348 12.des. 23. vinningur nr. 5442
4. vinningur nr. 2638 24. vinningur nr. 3569
3. des. 5. vinningur nr. 2656 13.des. 25. vinningur nr. 5943
6. vinningur nr. 2536 26. vinningur nr. 4362
4. des. 7. vinningur nr. 4947 14.des. 27. vinningur nr. 1617
8. vinningur nr. 1740 28. vinningur nr. 3647
5. des. 9. vinningur nr. 1341 15.des. 29. vinningur nr. 648
10. vinningur nr. 4997 30. vinningur nr. 4822
6. des. 11. vinningur nr. 4635 16.des. 31. vinningur nr. 1136
12. vinningur nr. 5839 32. vinningur nr. 3488
7. des. 13. vinningur nr. 1937 17.des. 33. vinningur nr. 3806
14. vinningur nr. 3035 34. vinningur nr. 1981
8. des. 15. vinningur nr. 1996 18.des 35. vinningur nr. 5960
16. vinningur nr. 3860 36. vinningur nr. 1595
9. des. 17. vinningur nr. 1840 19.des. 37. vinningur nr. 568
18. vinningur nr. 4217 38. vinningur nr. 5842
10.des. 19. vinningur nr. 3935 20.des. 39. vinningur nr. 1107
20. vinningur nr. 5514 40. vinningur nr. 1353
Samband ungra framsóknarmanna.
Jólahappdrætti Framsóknarflokksins
Dregið verður 23. desember n.k.
Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrir
þann tíma.
Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða i síma
91-24480.
Framsóknarflokkurinn.
Framsóknarmenn Siglufirði
og Fljótum
Munið hádegisverðarfund að Hótel Höfn föstudaginn 22. des.
Stjórnin.
Framsóknarfólk Norðurlandi vestra
Skrifstofur kjördæmissambandsins og Einherja verða lokaðar frá 21.
desember til 3. janúar.
Hægt verður að ná í ritstjóra Einherja á þessu tímabili í síma
96-71054.
TIL SÖLU
Toyota Corolla 1600 Gti 1988
ekinn 32.000 km
□ Rafmagn í rúðum □ Raflæsingar □ Sóllúga □
□ Vökvastýri □ Vetrar- og sumardekk. □
Skipti möguleg. Verðhugmynd 1.050.000.-
Upplýsingar í síma 686300 frá kl. 9.00 til 14.30
og 675603 eftir kl. 18.00.
Vegfarandi með endurskinsmerki sést allt aö því
fimm sinnum fyrr en sá ómerkti.
yujjjEww,
1IIIIIIBI1III spegill liliiii.!.............................. ...............
Tom Jones vill aðeins hafa ungar og faiiegar stúlkur í kringum sig og gömlu aðdáendunum eru vonsviknir.
Tom Jones sveik ömmumar
aðdáendur Toms Jones og höfum
verið í yfir 20 ár, - en nú fáum við
vinsamleg tilmæli um að mæta ekki
né senda fulltrúa til að vera við
athöfnina þegar Tom fær „Frægð-
ar-stjörnuna“ í Hollywood, á stræt-
inu sem kallað er „Walk of Fame“.
Ruth Montiel segist tala fyrir
munn margra aðdáenda Toms,
þegar hún segir í bréfi til blaðafull-
trúa hans, að þeim gömlu aðdáend-
um Toms þyki þetta sem köld gusa
í andlít sér, að hann vilji ekki
lengur kannast við þær úr
klúbbnum.
„Margar okkar eru orðnar
ömmur, en hann sjálfur er líka afi
og hefur elst eins og aðrir. Þessi
framkoma eftirlætissöngvara okk-
ar hefur sært okkur mjög,“ segir
Ruth síðast í bréfinu, en hún birti
afrit af því í vikublaði.
Aðdáendaklúbbur söngvarans
Tom Jones, sem var stofnaður fyrir
20 árum, eða 1969, hefur nýlega
gefið út yfirlýsingu um að klúbb-
meðlimir séu mjög vonsviknir yfir
Tom Jones, „dýrlingi" þeirra.
Fyrrv. formaður aðdáenda-
klúbbsins, Ruth Montiel, segir í
blaðaviðtali: „Við gáfum honum
gjafir, keyptum plöturnar hans og
ferðuðumst langar leiðir til að
komast á hljómleika hjá uppáhald-
inu okkar, klöppuðum og æptum
okkur hásar. Við erum hinir sönnu
Söngvarinn Tom Jones er að verða
fímmtugur og er orðinn afí. Hér er
hann með Alexander litla sonar-
syni sínum.
Ruth Montiel, fyrrv. form. í 20 ára aðdáendaklúbbi Toms Jones.