Tíminn - 09.01.1990, Page 14

Tíminn - 09.01.1990, Page 14
14 Tíminn AÐAL- FUNDUR í samræmi við ákvarðanir hluthafafundar 26. júlí sl. er nú boðað til aðalfundar Iðnaðarbanka íslands hf. árið 1990. Verður fundurinn haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík, miðvikudaginn 17. janúar 1990 oghefstkl. 16:00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. ákvæðum 35. gr. samþykkta félagsins. 2. TiUagaumnýjarsamþykktirfyrirfélagið. Breytingar frá núverandi samþykktum felast aðallegaí breytingum á tilgangi og starfsemi félagsins, sem lúta að því að félagið hætti bankastarfsemi og verði m.a. eignarhaldsfélagum hlutabréf i íslandsbanka hf., sbr. samþykkt hhithafafundar 26. júU sL varðandi kaup á hlutabréfum rikissjóðs i Útvegsbanka í slands hf. og samruna rekstrar Iðnaðarbankans við rekstur þriggja annarra viðskiptabanka. 3. Önnur mál, löglega upp borin. 4. TiUaga um frestun fundarins. Bankaráð boði til framhaldsfundar sem haldinn verði í síðasta lagi fyrir lok aprúmánaðar nk. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeina í íslandsbanka, Lækjargötu 12,2. hæð frá 10. janúar nk. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist bankaráðinu skriflega í síðasta lagi 10. janúar nk. Reykjavík, 20. desember 1989 Bankaráð Iðnaðarbanka íslands hf. Iðnaðarbankinn Vestmanneyingar UPPLÝSINGAFUNDUR UM EVRÓPSKA EFNAHAGSSVÆÐIÐ, EES verður haldinn á vegum UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS þann 10. jan. kl. 21.00 á SKANSINUM, VESTMANNAEYJUM Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráöherra hefur framsögu og mun ásamt embættismönnum utanríkis- ráöuneytisins svara fyrirspurnum um viðræður Fríverzl- unarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópubandalagsins, EB, um myndun sameiginlegs markaðar í Evrópu. Utanríkisráðuneytið í4^brosum/ í umíerdinni (3/J \ - og tllt *en*ur betur! • yujKMW, Slys gera ekki boð á undan sér! ssasr b|umferoar Uráð Þriðjudagur 9. janúar 1990 ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIH IÞRÓTTIR IIIIIIIIIM .....III.......... Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Grissom með 47 stig í fyrsta sigri Reynis Reynismenn unnu sinn fyrsta leik á sunnudaginn er þeir báru sigurorð af Valsmönnum 95-83 á heimavelli sínum í Sandgerði. Sigurinn var þeim að sjálfsögðu kærkominn eftir 16 tapleiki í röð í deildinni. Sigur Reynismanna var verð- skuldaður og sýnir að góð frammi- staða þeirra í undanförnum leikjum er engin tilviljun. 1 leikhléinu voru KA-helgi Frá Jóhannesi Bjarnasyni íþróttafréttaritara Túnans á Akureyri: Erlingur Kristjánsson KA-maður ársins Frá Jóhannesi Bjarnasyni íþróttafréttaritara Tímans á Akureyri: Aðalstjórn KA valdi KA-mann ársins 1989 síðastliðinn sunnudag og var valið kunngert í kaffisamsæti í KA-heimilinu þann sama dag. Að þessu sinni varð fyrir valinu Erlingur Kristjánsson og þarf það engum að koma á óvart. Erlingur var fyrirliði íslandsmeistara félagsins í knattspyrnu síðastliðið sumar og hann þjálfar og leikur með félaginu í handknattleiknum og er með markahæstu mönnum íslandsmóts- ins. í öðru sæti varð Þorvaldur örlygs- son knattspyrnumaður sem nú gerir garðinn frægan hjá stórliðinu Nott- ingham Forest og í þriðja sæti lenti Freyr Gauti Sigmundsson íslands- meistari í júdó. Þetta er í annað sinn sem þessi útnefning fer fram, en í fyrra hlaut Guðlaugur Halldórsson júdómaður þennan sama titil. JB/BL Reynismenn yfir 48-43 en fyrri hálf- leikurinn var mjög jafn. í síðari hálfleik hélst svipaður munur allt þar til 5 mín. voru til leiksloka að Reynismenn voru komnir með unnin leik. Þeir höfðu þá gert 10 stig í röð og breytt stöðunni úr 74-69 í 84-69. Lokatölur leiksins voru síðan 95-83. David Grissom Bandaríkjamað- í blakinu Karla- og kvennalið KA léku nánu um helgina samtals þrjá leiki í íslandsmótinu og höfðu sigur í öllum viðureignunum. Karlaliðið lék gegn HK á laugar- dag og vann öruggan sigur 3-0, Var sigurinn aldrei í hættu og yfirburð- imir miklir. Úrslit í einstökum hrin- um voru 15-3,15-5 og 15-11. íslands- meistararnir léku vel framan af Ieiknum en slökuðu síðan á í síðustu hrinunni. Kvennaliðið lék gegn íslands- meistumm Víkinga á föstudags- kvöld og urðu gestirnir að játa sig sigraða í fyrsta sinn á þessu keppnis- tímabili. KA-stúlkur unnu 3-2 í hörkuleik. Fyrstu hrinu lauk 16-14 KA í vil, en Víkingar svöruðu fyrir sig í annarri hrinu 6-15. Hörku barátta var í þriðju hrinu sem KA vann 15-13 aftur jöfnuðu Víkingar 10-15. Heimastúlkur voru síðan skæðari í lokahrinunni og unnu 15-8. Á laugardag mættu þær síðan HK og unnu átakalítið 3-0 eða 15-6, 15-12 og 15-3. Með þessum sigri tryggðu KA-stúlkur sér sæti í úrslita- keppninni um íslandsmeistaratitil- inn og gætu þær hæglega komið þar á óvart því liðið hefur verið á mikilli uppleið síðari hluta keppnistímabils- ins. JB/BL urinn sem leikur með og þjálfar Reyni, gerði 47 stig í leiknum, þar af skoraði hann 8 þriggja stiga körfur. Ellert Magnússon og Sveinn Gísla- son léku einnig vel í liði Reynis. Hjá Val var Chris Behrends sem fyrr bestur, en þeir Magnús og Matthías Matthíassynir áttu einnig þokkalegan leik. Stigin Reynir: Grissom 47, Sveinn 14, Ellert 12, Sigurþór 11, Jón Ben 8 og Antony 3. Valur: Behrends 23, Magnús 16, Matthías 14, Einar 8, Ragnar 8, Guðni 7, Svali 5 og Ari 2. BL Stórsigur Keflvíkinga Keflvíkingar unnu stóran sigur á slökum ÍR-ingum 121-87 er liðin mættust í Keflavík á sunnudags- kvöld. Það var aðeins fyrstu 7 mín. að ÍR-ingar veittu mótspyrnu, en eftir það sigldu íslandsmeistararnir fram úr. í hálfleik var staðan 53-39. í síðari hálfleik var fátt um varnir hjá gestunum og sigur iBK var stór 121-87. Guðjón Skúlason og Sigurð- ur Ingimundarson fóru á kostum í liði ÍBK, en aðrir leikmenn liðsins léku einnig vel. Hjá ÍR var Thomas Lee bestur, en Björn Steffensen og Jóhannes Sveinsson áttu góða spretti. Stigin ÍBK: Guðjón 37, Sigurður 30, Falur 15, Magnús 15, Anderson 9, Einar 6, Albert 3, Nökkvi 2, Kristinn 2 og Júlíus 2. ÍR: Lee 26, Bjöm St. 19, Jóhannes 18, Bjöm L. 6, Eggert 6, Sigurður 4, Máms 4, Björn B. 2 og Pétur 2. BL Lítið skorað á Nesinu KR vann Tindastól 56-51 í úrvals- deildinni í Seltjarnamesi á sunnu- dagskvöld. Leikurinn einkenndist af góðum varnarleik beggja liða og því var sóknarleikurinn ekki mikið fyrir augað eins og sést á stigaskorinu. KR-ingar voru jafnan yfir í fyrri hálfleik og í leikhléinu var staðan 35-23. Tindastólsmenn minnkuðu í síðari hálfleik og komust yfir 45-46, en KR-ingar vom sterkari á loka- sprettinum og sigruðu eins og áður segir 56-51. Stigin KR: Kovtoum 16, Axel 13, Guðni 13, Birgir 5, Matthías 4 Hörður 3 og Böðvar 2. Tindastóll: Valur 14, Heiden 13, Sturla 13, Stefán 7 og Ólafur 4. BL Staðan í úrvalsdeildinni: A-riðUl: Keflavík ... 16 12 4 1612-1309 +303 24 Grindavik . 16 10 6 1310-1274 +36 20 fR.......... 16 6 10 1266-1396 -130 12 Valur...... 16 6 10 1299-1315 +16 12 Reynir .... 17 1 16 1181-1573 -392 2 B-riðill: KR ......... 16 14 2 1217-1077 +170 28 Njarðvik ... 15 13 2 1344-1233 +111 26 Haukar .... 16 7 9 1429-1388 +41 14 Tindast. ... 16 7 9 1376-1341 +34 14 .......... 16 4 12 1335-1512 -177 8 Bikarkeppni KKÍ: l ir in íin d ró JSl s an nan I gær var dregið í 16 liða úrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik karla og 8 liða úrslitum í bikar- keppni kvenna. Hjá körlunum bar það helst til tíðinda að norðanliðin í úrvals- deildinni Tindastóll og Þór drógust saman. Þá mætasteinnig Valsmenn og Haukar og má þar búast við hörku leikjum. Drátturinn fór annars þannig: Þór-Tindastóll UMFL/ÍA-KR UMFG-ÍBK b ÍBK a-Reynir UBK-UMFN b UMFN a-ÍS a/ÍS b Valur-Haukar ÍR-Víkverji/UÍA Leikirnir fara fram á bilinu 28. jan.-4. febr. og leikið er heima og heiman. í kvennaflokki er einnig leikið heima og heiman og þar mætast UMFT og ÍS b í forkeppni. í 8 liða úrslitunum leika eftirtalin lið saman: UMFN-UMFT/ÍS b ÍBK-ÍS a UMFG-ÍR KR-Haukar BL Blak:

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.