Tíminn - 26.01.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.01.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 26. janúar 1990 Tíminn 11 „Verð ég að elta þig í gegnum grænmetisdeildina? “ 5962. Lárétt 1) Álfa. 5) Kona. 7) Ólæti. 9) Grískur bókstafur. 11) Lærdómur. 13) Vond. 14) Stríðsguð. 16) Annó Domini. 17) Lufsa. 19) Miklar. Lárétt 1) Ávöxtur. 2) Siglutré. 3) Frysta. 4) Áburður. 6) Kosnar. 8) Dreytill. 10) Flana. 12) Södd. 15) Haf. 18) 365 dagar. Ráðning á gátu no. 5961 Lárétt I) Birtan. 5) Óar. 7) Jó. 9) Komi. II) Óra. 13) Nes. 14) Tólg. 16) TT. 17) Milta. 19) Bankað. Lóðrétt 1) Brjóta. 2) Ró. 3) Tak. 4) Arin. 6) Eistað. 8) Óró. 10) Meta. 12) Alma. 15) Gin. 18) LK. Ják^BROSUM J alltgengurbelur * Ef bílar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 25. janúar 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar......60,5600 60,72000 Sterlingspund..........100,1660 100,431 Kanadadollar...........51,16800 51,30300 Dönsk króna............ 9,27410 9,29860 Norskkróna............. 9,28260 9,30720 Sænsk króna............ 9,82720 9,85310 Finnskt mark...........15,20650 15,24670 Franskur franki........10,55880 10,58670 Belgískur franki....... 1,71490 1,71940 Svissneskurfranki.....40,58170 40,68890 Hollenskt gyllini......31,83600 31,92010 Vestur-þýskt mark.....35,87570 35,97050 ítölsk líra............ 0,04822 0,04835 Austurrískur sch....... 5,09740 5,11090 Portúg. escudo......... 0,40710 0,40820 Spánskur peseti........ 0,55350 0,55500 Japanskt yen........... 0,41732 0,41843 írskt pund.............94,97300 95,2240 SDR....................79,93250 80,14370 ECU-Evrópumynt.........72,98990 73,18280 Belgískur tr. Fin...... 1,71490 1,71940 Samt.gengis 001-018 ..477,54804 478,81008 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Föstudagur 26. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 1 morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Áfram Fjðrulalli11 eftir Jén Viðar Guðlaugsson Dómhildur Sigurðardóttir les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa óhrif Umsjón: Jóhann Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað Umsjón: Viöar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Ádagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Steinunn Sigurðardóttir ilytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins ðnn - Á sjðtta degi Umsjón: Óli Örn Andreassen. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute Pétur Bjarnason les þýðingu sina (8). 14.00 Fréttlr. 14.03 L|úflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ef skip Ingólfs hef ði sokkið Þáttur um Islendinga og skip. Umsjón: Björg Ámadóttir. (Endurtekinn þáttur frá miövikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 MngfrétUr 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven, Schubert og Mozart feðgar Adagio i E-dúr K-261 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rondó I A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Franz Schubert. Leikfangasin- fónian eftir Leopold Mozart. Milliþáttatónlist úr „Rósamundu" eftir Franz Schubert. Rondó í C-dúr K-373 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Rómansa i F-dúr nr. 2, op. 50 eftir Ludwig van Beethoven. Josef Suk leikur á fiðlu með „Saint-Martin-in-the-Fields" hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 A6 utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvaipað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lttli bamatiminn: „Áfram Fjðrulalli“ eftir Jón Viðar Guðlaugsson Dómhildur Siguröardóttir les (7). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Úr sógu Varmahlíðar Kafli úr seinna bindi Sýslunefndarsögu Skag- firðinga eftir Kristmund Bjarnason. b. Svala Níelsen syngur lög eftir íslensk tönskáld. c. Einar Jónsson í Kollaf jarð- amesi Helga K. Einarsdótir les þátt eftir Finn Jónsson á Kjörseyri. c. Grœnlandsfór Ferðaþáttur eftir Helga Pjeturss. Jón Þ. Þór les seinni hluta. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslóg 23.00 Kvöldskuggar Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Ritgerðalistin, The Art of the Essay lan Richardson les þrjár úrvalsritgerðir á ensku. Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrínu, inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...“. Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar. 12.20 Hádagisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnír allt það helsta sem er að gerast I menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Ami Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjáðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, simi 91-38500 19.00 Kvðldlréttir 19.32 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djasstónleikum - Búggi og blús Upptökur frá djasshátíðum í Frakklandi með píanistum á borð við Monty Aleksander, Jay McShann og Sammy Price. Kynnirer Vemharð- ur Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Kvöldtónar 22.07 Kaldur og klár Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Nmturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fnrð og flugsam- gðngum. 05.01 Afram island Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Blágresið blíða Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni Árni Blandon kynnir götu- tónlist í New York. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svœðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 26. janúar 17.50 Tummi (Dommel) Nýr belglskur teiknl- myndaflokkur fyrir böm, sem hvarvetna hefur orðið feikivinsæll. LeikraddirÁrný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdis Ellerts- dóttir. 18.20 Að vita meira og meira (Cantinflas). Bandariskar teiknimyndir þar sem ýmsar upp- finningar eru kynntar á einfaldan hátt. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Pefskyn (The Knowing Nose) Þegar skilningarvitin eru skoðuð er einna minnst vitað um lyktarskynið. Nýjustu rannsóknir á dýrum og mönnum eru reifaðar í þessari mynd og fylgst er með ilmvatnsframleiðslu. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.50 Bleiki pardusinn 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auga hestsins. Annar þáttur. Sænsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum. Leikstjóri Lár- us Ýmir Óskarsson. Aðalhlutverk Jesper Lager og Ulrika Hansson. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.20 Derrick (Derrick). Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.20 Einn g«gn óllum (Force of One) Banda- rísk bíómynd frá árinu 1979. Leikstjóri Paul Aaron. Aðalhlutverk Chuck Norris, Jennifer O'Neili, Clu Gulager og Ron O’Neal. Karate- meistari hjálpar lögreglunni í baráttu viö fíkni- efnamafíu í Kalifomíu. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 23.55 Útvarpefréttlr I degskráriok. Fóstudagur 26. janúar 15.30 Golfsveinar Caddyshack. Golfvöllur, golfsveinar, golfarar, litlar hvltar kúlur og erki- óvinur golfvallarins, nefnilega moldvarpan, fara á kostum I þessari óborganlegu gamanmynd, enda er leikaraúrvalið ekki af verri endanum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Bill Murray, Rod- ney Dangerfield, Ted Knight og Michael O'Keefe. Leikstjóri: Harold Ramis. Framleið- andi: Jon Peters. Warner 1980. Sýningartimi 95 min. Lokasýninq. Á 'V 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurínn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd með íslensku tali, gerð eftir bókinni „Dvergar“. 18.15 Eðaltónar Fjölbreytt tónlist af ýmsum toga, m.a. með jassrokksveitinni Spyro Gyra, afrísku söngkonunni Miriam Makeba auk eldri laga með Pretenders, Chris Rea og fleirum. 18.40 Vaxtarverkir Growing Pains. Gaman- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1990. 20.30 Ohara. Spennumyndaf lokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 21.20 Sokkabónd í stil. Þáttur fyrir unga fólkið. Stöð 2/Coca Cola 1990. 21.55 Bestu kveðjur á Breiðstræti Give My Regards to Broad Street. Aðalhlutverk: Paul McCartney, Bryan Brown, Ringo Starr, Barbara Bach, Linda McCartney, Tracy Uilman og Ralph Richardson. Leikstjóri: Peter Webb. 1984. Aukasýning 11. mars. 23.40 Löggur. Cops. Við viljum vekja sérstaka athygli á því að þessir þættir eru alls ekki við hæfi bama og er viðkvæmt fólk varað við þeim. 00.05 Kojak: Gjald róttvísinnar Kojak: The Price of Justice. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Kate Nelligan, Pat Hingle og Jack Thompson. Leikstjóri: Alan Metzger. Framleiðandi: James McAdams. 1983. Bönnuð börnum. Aukasýning 12. mars. 01.40 Fríða og dýríð. Beauty and the Ðeast. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Linda Hamilton og Ron Perlman. 02.30 Dagskráriok Paul McCartney, verður í aöal- hlutverki á Stöð 2 í kvöld kl.21:55 en þá er kvikmyndin „Bestu kveðj- ur frá Breiðstræti“ á dagskrá. Það var McCartney sjálfur, örvhenti bítillinn, sem skrifaði handritið og er jafnframt í aðalhlutverki í mynd- inni ásamt fleiri góðum mönnum, bítlinum Ringo Starr, sem íslend- ingar þekkja frá Atlavíkurhátíð hér um árið, Barböru Bach konu Ring- ós og Lindu McCartney konu Pauls, og Tracy Ullman og Ralph Richardsson. Ekki hefur þessi mynd sem gerð var 1984 fengið á sig orð fyrir að vera djúphugsað listaverk en hins vegar syngur McCartney nokkur þekkt lög í nýjum búningi sem ætíð er forvitnilegt. Líklegt er að a.m.k. bítlaaðdáendum þyki feng- ur að myndinni og höfum við spurnir af einum í Vatnsholtinu í Reykjavík sem kvaðst bíða spenntur. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 26. jan.-1. febr. er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á hélgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótel< er opið til kl.J8.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Ðorgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heirr'islækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn . 'nagslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 n\ kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - siúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsíð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.CO, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sófcnartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.