Tíminn - 06.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.02.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. febrúar 1990 „Góða nótt mamma, góða nótt, pabbi, góða nótt Snati, góða nótt Jói, góða nótt Stóri- Denni! ..." 5969. Lárétt Ef bilar rafmagn, hitaveita efia vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörfiur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik sími 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 1) Sigurverk. 5) Klukkna. 7) Staf- rófsröð. 9) Mann. 11) Kona. 13) Svar. 14) Kjötdeig. 16) Tveir eins. 17) Rafall. 19) Nagdýr. Lóðrétt 1) Bjálfi. 2) Stafrófsröð. 3) Stía. 4) Kulda. 6) Þeirra hæst uppi. 8) Kind- ina. 10) Mannsnafn. 12) Hand- leggja. 15) Hljóm. 18) Standur. Ráðning á gátu no. 5968 Lárétt 1) Jórunn. 5) Ósa. 7) Ná. 9) Afli. 11) Uði. 13) Nón. 14) Aula. 16) ST. 17) Mussa. 19) Samtal. Lóðrétt 1) Janúar. 2) USA. 3) USA. 4) Nafn. 6) Eintal. 8) Áðu. 10) Lóssa. 12) Ilma. 15) Aum. 18) ST. (íc brosum/ og * allt gengur betur » 5. febrúar 1990 kf. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,1500 60,31000 Sterlingspund.........101,6840 101,9540 Kanadadollar..........50,68500 50,81900 Dönsk króna............ 9,27880 9,30350 Norsk króna............ 9,28530 9,31000 Sænsk króna............ 9,82040 9,84650 Finnsktmark...........15,21820 15,25870 Franskur franki.......10,55260 10,58070 Belgískur franki...... 1,71490 1,71950 Svissneskurfranki.....40,46960 40,57730 Hollenskt gyllini.....31,77920 31,86370 Vestur-þýskt mark.....35,85270 35,94800 ítölsk líra............ 0,04828 0,04841 Austurriskur sch...... 5,09210 5,10560 Portúg. escudo........ 0,40740 0,40850 Spánskur peseti....... 0,55500 0,55640 Japanskt yen.......... 0,41312 0,41422 Irskt pund............95,07000 95,3230 SDR...................79,72460 79,93670 ECU-Evrópumynt........73,13340 73,32790 Belgískur fr. Fin..... 1,71540 1,71990 Samt.gengis 001-018 ..478,07660 479,34703 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Þriðjudagur 6. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Torfi K. Stef- ánsson Hjaltalin flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Baldur Már Amgríms- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 0.00 Fréttir. 0.03 Litli bamatfminn: „Ævintýri Tritils" ettir Dick Laan Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 0.20 Motgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 0.30 Landpésturinn - Fré Vestfjórðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá þriðjudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayffirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurffregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 I dagsins önn - Að eignast þroska- hefft bam Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miödegissagan: „Fjárhaldsmadur- inn“ efftir Novil Shute Pétur Bjarnason les þýðingu sína (15). 14.00 Fróttir. 14.03 Efftirlœtislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Svavar Lárusson sem velur eftir- lætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 ifjarlægð Jónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa buið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Nönnu Bisp Buchert. (Endurtek- inn þáttur frá sunnudagsmorgni). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Mélrnktarétak 1989, ritgerðarsamkeppnin Rætt verður við nokkra verðlaunahafa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ténlist á síðdegi - Brahms og Dvor- ék Ballöður op. 10, nr. 1,2 og 3 eftir Johannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á píanó. Píanókvartett í D-dúrop. 23 eftir Antonin Dvorák. Domus kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnto útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjé Þáttur um menningu og listir Ifðandi stundar. 20.00 Lttli bamatíminn: „Ævintýri Tritils" ottir Dick Laan Hiidur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (4). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatimi Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtimatónlist. 21.00 Slysavamarfélag islands - Um er- indrekann Priðji þáttur af fjórum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn“ frá 17. þ.m.). 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka“ efftir Þórieif Bjamason Friðrik Guðni Pór- leifsson les lokalestur. (15). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnan „Dauðinn á hæl- inu“ eftir Quentin Patrich Fyrsti þáttur af fjórum. Útvarpsleikgerð: Edith Ranum. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Helga Jónsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Valdimar Flygenring, Sigurður Karlsson, Stein- dór Hjörleifsson, Jóhann Sigurðarson, Guðlaug María Bjamadóttir, Stefán Sturla Siguriónsson, Ellert Ingimundarson, Guðmundur Olafsson, Jón Gunnarsson og Erla Rut Harðardóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Djassþóttur - Jón Múli Arnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fróttir. OO.IO Samhljómur Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Næturútvarp ó bóöum rósum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvaipið - Úr myrkrínu, inn íljósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Pórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur éfram. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslíli og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Ámi Magnússon leikur nýju lögin. Stéra spumingin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Porsteinn J. Vilhjólmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjéðfundur i beinni útsendingu, timi 91-686090 19.00 Kvðldfréttir 10.32 „Blttt og létt ..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt ó nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga fólksins - Spuminga- keppni framhaldsskólanna Lið Fjölbrauta- skóla Garðabæjar og iið úr tyrri umferð keppa. Spyrill er Steinunn Sigurðardóttir. Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir semja spurning- amar og skiptast á dómgæslu. Bjarni Felixson semur iþróttaspumingar. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 21.30 Kvðldténar 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum ki. 2.00). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp ð báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Áfram fsland Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalðg Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 „Bltttoglétt..." Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur (rá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Blóar nétur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið únral frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Norrænír tönar Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriandkl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJÓNVARP Þriðjudagur 6. febrúar 17.50 Bótólffur (2) (Brumme). Sögumaöur Arný Jóhannsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Marínó mórgæs (6). Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. Þýðandi Nanna Gunnarsdótt- ir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.20 Iþróttaspegill. Þriðji þáttur Umsjón Bryndís Hólm og Jónas Tryggvason. 18.50 Táknmái.fréttir 18.55 Yngismær (62) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Pýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og vaður. 20.35 Tónstofan (3) Edward G. Frederiksen sækir Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara heim. Dagskrárgerð Asthildur Kjartansdóttir. 21.00 Sagan aff Hollywood (The Story of Hollywood) Heimsfróttir ó hvíta tjaldinu. Bandarísk/bresk heimildamynd í tíu þáttum um kvikmyndaiðnaðinn í Hollywood. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 21.50 Nýjasta tækni og vísindi Meðal annars verður endursýnd islensk mynd um þunglyndi i skammdegi. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 AA leikslokum (Game, Set and Match) Sjðtti þáttur af þrettán. Breskur framhalds- myndaflokkur, byggður á þremur njósnasögum ettir Len Deighton. Aðalhlutverk lan Holm, Mel Martin og Michelle Degen. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Kaupfélðg á krossgðtum Fjallað verð- ur um stöðu kauþtélaganna og munu áheyrend- ur í sal leggja fram fyrirspumir til þeirra Guðjóns B. Ólafssonar, forstjóra Sambandsins, og Egils Olgeirssonar, stjómartormanns Kauptélags Þingeyinga. Stjórnendur Ema Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. 23.50 Dagskráriok. Þriðjudagur 6. febrúar 15.25 Hótelið Plaza Suite. Eitt allra skemmtileg- asta og fyndnasta leikrit rithöfundarins kunna, Neil Simons, er hér fært upp í sjónvarpsleikrit og hefur það tekist vel. Þetta eru þrjár stuttar myndir sem fjalla um fólk sem býr í ákveðnu herbergi á frægu hóteli í New York. Aðalhlut- verk: Walter Matthau, Maureen Stapleton, Bar- bara Harris, Lee Grant og Louise Sorel. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Framleiðandi: Howard B. Koch. 1971. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Yogi’s Treasure Hunt. Teiknimynd. 18.10 Dýralíf í Afriku. Animals of Africa. 18.35 Bylmingur. Þungarokk. 10.10 10.10. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1990 20.30 Paraditaririúbburinn. Paradise Club. Mombassa hótar Frank ofbeldisverkum leyfi hann ekki sölu fíkniefna í Paradísarklúbbnum og Danny er handtekinn fyrir rán sem átti sér stað fyrir tíu árum. Danny ílengist í fangelsinu vegna þess að hann neitar, lögfræðingi sínum til mikillar undrunar, að leggja fram fjarvistar- sönnun fyrir umrætt kvöld. Frank kemst hins- vegar að því að með þögn sinni er Danny að vemda móður þeirra, Ma Kane, sem var höfuð- paurinn f þessu ráni áriö 1979. Frank fær Rosy Campell sór til hjálpar en er sjálfur hætt kominn sem gildra til þess að koma Mombassa á bak við lás og slá. Rosy kemur með sönnunargögn, þannig að Danny er frjáls maður. Þeir bræður eru að fagna þessum tvöfalda sigri, þegar dymar opnast og þar stendur engin önnur en þeirra eigin móðir.... Aðalhlutverk: Leslie Grantham, Don Henderson og Kitty Aldridge. Leikstjóri: Lawrence Gordon Clark. Framleið- andi: Murray Smith. 21.25 Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.15 Raunir Ericu Labours of Erica. Stór- skemmtilegur breskur gamanmyndaflokkur í sex hlutum. Fyrsti hluti. Fertugasti afmælisdag- urinn er ekki langt undan og Erica Parson er staðráðin í að hefja nýtt líf. Allt frá því sá heittelskaði andaðist á sjálfa brúðkaupsnóttina hefur hún skipt tíma sínum á milli einkasonarins og yfirmanns síns en hún hefur átt í heldur dapurlegu ástarsambandi við hann í tólf ár. Það eru nokkrar klukkustundir þar til afmælisdagur- inn rennur upp og hún tekur af skarið. Starfið og elskhuginn eru fyrir bí. Jeremy getur að mestu séð urn sig sjálfur, enda sextán ára. Þegar hún svo finnur dagbók sonar síns sem ber þá ágætu yfirskrift „Tólf hlutir sem ég ætla að gera áður en óg verð fertugur“, ákveður Erica að láta til skarar skríða og láta allar þessar óskir rætast fyrir sjálfa sig. Aðalhlutverk: Brenda Blethyn. Leikstjórar: John Howard Davies og John Stroud. 22.40 Afganistan. Herforinginn ffrá Kayan Warlord of Kayan. Hvemig stendur á því aö. fyrrum meðlimur hippamótorhjólagengis í Penn- sylvaníu stjómar í dag einkaher í Afganistan? Sayed Jaffar er 24 ára gamall herforingi 12.000 manna herafla frá Ismaeli. Hann er sagður líkjast John Belushi og Luciano Pavarotti. Honum var komið fyrir f breskum skóla í Birmingham þegar hann var tíu ára, því faðir hans var settur á bak við lás og slá. Sayed vann á skyndibitastað, hreifst af þungarokki og þótti óbaldinn unglingur. 23.20 Á toppinn Fast Fonward. Fjörug dans- og söngvamynd. Nokkur ungmenni koma til New York borgar í leit að frægð og frama en baráttan í sýningarheiminum er hörð og oft þarf meira en hæfileika til þess að ná á toppinn. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickens og Priscilla Pointer. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. Framleiðandi: Sydney Poitier. 1980. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok. Tíminn 11 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 2. febr.-8. ffebr. er í Árbæjarapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek sem fyrr er neffnt annast eitt vörsluna ffrá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru geffnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn . “:i''"Qa3slustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálrsn vandamal. Sálfræóistöðln: Ráðgjöf í Tálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheímili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóJmartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.