Tíminn - 06.02.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.02.1990, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. febrúar 1990 Tíminn 3 tíl íbúóarbyggjenda Hvað er endurereitt? v *inn rinna manna á byggingarstað var undanþegin söluskatti en er nú virðisaukaskatts- skyld. Ákveðið hefur verið að endurgreiða virðis- aukaskatt af vinnu manna sem unnin er á bygging- arstað íbúðarhúsnæðis, sbr. reglugerð nr. 641/1989. Endurgreiðslan nær í fyrsta lagi til vinnu manna við nýbyggingu íbúðarhúsnæðis. í öðru lagi er vsk. af vinnu við endurbætur á íbúðarhúsnæði endurgreiddur ef heildarkostnaður (þ.e. bæði efni og vinna) er a.m.k. 7% af fasteignamati íbúðarhúsnæð- is eins og það er í upphafi þess árs þegar endurbætur eiga sér stað. Ef endurbætur ná yfir fleiri en eitt almanaksár er miðað við 7% af meðalfasteignamats- verði viðkomandi ára. Endurgreiðslan nær ekki til virðisaukaskatts af t.d. vinnu stjórnenda vinnuvéla eða af hvers konar sérfræðiþjónustu. Endurgreiðslan nærekki heldurtil t.d. byggingarorlofshúsa. Ef vélar eru settar upp á byggingarstað til aðvinnslu á vöru eða efni sem að jafnaði er unnið á verkstæði eða í verksmiðju er virðisaukaskattur af þeirri vinnu ekki endurgreiddur. Hverjir fá endurgreiðslu? þ M 5II eir sem byggja á eigin kostnað íbúðar- húsnæði til sölu eða til eigin nota á eigin lóð eða leigu- lóðfáendurgreiðslu. Hvertáaðsækjaum enduigreiðslu? r E.ndurgreiðslubeiðni ersend skattstjóra í því umdæmi þar sem umsækjandi á lögheimili. Endurgreiðsla fæst því aðeins að umsækjandi geti lagt fram umbeðin gögn t.d. reikninga vegna keyptrar vinnu. Hvenær er hægt að sækja um enduigreiðsJu? u rppgjörstímabil vegna nýbyggingar er tveir mánuðir, jan. og feb., mars og apríl, o.s.frv. Skýrsla skal berast skattstjóra fyrir 15. dag næsta mánaðar eftir lok uppgjörstímabils og fer endur- greiðsla þá fram innan 20 daga. Uppgjörstímabil vegna endurbóta er aldrei styttra en almanaksár. Skýrsla skal berast skattstjóra 15. janúar árið eftir að endurbætur voru gerðar. ■i- ✓ •• » > 'A T’ / * r' * ';. TT/ *' '-vt; ■ >> * * ' }<l [K [’ m ■ h- 91-624422 sf ' ; >■ RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.