Tíminn - 10.02.1990, Side 1

Tíminn - 10.02.1990, Side 1
Bankaráð og bankastjórn Landsbankans staðfestu kaupin á hlut SÍS í Samvinnubankanum í sept. 1989: Þau kaup standa 60 m. kr. vaxtagreiðsla því sjálfsagt mál, segirforsætisráðherra Steingrímur Hermannsson, forsætis- ráðherra segir að samkvæmt skýrslu bankamálaráðherra um kaup Lands- bankans á hlut SÍS, sem lögð hefur verið fram á Alþingi, sé ekki um það að villast að kaupin hafi verið staðfest af bankastjórn og bankaráði bankans í september á síðasta ári. í Ijósi þess sé eðlilegt að miða vaxtagreiðslur af kaupunum við þá tímasetningu, en það þýðir að Landsbankinn sparar sér ekki 60 milljón kr. á þeim drætti sem varð við að ganga frá kaupunum. Friðrik Sophusson, bankaráðsmaður í Landsbanka hefur hins vegar óskað eftir aukafundi í ráðinu eftir helgi og hyggst freista þess að fá bankaráðið tii að koma í veg fyrir þessa vaxta- greiðslu, en vegna fundahalda í Sjálf- stæðisflokknum hafði Friðrikekki tíma til að sitja út bankaráðsfund í fyrradag þar sem málið var afgreitt og telur að málinu hefði átt að fresta. # Blaðsíða 5 Lítill vandi fyrir hvern sem er aö komast yfir kolólöglegar svæsn- ar kynlífsmyndir á myndbandi: Starfsmaður Tímans sem fenginn var til að nýta sér heimsendingarþjónustu dreifingaraðila á klámi tekur hér við spólu sl. miðvikudagskvöld. Tímamynd Pjetur OPINSKA DREIF1NG A KLÁMITIL RANNSÓKNAR Rannsóknarlögreglan hefur að undanförnu rann- við hegningarlög. Þegar Tíminn kannaði þessa sakað óvenjulega lítt duida dreifingu á klámi á starfsemi kom í Ijós að ótrúlega auðvelt virðist vera myndbandsspolum. Um er að ræða starfsemi sem fyrir nær hvern sem er að verða sér úti um argasta auglýst er í smáauglýsingum DV undir yfirskriftinni klám á íslandi. „fullorðins myndbönd", en dreifing á klámi varðar • Blaðsioa 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.