Tíminn - 10.02.1990, Qupperneq 14

Tíminn - 10.02.1990, Qupperneq 14
26 Tíminn ORÐSEIMDIIMG UM LEIÐRÉTTINGU Á VERÐBÓTUM Á SKYLDUSPARNAÐI Umboösmenn og aðstandendur einstaklinga, sem búsettir eru erlendis eða sem látist hafa og söfnuðu skyldusparnaði á árunum 1957 til l.júlí 1989, eru hér með hvattir til að kanna í upplýsingasímum stofnunarinnar hvort greiðslur vegna leiðréttinga á verðbótum liggi par fyrir. Allar leiðréttingar til þeirra, sem áttu skráð heimilisfang hér á landi 1. desember 1989 s.l. hafa verið sendar út. Eftir standa töluvert af leiðréttingar- greiðslum til fólks, sem skráð er erlendis og sem látið er. í desember s.l. ákvað Húsnæðisstofnun ríkisins að greiða út leiðréttingar varðandi verðbætur á skyldusparnað. Hér var einungis um að ræða verðbætur sem reiknast áttu af verðbótum. Leiðréttingarnar vörðuðu tímabilið l.júní 1957 til 1. júlí 1980 og náðu aðeins til hluta þeirra sem áttu skyldusparnað umrætt tímabil. Upplýsingasímar eru 696946 og 696947 kl. 10-12 virka daga. Óh HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI696900 VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Allsherjarat- kvæðagrelðsla um nýjan kjarasamning Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamn- ing, sem gerður var 1. febrúar sl. verður þriðjudag og miðvikudag 13. og 14. febrúar 1990. Kjörfundur stendur frá kl. 09:00-21:00, báða dagana, á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, 9. hæð, Kringlunni 7. Félagsmenn V.R. eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar, sími 687100. Kjörstjórn. Laugardagur 10. febrúar 1990 ÍÞRÓTTIR Heyrðu Guðjón minn, það þýðir ekkert elsku mamma héma góurinn. Guðjón Skúlason var stigahæstur leikmanna Keflavikur og skoraði 31 stig, en það dugði skammt því KR-ingar sigmðu með fimm stiga mun í hörkuleik á nesinu. Tímamynd PJetur Körfuknattleikur: KR-ingar ósigrandi - á nýjgmeimavellinum á Seltjarnarnesi KR-ingar lögðu íslandsmeistara Keflvíkinga að velli 90-85 á heima- velli sínum á Seltjamarnesi í fyrra- kvöld. Þar með vann KR-liðið sinn 14. sigur í röð og er taplaust á heimavelli í vetur. Leikurinn var mjög skemmtilegur á að horfa og körfuknattleikurinn var í háum gæðaflokki. Fjölmargir áhorfendur fylgdust með leiknum, sem lofar mjög góðu fyrir úrslita- keppnina. Fyrri háifleikur var sveiflukennd- ur, Keflvíkingar komust 7 stigum yfír um tíma en í leikhléinu var jafnt 45-45. í upphafi síðari hálfleiks gerðu KR-ingar út um leikinn, náðu um tíma 17 stiga forystu 66-49, en Keflvíkingar náðu að laga stöðuna undir lokin með stífri pressuvöm, þeir gerðu síðustu 13 stigin, gegn varaliði KR. Lokatölur voru 90-85. KR-liðið lék mjög vel í leiknum og verðskuldaði sigurinn. Verði liðið í þessum ham í úrslitakeppninni er ekki auð séð hvemig Suðurnesjalið- ið geta komið í veg fyrir að bikarinn fari í vesturbæinn. Liðið lék allt vel, þó engir betur en Páll Kolbeinsson og Antolij Kovtoun. Hjá Keflvíkingum var Guðjón Skúlason bestur, en Sandy Ander- son lék vel í vöminni. Dómarar vom Kristinn Alberts- son og Helgi Bragason, Kristinn dæmdi vel, en því miður átti Helgi í erfiðleikum með að valda hlutverki sínu. Stigin KR: Páll 21, Kovtoum 19, Birgir 19, Guðni 16, Axel 6, Hörður Gauti 5 og Matthías 4. ÍBK: Guðjón 31, Anderson 17, Nökkvi 14, Magn- ús 12, Faluró, Einar3 og Sigurður2. BL Tippað á tölvunni í leikviku 6 - 1990 Leikur nr. 6 í beinni útsendingu hjá RÚV SölukerfiS lokar kl. 14:55 FJÖLHIÐLASPÁIN GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAHTALS TIPPAÐ Rét LEIKUR Murtið fió pijÍÍIllíÍnÍlllIÍ FJÖLDI HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL A 144 R. röð NÚHER HEIHALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2 1 Aston Villa - Sheff. Wed. 10 0 0 1002 0% 0% 75% 15% 10% 88% 10% 2% 88% 8% 4% 1 2 Chelsea - Tottenham 3 5 2 30% 50% 20% 40% 30% 30% 24% 38% 38% 31% 39% 29% 1 X 2 3 Everton - Charlton 10 0 0 100% 0% 0% 80% 10% 10% 91% 9% 0% 90% 6% 3% 1 4 Man. City - Wimbledon 5 3 2 50% 30% 20% 45% 30% 25% 54% 22% 24% 50% 27% 23% 1 X 5 MilIwall - Man. Utd. 5 0 5 50% 0% 50% 40% 30% 30% 27% 41% 32% 39% 24% 37% 1 2 RÚV 6 Norwich - Liverpoot 2 3 5 20% 30% 50% 25% 35% 40% 16% 31% 53% 20% 32% 48% X 2 7 Barnsley - Swindon 1 6 3 10% 60% 30% 30% 30% 40% 36% 33% 31% 25% 41% 34% X 2 8 Oxford - W.B.A. 7 2 1 70% 20% 10% 50% 30% 20% 67% 22% 11% 62% 24% 14% 1 9 Portsmouth - Newcastle 4 5 1 40% 50% 10% 35% 40% 25% 33% 27% 40% 36% 39% 25% 1 X 2 10 Port Vale - Watford 7 1 2 70% 10% 20% 45% 40% 15% 56% 32% 12% 57% 27% 16% 1 11 Sunderland - Blackburn 8 0 2 80% 0% 20% 35% 45% 20% 51% 30% 19% 55% 25% 20% 1 12 Wolves - Ipswich 4 4 2 40% 40% 20% 60% 20% 20% 52% 28% 20% 51% 29% 20% 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.