Tíminn - 03.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.03.1990, Blaðsíða 1
400 sendibílstjórar í Reykjavík mótmæla að mega ekki aka farþegum Aður hefur kastast 1 kekki inilli sendibflstjora og leigubflstjóra og er Steindórsdeilan sennilega frægasta dæmi þess. Myndin sýnir hvar leigubflstjórar hafa króað af greiðabfl í þeirri deilu til að hleypa Iofti úr dekkjunum. „Stela" gestum við kátínuhús í kvöld Samstarfsnefnd sendibílstjóra á höfuðborgar- svæðinu mun í kvöld standa fyrir óvenjulegri mótmælaaðgerð sem búist er við að um 400 sendibílstjórar muni taka þátt í. Þeir ætla að koma fara á bílum sínum að kátínuhúsum borgarinnar og bjóða ölium þeim sem vilja ókeypis akstur heim. Hugmynd sendibílstjór- anna er að vera við akstur milli skemmtistaða og heimila fólks eins lengi og þurfa þykir, til morguns ef svo ber undir. Þetta gera bílstjórarnir til að leggja áherslu á kröfur sínar um umbætur á ýmsum reglugerðum, þar á meðal reglum um hver má flytja fólk og hver varning, en þeir telja leigubíia njóta mikilla sérréttinda varðandi flutn- ing á varningi á sama tíma og þeim er bannað að flytja farþega. • Blaðsíða 3 VIKULEGAR VIÐKOMUHAFIUIR INNAIMLANDS - ISAFJORÐUK ........ALLA FOSTUDAGA oij ÞRIÐJUÐAfiA - HUSAVIK „..........ALLA LAUGARDAGA - DALVIK..........,.......ALLA MÁNUDAGA - AKUREYRI..............ALLA IWÁNUDA6A - SAUÐARKROKURALLA LAUGARDAOA ~ SUÐUREYRI/ÞINGEYRI ....MÁMUDA6A - PATREKSFJ./BÍLDUD......ÞRIÐJUDAGA - VESTMAWIMAEYJAR ...............................ALLA FIMMTUDAGA f Klipiifiii v/.&.í^t SKIPADEiLD iSAMBANDSINi SAMBANDSHUSINU KIRKJUSANDI 105 REYKJAVlK SÍMI 91 -698300 VERÐUGUR VALKOSTUR wnrm~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.