Tíminn - 03.03.1990, Side 1

Tíminn - 03.03.1990, Side 1
400 sendibílstjórar í Reykjavík mótmæla að mega ekki aka farþegum: Aöur hetur kastast i kekki milli sendibilstjora og leigubilstjora og er ateindorsdeilan sennilega frægasta dæmi þess. Myndin sýnir hvar leigubflstjórar hafa króað af greiðabíl í þeirri deilu til að hleypa lofti úr dekkjunum. Stela“ gestum við kátínuhús í kvöld Samstarfsnefnd sendibílstjóra á höfuðborgar- svæðinu mun í kvöld standa fyrir óvenjulegri mótmælaaðgerð sem búist er við að um 400 sendibíistjórar muni taka þátt í. Þeir ætla að koma fara á bílum sínum að kátínuhúsum borgarinnar og bjóða öllum þeim sem vilja ókeypis akstur heim. Hugmynd sendibílstjór- anna er að vera við akstur milli skemmtistaða og heimila fólks eins lengi og þurfa þykir, til morguns ef svo ber undir. Þetta gera bílstjórarnir til að leggja áherslu á kröfur sínar um umbætur á ýmsum reglugerðum, þar á meðal reglum um hver má flytja fólk og hver varning, en þeir telja leigubíla njóta mikilla sérréttinda varðandi flutn- ing á varningi á sama tíma og þeim er bannað að flytja farþega. • Blaðsíða 3 ■ : VIKULEGAR VIÐKOMUHAFIMIR IIMIMAIMLAIMDS - ISAFJÖRÐUK ...ALLA FOSTUDAGA og ÞRIÐJUDAfíA - HUSAVÍK ......ALLA LAUGARDAGA - DALVÍK ......ALLA MAlMUDAfíA - AKUREYRI..............ALLA MAlMUDAfíA - SAUÐÁRKRÓKURALLA LAUGARDAGA - SUÐUREYRI/ÞIIVGEYRI ....MÁNUDAGA - PATREKSFJ./BÍLDUD.ÞRIÐJUDAGA - VESTMANNAEYJAR ..............ALLA FIMMTUDAGA

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.