Tíminn - 03.03.1990, Síða 11

Tíminn - 03.03.1990, Síða 11
Laugardagur 3. mars 1990 Denni j dæmalausi 5 -2-2*1 „ Ég ætla aldrei að leika meira við Margréti. Nú er hún orðin mín fyrrverandi! “ No. 5988 Lárétt 1) Rannsaka. 5) Horfir. 7) Þreytu. 9) Hljóma. 11) Titill. 12) Ármynni. 13) Beita. 15) Óhreinka. 16) Fiskur. 18) Hrökkvi sundur. Lóðrétt 1) Ófrjóar. 2) Stórveldi. 3) Heldur. 4) Togaði. 6) Skrafaði. 8) Vot. 10) Fundur. 14) Nýgræðingur. 15) Rödd. 17) Fimmtíuogeinn. Ráðning á gátu no. 5987 Lárétt I) Friður. 5) Iðn. 7) Ósi. 9) Nam. II) Má. 12) Sá. 13) Urt. 15) JKL. 16) Óró. 18) Slúðra. Lóðrétt 11 Frómur. 1) III. 3) ÐÐ. 4) Unn. 6) Amálga. 8) Sár. 10) Ask. 14) Tól. 15) Jóð. 17) Rú. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.ffl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer þarvið tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 2. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Bandarikjadollar......61,0700 Sterlingspund.........101,5290 brosum/ 09 * allt gengur betur » Dönsk króna Norskkróna .... 9,26220 .... 9,27130 Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgískur franki Svissneskur franki .... Hollenskt gyllini .... 9,89470 ....15,18210 ....10,52520 .... 1,71040 ....40,51620 ....31,56810 Vestur-þýskt mark ftölsk líra ....35Í53370 .... 0,04820 Austurrískur sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japanskt yen .... 5,04610 ... 0,40550 ... 0,55470 ... 0,40781 írskt pund ,..94,84500 SDR: ECU-Evrópumynt Belgískurfr. Fin Samt.gengis 001-018.. ...79Í75310 ...72,82290 ... 1,70990 ...478,65721 Sala 61,23000 101,7900 51,42100 9,28640 9,29560 9,92060 15,22190 10,55280 1,71490 40,62230 31,65080 35,62680 0,04833 5,05930 0,40660 0,55610 0,40888 95,0930 79,96210 73,01370 1,71440 479,91031 ÚTVARP/SJÓNVARP iiil llllll II UTVARP RÁS 2 Laugardagur 3. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús G. Gunnarsson flytur. 7.00 FrétUr. \ 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 0 OO Fréttir 0.03 Lftli barnatiminn á laugardagi - Norrœnar þ|6fisögur og ævintýri. Sígur- laug M. Jónasdóttir les þýöingu Vernharös Linnets á grænlenska ævintýrinu „Hvemig há- karlinn fékk sterku lyktina". Úmsjón. Vemaröur Linnet. (Einnig útvarpaö um kvöldíö kl. 20.00) 0.20 Sfinata í c-moll ettir Joseph Haydn. Andras Schitf lelkur á planó. 0.40 Þingrnél. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Frfittir. 10.03 Htuatendaþiónuatan. Sigrún Bjórns- dóttir svararfyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýslngar. 12.10 Á dagskrð. Litiö yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hár og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friörik Rafnsson. 15.00 Tfinelfur. Brot úr hringiöu tónlistarlifsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 isienskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö á mánudag kl. 9.30). 16.15 Vefiurfregnir. 16.30 Leikrtt mánafiarins - „Lokaæfing“ eftir Svðvu Jakobsdóttur. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Guörún Gfsladóttir og Erla Rut Harðardóttir. (Einnig útvarpaö annan sunnudag klukkan 19.32) 18.10 BOkahomifi - Hvafi lesa bðntin á SeyAMirfiiT Umsjón: Vemharöur Linnet. 18.35 TénlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Vefturfregnir. Auglýsingar. 10.00 Kvfildfréttir. 10.30 Auglýsingar. 10.32 Ábasttr. Tónlist eftir Jonh Lewis, Purcell og Cole Porter. „The Swingle Singers", „Mo- dern Jass" kvartettinn og fleiri flytja. 20.00 Utli bamatiminn - Norrænar þjófi- sögur og ævintýri. Siguriaug M. Jónasdóttir les þýöingu Vernharðs Linnets á grænlenska ævintýrinu „Hvemig hákarlinn fékk sterku lykt- ina". Umsjón. Vemarður Linnet. (Endurlekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóftlðg. 21.00 Gestastofan. Sigríöur Guönadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Frétttr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Vefiurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 18. sálm. 22.30 Dansafi mefi harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvókN“. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. OO.IO Um lágnættifi. Ema Guömundsdóttir kynnir. 01.00 Vefiurfregnir. 01.10 Hæturútvsrp á báfium rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi meö Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 TónlisL Auglýsingar. 13.00 tstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er aö vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Kiukkan tvö á tvó. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.00 Helmsmelstaramóttft i handknatt- leik í Tékkóslóvakiu: Island - Júgó- slavia. Samúel öm Erfingsson lýsir leiknum. 17.15 Fyrirmyndarfólk litur inn á Rás 2. 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 BiágresiAblfta. Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass'1- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað I Næturútvarpi aðtaranótt laugardags). 20.30 Úrsmifijunni-„Undir Afrikuhimni“. Sigurður Ivarsson kynnir tónlist frá Afrlku. Annar þáttur. (Einnig útvarpað aöfaranótt laug- ardaas ki. 7.03 21.30 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Biti attan hægra. Lisa Pálsdóttir. 02.00 Nætuiútvarp á báfium rásum Ul morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NCTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áöur). 03.00 Rokksmifijan. Siguröur Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værfiarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðuriregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af vefiri, færfi og flugsam- börn og unglinga. Þýöandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 T áknmálsf réttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur. ÞýðandiJóhannaJóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 21.35 ’90 á stófiinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjóm upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 Allt í hers hfindum (Allo, Ailo) Þáttaröó um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólklfiilandinu.PúfturdeguráRauf- arhfifn. Örn Ingi ræöir við Harald Jónsson útgeröarstjóra með meiru á Raufarhöfn. Dag- skrárgerð Plús-Film. 21.45 Perry Mason: Glótufi ást (Perry Mason: Lost Love) Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Ron Satlof. Aöalhlut- verk Raymond Burr, Barbara Hale, William Katt og Jean Simmons. Parry Mason tekur aö sér að verja verðandi öldungardeildarþingmann. Þýð- andi Bogi Arnar Finnbogason. 23.20 Þógult vitni. (Silent Witness) Bandarisk sjónvarpsmynd fráárinu 1985. Leikstjóri Micha- el Miller. Aðalhlutverk Valerie Bertinelli, John Savage, Chris Nash og Melissa Leo. Ung kona veröur vitni aö nauðgun þar sem einn úr fjölskyldunni á hlut að máli. Á hún aö segja til hans eða þegja? Þýðandi Veturlliði Guðnason. 00.55 Útvarpsfréttir i dagskráriok. göngum. 05.01 Áfram tsiand. islenskir tónlistarmenn ffytja deegurtög. 06.00 Fréttir af veðri, færfi og flugsam- góngum. 06.01 Af gómlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veöurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tangja. Kristján Sigurjónsson tengirsam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sóngurvilliandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 3. mars 14.00 fþróttaþátturínn 14.00 Hrikaleg átök. Fyrstu tveir þættirnir endursýndír. 15.00 Meist- aragolf. 16.00 Heimsmeistarakeppnin i handnkattleik i Tékkóslóvakiu. Bein út- sending. island Júgóslavía. 18.00 Endurminningar asnans (4) (Les mémoires d’un Ane) Teiknimyndaflokkur I tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopc- hine de Ségur. Asni nokkur lítur um öxl og rifjar upp viðburöaríka ævi sína. Bókin hefur komið út á islensku. Sögumaður Árni Pétur Guðjóns- son. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða. (4) (Ragdolly Anna) Ensk bamamynd I sex þáttum. Sögumaður Þórdis Arnljótsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveins- dóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (5) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur mvndaflokkur fyrir Perry Mason tekur að sér að verja verðandi öldungadeildar- þingmann í þættinum Glötuð ðst í Sjónvarpinu á laugardagskvöld kl. 21.45. Það er Ftaymond Burr sem fer með hlutverk lögmannsins snjalla. •]»] hlutverk: John Savage, Treat Williams, Beverly D’Angelo, Annie Golden og Nicholas Ray. Leikstjóri: Milos Forman. Framleiðendur: Lester Persky og Michael Butler 1979. 14.30 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. FreBðsluþáttur. 15.00 Fjalakötturínn Gamatt og nýtt. Síð- asta þögla mynd Sergei Eisensteins var gerð vegna tilmæla yfirvaldda en þau kröfðust þess að fá mynd sem sýndi hvernig fátæklegt líf fólks upp til sveita tók stakkaskiptum með tilkomu samyrkjubúanna. Leikstjór: Sergei Eisenstein. 1929 s/h.. 16.30 Hundar og húsbœndur. Hunde und ihre Herrchen. Endurtekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur þeirra. Seinni hluti. 17.00 íþróttir. Nýjustu úrslit í íþróttum kynnt o.fl. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.30 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.20 Bílaþáttur Endurtekinn frá 14. febrúar síðastliðnum. Umsjón Birgir Þór Bragason. OfýU O 1 QQfj 19.10 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Séraveitin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Uósvakalíf Knight and Daye. Léttur og skemmtilegur þáttur um tvo fræga útvarpsmenn sem hefja samstarf eftir áratuga hlé. Aðalhlut- verk: Jack Warden, Mason Adams og Hope Lange. Leikstjóri: Bill Persky. Framleiðandi: Lowell Ganz. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Hœttuleg kynni Fatal Attraction. Dan Challagher er fjölskyldumaöur, sem tekur hliðarspor sem verður afdrifaríkt. Aðalhlutverk: Michael Doug- las, Glenn Close og Anne Rcher. Leikstjóri: Adrian Lyne, 1987. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Bskumst Let’s Make Love. Gyðjan Mar- ilyn Monroe fer með aðalhlutverkið í þessari mynd en hún fjallar um auðkýfing sem veröur ástanginn af leikkonu sem Marilyn leikur. Aðal- hlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. Leikstjóri: George Cukor. Fram- leiðandi: Jerry Wald. 1960. Aukasýning 17. apríl. 00.50 Ey|a manndýranna The Island of Dr. Moreau. Ungur maður verður skipreka og nær landi á afskekktri eyju í Kyrrahafinu. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Michael York, Nigel Dav- enport og Barbara Carrera. Leikstjóri Don Taylor. Framleiðendur: Samuel Z. Arkoff og Sandy Howard. 1977. Strangloga bönnuð börnum. Aukasýning 23. apríl. 02.30 Eddie Murphy sjólfur Eddie Murphy Raw. Skemmtiþáttur með Eddy Murphy. Leik- stjóri: Robert Townsend. Framleiðendur: Eddie Murphy og Richard Tienken. 1987. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. Laugardagur 3. mars 09.00 Meö Afa. Hann Afi er alltaf á sínum staö og sýnir ykkur skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 10.50 Jói hermaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Háriö Hair. Þessi kvikmynd þykir mjög raunsönn lýsing á hippakynslóðinni og fjögur ungmenni endurspegla anda þessa tíma. Aðal- Hættuleg kynni, meö Michael Douglas og Glenn Close í aðalhlut- verkum, er kvikmynd vikunnar á Stöð 2 að þessu sinni. Hún verður sýnd á laugardagskvöld kl. 21.20. Tíminn 23 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 2.-8. mars er í Lyfjabúðinni Idunni og Garðs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar umx læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.3Ö- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alladaga kl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sókoiartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30^T6mog^l. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.