Tíminn - 03.03.1990, Side 15

Tíminn - 03.03.1990, Side 15
OGG>' .S tLRebií.RucJ Laugardagur 3. mars 1990 ÍÞRÓTTIR íþróttamaður Reykjavíkur 1989 var útnefndur í hófi að Höfða í gaer. yrir vaiinu varð Bjami Friðriksson júdómaður úr Ármanni, en hann náði frábæram árangri á síðasta ári. Á myndinni hér að ofan er Bjami ásamt fjölskyldu sinni með verðlaun sín. Frá vinstri Anna Guðný Ásgeirsdóttir eiginkona Bjarna, því næst synir þeirra, Tryggvi Sveinn með farandbikarinn og Friðgeir Daði með eignarbikarinn og loks kappinn sjáifur Bjarai Friðriksson. Tímamynd Pjetur (slandsmótiö í kraftlyftingum: Jón Páll verður á meðal keppenda íslandsmótið í kraftlyftingum fer fram í dag í íþróttahúsinu í Njarðvík, keppni hefst kl. 12.00 og verður keppt í léttari flokkunum fyrst. Allir sterkustu kraftlyftingamenn landsins verða á meðal keppenda, þar á meðal Jón Páll Sigmarsson sem ætlar að reyna að setja nýtt íslands- met í réttstöðulyftu. Hjalti „Úrsus" Árnason verður einnig á meðal keppenda og hann stefnir að 1.100 kg samanlagt. Magnús Ver Magnússon ætlar heldur ekki að gefa neitt eftir á mótinu og „litla túbótröllið" Jón Gunnarsson ætla einnig að taka á því. Áhorfendur eru hvattir til þess að mæta á staðinn og fylgjast með átökunum, mótið hefst kl. 12.00, en keppni í þyngstu flokkunum hefst um kl. 15.00. BL íþróttir helgarinnar: Blak Laugardagur Úrslitakeppni Islandsmótsins: Höll kl. 13.30 KA-Þróttur karla HöII kl. 14.45 KA-UBK kvenna Sunnudagur Bikarkeppni undanúrslit: Höll kl. 20.00 KA-UBK kvenna Körfuknattleikur Sunnudagur Bikarkeppni undanúrslit karla: Njarðvík kl. 16.00 UMFN-Haukar Seltj.nes. kl.20.00 KR-ÍBK 1. deild karla: Bolungarvik kl. 14.00 UMFB-UMSB Digranes kl. 14.00 UBK-UMFL Hagaskóli kl. 19.00 Víkverji-ÍA Kennaraháskóli kl. 20.00 ÍS-Snæfell Handknattleikur Laugardagur 1. d.kv. Valsh. kl.16.30 Valur-KR 2. d.kv. Vestm. kl.14.00 ÍBV-Þór Ak. 2. d.ka. Keflav.kl.18.00 ÍBK-UBK 3. d.ka. Húsav. kl. 14.00 Völs.-Árm b 3. d.ka. Seltj.kl.l4.Grótta b-Fylkir Sunnudagur 1. d.kv. H.fj.kl.17.00 FH-Stjarnan 2. d.ka. H.fj.kl. 18.15 Haukar-Valurb 2. d.ka. H.fj.kl.19.30 FH b-UMFN 2. d.ka.Self.kl.14.00 Selfoss-Ármann 3. d.ka.Digran.kl. 16.00 UBK b-Ögri 3. d.ka. H.fj.kl.20.45 ÍH-Fram b 2. d.kv. Vestm.kl. 14.00 ÍBV-Þór Ak. iinimiT yo Tíminn 27 Sund: Heimsmet í baksundi Mark Tewksbury frá Kanada setti heimsmet í 100 m baksundi í 25 m laug í fyrradag, synti á 52,69 sek. Gamla metið átti A-Þjóðverjinn Dirk Richter en það var 54,20 sek. sett 1985. BL Körfuknattleikur: ’76ers sigruðu New York Knicks í fyrrinótt voru nokkrir leikir í NBA-deildinni í körfuknattleik, úr- slit urðu þessi: Charlotte Hom.-L.A.Clippers .. 118-109 í framlengdum leik Philadelph.’76ers-N.Y.Knicks . . 105-100 Sacramento K.-Orlando Magic . . 114-100 Detroit Pistons-Washington Bu. . 99- 85 Houston Rockets-Phoenix Suns . 112-104 Denver Nuggets-Claveland Cav. . 131-125 Utah Jazz-Portland Trail Bl. ... 119-102 BL Stórsigur Barcelona Barcelona vann Lech Poznan 113- 81 í Evrópukeppni meistaraliða í körfuknattleik í fyrrakvöld, en leikurinn fór fram í heimalandi Lech, Póllandi. Juan Antonio San Epifanio gerði flest stig Barcelona í leiknum eða 26. Barcelona er nú efst í Evrópu- deildinni með tvo tapleiki, eins og Limoges frá Frakklandi. Jugoplas- tika frá Júgóslavíu hefur tapað 3 leikjum. BL Juan Antonio San Epifanio. Tippað á tölvunni í leikviku 9 - 1990 HM í beinni útsertdingu hj'á RÚV kl. 16:00 Sölukerfið lokar kl. 14:55 FJÖLMIÐLASPÁIN GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ Rétt LEIKUR Þrefatdur pottur ?! FJÖLDI HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL Á 144 R. röð NÚMER HEIMALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2 1 Charlton - Norwich 1 0 9 10% 0% 90% 35% 20% 45% 15% 24% 61% 20% 15% 65% 2 2 Man. Utd. - Luton 9 1 0 90% 10% 0% 50% 30% 20% 72% 24% 4% 71% 21% 8% 1 3 Nott. For. - Man. City 10 0 0 100% 0% 0% 70% 20% 10% 92% 8% 0% 87% 9% 3% 1 4 Q.P.R. - Arsenal 0 2 8 0% 20% 80% 45% 30% 25% 10% 38% 52% 18% 29% 52% X 2 5 Sheff. Wed. - Derby 2 3 5 20% 30% 50% 55% 30% 15% 34% 33% 33% 36% 31% 33% 1 X 2 6 Southamton - Chelsea 9 1 0 90% 10% 0% 50% 30% 20% 51% 22% 27% 64% 21% 16% 1 7 Tottenham - C. Palace 10 0 0 100% 0% 0% 70% 20% 10% 79% 8% 13% 83% 9% 8% 1 8 Wimbledon - Everton 1 7 2 10% 70% 20% 30% 40% 30% 33% 36% 31% 24% 49% 27% X 2 9 Blackburn - Wolves 5 2 3 50% 20% 30% 25% 50% 25% 48% 26% 26% 41% 32% 27% 1 X 10 Brighton - Oldham 4 2 4 40% 20% 40% 30% 40% 30% 37% 27% 36% 36% 29% 35% 1 2 11 Middlesbro - West Ham 5 3 2 50% 30% 20% 20% 30% 50% 36% 24% 40% 35% 28% 37% 1 X 2 12 Watford - Leeds 0 2 8 0% 20% 80% 35% 20% 45% 21% 19% 60% 19% 20% 62% 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.