Tíminn - 10.03.1990, Blaðsíða 12
r-o nniíTí'-
24 Tíminn
Keflvíkingar -
Suðurnesjamenn
Hádegisveröarfundur um stóriöju verður hald-
inn laugardaginn 17. mars á Glóðinni og hefst
kl. 12.00. Frummælandi veröur Guömundur
G. Þórarinsson alþingismaöur.
Mætið stundvíslega og takið meö ykkur gesti.
Allir velkomnir.
Björk, félag framsóknarkvenna í Keflavík
og nágrenni
Framsóknarfélag Húsavíkur
heldur almennan félagsfund í Garðari sunnudaginn 11. mars kl.
20.30.
Dagskrá: A. Fjárhagsáætlun Húsavíkurbæjar.
B. Framboösmál.
C. Önnur mál.
Framsóknarfólk mætið vel og takið þátt í umræöunum.
Stjórnin.
Keflavík
Fundur í Fulltrúaráði framsóknarfélaganna miövikudaginn 14.
mars kl. 20.05 að Hafnargötu 62.
Dagskrá: 1. Framboðslisti flokksins lagður fram.
2. Kosningamál.
3. Fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar.
Stjórnin.
Guðmundur G.
Þórarinsson
Virðum líf verndum jörð
Umhverfismál í brennidepli
Landssamband framsóknarkvenna og Samband ungra framsóknar-
nna verða meö fund um umhverfismál fimmtudaginn 15. mars n.k. kl.
20.00 í Nóatúni 21 þar sem fyrirlesarar munu kynna hina ýmsu þætti
umhverfismála. Nánar auglýst síðar. Allir velkomnir.
L.F.K. og S.U.F.
Konur - Sveitarstjórnarkosningar
Þær konursem eiga leiö um höfuðborgina mánudaginn 12. mars n.k.
komið á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18 og snæðið hollan léttmat milli
kl. 12-13.
Hittumst og spjöllum um stöðu mála.
Framkvæmdanefnd LFK.
Borgarnes - Félagsvist
Félagsvistinni sem vera átti 9. mars hefur verið frestað. Þriggja kvölda
kepgni hefst 23. mars kl. 20.30 í Félagsbæ.
Framsóknarfélag Borgarness
REYKJANES
Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er
opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222.
KFR.
Akranes
Bæjarmálafundur verður haldinn í Framsóknarhúsinu við Sunnubraut
laugardaginn 10. mars kl. 11.
Bæjarfulltrúarnir.
Norðurland eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri er opin alla
virka daga frá kl. 16-19, sími 96-21180.
Kópavogur - Framsóknarvist
Framsóknarvist verður spiluð að Hamraborg 5, Kópavogi sunnudag-
inn 11. mars n.k. og hefst kl. 15.00.
Góð verðlaun - Kaffiveitingar.
Framsóknarfélögin í Kópavogi
Til leigu
Einstaklingsíbúð til leigu í eitt ár.
Ódýr leiga en árið fyrirfram.
Upplýsingar í síma 91-679107 yfir helgina.
Laugardagur 10. mars 1990
SPEGILL
Hin fagra leikkona Jane Seymour:
„Ég er leikkona, -
en
NÝNASISTAR LEGGJA FÉ TIL
HÖFUÐS CLINT EASTWOOD
Þau hjónin Jane Seymour og
David Flynn, en hann er líka
umboösmaöur hennar
nefnið „Hin girnilega" (Miss Desir-
eable). “Það er eftirsóknarverðara
að vera góð leikkona en einhver
hasarkroppur," segir Jane nýlega í
viðtali.
Jane Seymour giftist Michael
Attenborough 1973, en þá var hún
aðeins 21 árs. Hjónabandið stóð
ekki nema tvö ár, og hún gifti sig
ekki aftur fyrr en 1981, þegar hún
gekk í hjónaband með David
Flynn, sem er líka umboðsmaður
hennar og fjármálastjóri. Þau eiga
nú tvö börn, Katie og Sean.
Hópur nýnasista, sem kallar sig
Hin aríska þjóð, hefur ákveðið að
Clint Eastwood eigi ekki að lifa
mikið lengur. Þeir reyndu ítrekað
að frá Eastwood til að ganga í
félagsskapinn eða a.m.k. að halda
fyrirlestur á fundi hjá þeim, en
hann neitaði staðfastlega.
Þetta fór verulega fyrir brjóstið
Clint Eastwood hefur verið kjör-
inn skotmark ársins af banda-
rtskum nýnasistum.
á nýnasistunum, sem töldu að lífs-
speki Dirty Harry væri lífsspeki
Eastwoods. Sú saga gengur nú
fjöllunum hærra að nasistarnir hafi
sett 100.000 dollara til höfuðs East-
woods fyrir að hafa svikið málstað
sem hann aldrei fylgdi.
Eastwood hefur aukið öryggis-
gsæsluna í kringum sig en segist
annars ekki taka þetta mjög alvar-
lega. Að sögn manna sem til
þekkja ætti hann þó að gera það
því uppistaðan í félagsskapnum er
fyrrverandi fangar úr frægustu dýf-
lissum Bandaríkjanna og margir
hverjir kolruglaðir.
■ Mæ
Nýnasisti stendur vörð við kirkju þeirra félaga sem að sjálfsögðu er
aðeins ætluð hvítum mönnum.
LeiKstjorar og framleiðendur sækjast eftir Jane í kynbombu
hlutverk, og það er ekkert skrýtið, því leikkonan fékk viðurnefni?
„Miss Desirable"
Jane hefur leikið í 14 sjónvarps-
myndum sem hafa verið frá tveim
þáttum og upp í um 10-12. Það er
mikil vinna sem liggur á bak við
slíka vinnu, en oft eru löng frí.
Jane og fjölskylda hennar búa
ýmist á sveitasetri nálægt Bath í
Englandi eða í stórhýsi sem þau
eiga í Kalíforníu.
„Mig langar til að geta talist með
góðum leikkonum. Þá á ég við t.d.
Meryl Streep, Anne Bancroft eða
Vanessu Redgrave. Ég er ekki að
búast við að það verði á morgun,
eða í næstu framtíð, - en ef til vill
einhvern tíma. En heitasta ósk
mín er að fjölskylda mín geti lifað
góðu og hamingjusömu lífi saman.
Það er fyrir mestu,“ segir hin fagra
leikona Jane Seymour.
ekki eitthvert kyntákn!“
Jane Seymour, sem leikið hefur
í mörgum kvikmyndum og þá ekki
síður framhaldsþáttum í sjónvarpi,
segist reyna af öllum mætti að
forðast að fá á sig stimpilinn
„kyntákn".
- Það er eins og leikstjórar séu
ákveðnir í því að setja mig í
einhvern kynbombu-bás og þar
eigi ég að vera, segir Jane Seymour.
Hún segir þetta hafa byrjað
þegar hún lék í James Bond mynd
um árið. Eftir það hafi allir verið
ólmir í að fá hana í slík hlutverk
áfram. Hún átti að leika fáklædd
og aðalatriðið virtist vera að sýna
líkama hennar. Hún fékk þá viður-