Tíminn - 23.03.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.03.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. mars 1990 Tíminn 11 Denni @ dæmalausi „Hann reif símaskrána í tvennt... eina síðu í einu. “ No. 6002 Lárétt: 1) Stormar.- 5) Gufu.- 7) Glöð,- 9) Dreytill,- 11) Ell,- 12) 55,- 13) Slæm.- 15) Gubbi,- 16) Samið.- 18) Sálaða,- Lóðrétt: 1) Reika,- 2) Nót,- 3) 501,- 4) Hérað.- 6) Vitlaus.- 8) Fiskur,- 10) Sund,-14) Hlemmur.-15) Kyn.-17) Siglutré.- Ráðning á gátu nr. 6001 Lárétt: I) Vargur,- 5) Árs,- 7) Sóp,- 9) Sál,- II) Kg,- 12) Sá,- 13) Ana,- 15) Auð.-16) Gil.- 18) Andaða,- Lóðrétt: 1) Vaskar.- 2) Ráp,- 3) Gr,- 4) USA,- 6) Blíðka.- 8) Ógn,- 10) Ásu,- 14) Agn,- 15) Ala,- 17) ID,- (í; w? BROSUM/ og * alltgengurbetur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 22. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......61.5200 61,68000 Sterllngspund......... 98,3090 98,5650 Kanadadollar..........52,14200 52,27800 Dönsk króna........... 9,40310 9,42766 Norsk króna........... 9,28740 9,31160 Sænsk króna........... 9,94990 9,97570 Finnskt mark..........15,22210 15,26170 Franskur franki.......10,66570 10,69350 Belgískur franki...... 1,73520 1,73970 Svissneskur franki....40,49100 40,59630 Hollenskt gyllini.....31,94270 32,02580 Vestur-þýskt mark.....35.95240 36,04590 ítölsk líra........... 0,04882 0,04895 Austurrískur sch...... 5,11150 5,12480 Portúg. escudo........ 0,40670 0,40780 Spánskur peseti....... 0,56340 0,56490 Japanskt yen.......... 0,39690 0,39794 Irskt pund............95,95600 96,20500 SDR...................79,66840 79,87560 ECU-Evrópumynt........73,38110 73,57190 Belgískurfr. Fin...... 1,73520 1,73970 Samt.gengis 001-018 ..479,10382 480,35019 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Föstudagur 23. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthí- asson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (15). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa éhrif. Umsjón: Jóhann Hauks- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Adagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 FréttayfirlK. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mái. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins ónn • f heimsókn á vinnu- staði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fétœkt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (23). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 fslensk þjóðmenning • Uppruni fs- lendinga. Annar þátlur. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart, Adam, Weber, Puccini og Brahms. Forleikur að óperunni .Töfraflautunni", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sinfóníuhljómsveitin í Ljublj- ana leikur, Anton Nanut stjórnar. Tilbrigði eftir Adolph Adam um stef eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Beveriy Sills syngur, Paula Robinson leikur á flautu og Charies Wadsworth á píanó. Forleikur að óperunni „Töfraskyttunni" eftir Carl Maria von Weber. Sinfóníuhljómsveitin i Ljub- ana leikur; Anton Nanut stjórnar. „Bimba, bimba, non piangere", úr fyrsta þætti óperunnar „Madame Butterfly" eftir Giacomo Puccini. Leontyne Price og Placido Domingo syngja með Nýju Fflharmóníusveitinni I Lundúnum; Nello Santi stjórnar. Ungverskir dansar, eftir Johannes Brahms. Gewandhaus hljómsveitin i Leipzig teikur; Kurf Mazur stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Eyjan hans Múm- inpabba" eftirTove Jansson. Lára Magn- úsardóttir ies þýðingu Steinunnar Briem (15). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplðturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. a. Einmánaðarspjall Ámi Bjömsson þjóðháttafræðingur tekinn tali. b. Tónlist eftir Gylfa Þ. Gíslason við Ijóð Tómasar Guðmundssonar Róbert Arnfinnsson syngur með hljómsveit undir stjóm Jóns Sigurðssonar. c. Ritgerðasamkeppnmi Ríkisútvarpins 1962: „Hverf er haustgríma“ eftir Ragnheiði Jónsdótt- ur. Höfundur flytur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 34. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. JónasJónassonsérum þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Nýjar amerískar smá- sögur eftir: Grace Paley, Isaiah Sheffer og Donald Barthelme. Anne Pitoniak, Isaiah Sheff- er og Roscoe Lee Browne lesa. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurlrognir. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguiu. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myricrinu, inn f Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 FróttayfirliL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. SigurðurG. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fróttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Irish heart- beat“ með The Chieftains og Van Morrison 21.00 Á djasstónleikum. Frá Norrænum djassdðgum: Kvartett Jörgens Svares og Brass- bræðurnir norsku. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpaðaðfaranóttföstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. ' Fréltir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vsrðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fmrð og flugsam- gðngum. 05.01 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram fsland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - Minimalið mulið. Umsjón: Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvaip Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fóstudagur 23. mars 17.50 Tumi. Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (5). Ensk barnamynd um dreng Drengurinn við flóann nefnist föstudagsmynd Sjónvarpsins og befst sýning hennar kl. 22.05. I einu af aðalhlutverkum er Liv Ullmann. sem öllum að óvorum getur breyst I hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Allt um golf. (Dorf on golf). Bandarískur þáttur. „Golfkennsla" I léttum dúr. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 19.25 Steinaldarmennimir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Sjötti þáttur af sjö. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónsson. 21.15 Úlfurinn. Bandariskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 22.05 Drengurinn við flóann. (The Bay Boy). Kanadísk/frönsk biðmynd frá árinu 1984. Leik- stjóri Daniel Pelrie. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Kiefer Sutherfand og Peter Donat. Sextán ára kórdrengur ihugar að gerast prestur en þá verða þáttaskil í lífi hans. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STOÐ2 Föstudagur 23. mars 15.25 Taflið. Myndin gerist á árum síðari heims- styrjaldarinnar og fjallar um þrjá fanga, alla af ólíkum toga og upþruna. Leiksfjóri: Bemhard Wicki. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvargurinn Davíð. Teiknimynd. 18.15 Eðaltönar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 LH f tuskunum. Gamanmyndaflokkur. 21.20 Landslagið 19go. Úrslit söngva- keppninnar [ beinni útsendingu frá Hótel Islandi. Dagskrárgerð og stjóm beinnar útsendingar: Gunnlaugur Jónsson. 23.20 Lðggur. Vakin er athygli á að þessi þáttur er alls ekki við hæfi bama. 23.45 Sémsbaar. Peyton Place. Skyggnst er inn I líf nokkurra fjölskyldna i litlum bæ. Kvikmyndahandbók Maltins gefur þrjár og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Lana Turner, Arthur Kennedy, Hope Lange, Lee Philips og Uoyd Nolan. Leikstjóri: Mark Robson. 02.15 I Ijósaskiptunum. Spennuþáttur. 02.45 Dagskráriok. Lassý veröur framvegis vikulegur gestur á Stöð 2. Fyrsti þátturinn verður sýndur á föstudag kl. 18.40. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla' apóteka i Reykjavík vikuna 23.-29. mars er í Laugarnesapóteki og Árhæjar- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. • 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjurnurncsi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónæmisaógerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garóabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er Isíma 51100. Hafnarfjöróur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartimar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugárdaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitall: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjukrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ketlavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slðkkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100, Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkviliö og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkviliöslmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.