Tíminn - 23.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára G. - VERÐ í LAUSASÖLU XR 30,- Grímseyingar og Hríseyingar á Reykjavíkurtryggingu láti þeir sjá sig í bíl á fasta landinu: Svo virðist sem trygg- ingafélög telji bílstjóra frá Grímsey og Hrísey hina varasömustu upp á fasta landinu. Þessi afstaöa kemur fram í því að eyja- skeggjar eru látnir sæta borgarkostum í bflatrygg- ingum og flokkast eyjarn- ar í sama áhættuflokk og Reykjavík. Bændur í Eyjafirði lenda einnig í hæsta áhættuflokki og þykir það súrt í broti er þeir bera sig saman við starfsbræður sína annars staðar á landinu. Þá virð- ist sem Dalvíkingar séu taldir lakari bílstjórar en nágrannar þeirra á Ólafs- firði og Siglufirði. Öll er þessi áhættuflokkun nyrðra hin furðulegasta, en reyndar svara trygg- ingamenn því til að málið sé í skoðun. Baksíða. Þ«r voru nokkrir sem r^cu upp stór augu er þeir skoöuóu listavcrkið „Trfó" úr stáli á sýningunni. Ttmamynd f^ur. Gallerí Borg með sýningu á erótískum verkum eftir íslenska listamenn: Konur gefa grænt Ijós á „sex-list" Blaösíða 5. Framsókn hafnar Nýjum vettvangi Blaðsíða 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.