Tíminn - 23.03.1990, Side 1

Tíminn - 23.03.1990, Side 1
Framsókn hafnar Nýjum vettvangi Blaðsíða 5. Grímseyingar og Hríseyingar á Reykjavíkurtryggingu iáti þeir sjá sig í bíl á fasta landinu: Eyjaskeggjar sæta borgar- kostum í bflatryggingum Svo virðist sem trygg- ingafélög telji bílstjóra frá Grímsey og Hrísey hina varasömustu upp á fasta landinu. Þessi afstaða kemur fram í því að eyja- skeggjar eru látnir sæta borgarkostum í bílatrygg- ingum og flokkast eyjam- ar í sama áhættuflokk og Reykjavík. Bændur í Eyjafirði lenda einnig í hæsta áhættuflokki og þykir það súrt í broti er þeir bera sig saman við starfsbræður sína annars staðar á landinu. Þá virð- ist sem Dalvíkingar séu taldir lakari bílstjórar en nágrannar þeirra á Ólafs- firði og Siglufirði. Öll er þessi áhættuflokkun nyrðra hin furðulegasta, en reyndar svara trygg- ingamenn því til að málið sé í skoðun. Baksíða. Þeir voru nokkrir sem ráku upp stór augu er þeir skoðuðu listaverkið „Tríó“ úr stáli á sýningunní. Timamynd pjotur. Gallerí Borg með sýningu á erótískum verkum eftir íslenska listamenn: Konur gefa grænt IJvw Q ^vvÁ^llwl Blaðsíða 5.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.