Tíminn - 27.03.1990, Qupperneq 13
Þriðjudagur 27. mars 1990
Tíminn 13
F élagsmálaskóli
Framsóknarflokksins
Þórður Ingvi
Halldor
Ásgrfmsson
Hermann
Sveinbjörnsson
Sigrún
Magnúsdóttir
Steingrímur
Hermannsson
Siguröur Geirdal
Guðmundur
Bjarnason
Ásta R.
Jóhannesdóttir
Dagskrá:
Miðvikudagur 28. mars
Kl. 20.15 Stjómsýslan - uppbygging
Þórður Ingvi Guðmundsson, stjórnsýslufr.
Kl. 21.30 Stjóm fískveiða - framtíð sjvarútvegs
Halldór Ásgrfmsson, sjávarútvegsráðherra
Fimmtudagur 29. mars
Kl. 20.00 Heilbrigðiskerfið óbreytanlegt?
Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra.
Kl. 21.30 Sveitastjórnarmál - nánasta umhverfíð
Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi
Sunnudagur1.aprQ
Kl. 14.00 Skoðunarferð um Alþingi
starf þess og uppbygging
Jón Kristjánsson, alþingismaður
Kl. 16.00 Stjórnmál framtíðarinnar
ísland framtíðarinnar
Steingrimur Hermannsson, forsætisráðherra
Kl. 18.00 Afhending skírteina - skólaslit
Skráning þátttakenda fer fram í síma 91-24480 hjá
Agli Heiðari eða Þórunni Guðmundsdóttur.
Námskeiðsstaður: Nóatún 21, Reykjavík
Reykjavík
Létt spjall á laugardegi
Finnur Ingólfsson mun ræða kosningaundirbúninginn
í vor laugardaginn 31. mars n.k. í Nóatúni 21
Fulltrúaráðið
Kópavogur - Kosningaskrifstofa
Kosningastarfið er í fullum gangi.
Opið hús alla virka daga frá kl. 13.00-19.00 laugardaga frá kl.
10.00-13.00. Sími 41590.
Framsóknarfélögin í Kópavogi
REYKJANES
Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er
opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17-19, sími 43222.
KFR.
Norðurland eystra
Skrifstofa Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90, Akureyri er opin alla
virka daga frá kl. 16-19, sími 96-21180.
Illllllllllllllllllll spegill 3......................................................................................Illlllllin::H!HlllllllllllllllilÓllllllllllllllllllllllll:.......
Af áhugamálum Forbes var Elizabeth Taylor i fyrsta sæti, þá Harley Davidsons mótorhjólin hans
Auðkýfingurinn Malcolm
Forbes er látinn
- Hann var árum saman vonbiðill Elizabeth Taylor, og hún var
heiðursgestur í hinni frægu afmælis-veislu hans í Marokkó í ágúst sl.
Þó var það einn gesturinn sem
allra mest var myndaður, en það
var heiðursgestur veislunnar,
Elizabeth Taylor, vinkona afmælis-
barnsins í mörg ár, og jafnvel talin
tilvonandi eiginkona Forbes, - en
hann hafði skilið við sína konu
fyrir nokkrum árum. Sagt er að
Forbes hafi beðið Elizabeth hátíð-
lega einu sinni enn í afmælisveisl-
unni, en hún hélt tryggð við þáver-
andi vin sinn, Larry Fortensky,
sem beið eftir henni í Sviss og því
hafnaði hún enn bónorði Forbes.
En hann hafði stöðugt samband
við Liz, vinkonu sína, og sagt var
að nú hefði einmitt verið að draga
saman með þeim aftur.
Pað hafa líklega aldrei verið
önnur eins blaðaskrif um eina af-
mælisveislu og þegar margmilljón-
amæringurinn Malcolm Forbes
hélt upp á 70 ára afmælið sitt sl.
sumar, en hann hélt veisluna í
Tangier í Marokkó og gestir komu
víðs vegar að úr heiminum. Blaða-
ljósmyndarar og tæknilið frá mörg-
um sjónvarpsstöðvum komu á
staðinn og sjá mátti myndir af
gestum og afmælisbarni í blöðum
og tímaritum um allan heim.
ar hún frétti lát vinar síns, en elsti
sonur Malcolms hringdi strax til -
hennar. Það hefur margt dunið á
hinni fögru leikkonu á ævi hennar.
Einn eiginmaður hennar, breski
leikarinn Michael Wilding, lést af
slysförum, Mike Todd, annar eig-
inmaður Liz, fórst í flugslysi, Ric-
hard Burton, sem hún giftist tvisvar
sinnum, dó skyndilega af heila-
blóðfalli. í*að var því ekkert undar-
legt að Elizabeth segði: „Hvers
vegna deyja alltaf þeir sem ég elska
mest?“
Malcolm kom frá London eftir
bridgemótið og fór beint til heimilis
síns í New Jersey. Þegar þangað
kom, sagðist hann vera þreyttur
eftir flugferðina. Hann lagðist því
fyrir til að hvíla sig, en dó í
svefni.
Malcolm Forbes hafði þá lífs-
skoðun, að hann vildi „lifa lífinu
lifandi" og var þeirri skoðun sinni
trúr til þess síðasta. Hann dvaldist
í febrúar í bústað sínum í London
og þar hélt hann mót fyrir bridge-
spilara, - því áhugamál hans voru
mörg: Elizabeth Taylor, mótor-
hjólaakstur, loftbelgjaflug, bridge
o.fl. - í þessari röð, sagði hann
nýlega í blaðaviðtali.
Elisabeth varð harmi slegin þeg-
Malcolm Forbes hélt bridgemót á heimili sínu, Old Battersea House í London
sem lauk daginn áður en hann dó ’
Þessi mynd var tekin af Malcolm Forbes með börnum sinum, fjórum sonum og einni dóttur, í afmælisveislunni
frægu í Marokkó