Tíminn - 28.03.1990, Page 15

Tíminn - 28.03.1990, Page 15
Miövikudagur 28. mars 1990 llllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR lllllillllllllllllillllllllllllllllllllllllilllllllll Körfuknattleikur-Úrslitakeppnin: KR í úrslitaleikinn Frá Margréti Sanders íþróttafréttaritara Tím- ans á Suðurnesjum: KR-ingar sigruðu Grindvíkinga 85-82 í hörkuspennandi leik í Grindavík í gærkvöldi og leika þvi til úrslita á í slandsmótinu gegn Keflvík- ingum eða Njarðvíkingum. Jafnt var í byrjun en aðeins fyrstu 5 mínúturnar, eftir það höfðu Grind- víkingar yfirhöndina allan leikinn ef undan eru skildar síðustu 5 mínút- urnar. Fyrri hálfleikur var einvígi Darren Fowlkes Grindvíkings og Páls Kol- beinssonar KR-ings. Sá fyrrnefndi skoraði 27 stig í fyrri hálfleik af 52 stigum Grindvíkinga, en Páll 20 af 42 stigum síns liðs. Grindvíkingar höfðu því 10 stiga forskot í leikhlé 52-42, en mestur var munurinn 13 stig í þeim hálfleik. Grindvíkingar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og virtust hafa leikinn í hendi sér. Þegar 13 mín. voru eftir af leiknum var Grindavík með 15 stiga forystu. Birgir Mikaels- son fékk þá það hlutverk að gæta íslenskar getraunir: Þrefaldur pottur Það kom engin röð fram með 12 réttum í íslenskum getraunum um síðustu helgi og því verður potturinn þrefaldur á laugardaginn kemur. Fyrsti vinningur 1.567.879 bætist þá við fyrsta vinning. Átta raðir komu fram með 11 réttum og fyrir hverja slíka greiðast 45.796 kr. í vinning. Pað voru einkum þrír leikir sem slógu tippara út af laginu, tap Coven- try á heimavelli fyrir Charton 1-2, óvænt tap efsta liðs deildarinnar Aston Villa gegn Crystal Palace á heimavelli þeirra síðarnefndu 1-0 og ósigur Southampton gegn Manchest- er United á heimavelli 0-2. Annars var skipting 1x2 merkjanna 6-2-4. Úrslitaröðin var þessi: 212, 112, 12x, lxl. BL NBA-deildin: Clippers vann í framlengingu Nokkrir leikir voru í NBA-deild- inni í körfuknattleik í fyrrinótt. Úrslit urðu þessi: Charlotte Hornets-N.J.Nets...... 97-83 Atlanta Hawks-Denver Nuggets . . 113- 92 ClevelandCaval.-Sacramento ... 116-95 Chicago Bulls-Phoenix Suns......121- 92 Houston Rockets-S.A.Spurs .... 113- 95 L.A.Clippers-Minnesota Timb. . . 101- 96 í framlengdum leik. BL BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið. gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Darrens og skoraði sá síðarnefndi aðeins eina körfu eftir það og reyndi lítið að sleppa úr góðri gæslu Birgis. Þetta virtist há Grindvíkingum og ruglaði pressa KR-inga þá líka og KR breytti stöðunni úr 80-67 í 80-81 sér í vil. Lokasekúndurnar voru geysispennandi, Grindvíkingar komust yfir 82-81, en KR-ingar áttu tvær síðustu körfurnar og sigruðu 85-82. Darren var langbestur Grindvík- inga, en annars stóð liðsheildin sig vel ef undan eru skildar 5 síðustu mínúturnar. Páll Kolbeinsson var bestur KR-inga og Guðni Guðnason fór á kostum í síðari hálfleik. Birgir Mikaelsson stóð sig vel í vörninni. Dómarar voru Kristinn Óskarsson og Sigurður Valgeirsson. Stigin UMFG: Darren Fowlkes 35, Guðmundur 18, Marel 9, Eyjólfur 8, Steinþór 5, Hjálmar 3, Guðlaugur 2 og Ólafur 2. KR: Páll 33, Guðni 24, Matthías 14, Axel 6, Birgir 6 og Lárus 2. MS/BL MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Lausar stöður við grunnskóla í Vestfjarðaumdæmi umsóknarfrestur er til 20. apríl: Skólastjórastaða við Finnbogastaðaskóla. Kennarastöður við eftirtalda grunnskóla: Grunnskólann á Isafirði, Grunnskóla Bolungarvíkur, Reykhólaskóla, Grunnskólann Barðaströnd, Grunnskólann Patreksfirði, Grunnskól- ann Tálknafirði, Grunnskólann Bíldudal, Grunnskólann Auðkúlu- hreppi, Grunnskólann Þingeyri, Grunnskóla Mýrahrepps, Héraðsskól- ann að Núpi, Grunnskólann Holti, Grunnskólann Flateyri, Grunnskól- ann Suðureyri, Grunnskólann Súðavík, Héraðsskólann Reykjanesi, Finnbogastaðaskóla, Klúkuskóla, Grunnskólann Drangsnesi, Grunn- skólann Hólmavík, Grunnskólann Broddanesi, Grunnskólann Borð- eyri. Fræðslustjóri Vestfjarðaumdæmis Verndun og skipulag Fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30 mun danski arkitektinn Gregers Algreen-Ussing halda fyrir- lestur í stofu 101 í Odda, húsi Félagsvísindastofn- unar H.í. Algreen-Ussing hefur á vegum dönsku skipulags- stjórnarinnar þróað aðferð við húsa- og hverfis- kannanir sem hefur vakið mikla athygli erlendis. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Skipulag ríkisins Arkitektafélag íslands Þjóðminjasafn íslands Kaupfélagsstjóri Kaupfélagsstjóra vantar að Kaupfélagi Hrútfirð- inga, Borðeyri. Allar upplýsingar gefur formaður félgsins Jón Jónsson, Melum í síma 95-11118, eftir kl. 8 á kvöldin. Umsóknir sendist stjórnarformanni eða skrifstofu Kaupfélagsins, Borðeyri. Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Stöðfirðinga óskar að ráða kaupfélags- stjóra. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Upplýsingar veita Lárus Sigurðsson í síma 97- 56716 og Hrafn Baldursson í síma 97-58881. Tíminn 15 Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stööur hjúkrunarfræðinga í heilsugæslustöövum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staöa hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslustöðina á Þing- eyri. 2. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslustööina í Hólmavík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslustöðina í Nes- kaupstað. 4. Staöa hjúkrunarforstjóra viö Heilsugæslustööina í Ólafs- vík. 5. Staða hiúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina á Dalvík. 6. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslustööina á Djúpavogi. 7. Staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslustöðvarnar á Fáskrúösfiröi og Stöðvarfirði. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustööina á ísa- firði. 9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöðina í Borgarnesi. 10. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslustöð Hlíða- hverfis í Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Hjúkrunarfræðinga vantar á nokkrar heilsugæslustöðvar vegna sumarafleysinga. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjórar heilsugæslustöðvanna. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 26. mars 1990 Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn miðvikudaginn 4. apríl kl. 20.00 að Skipholti 50A I Sóknarsalnum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs 3. Önnur mál. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin Htryggingastofnu RÍKISINS Breyttur afgreiðslutími Frá aprílmánuði 1990 verður afgreiðsla vor í Tryggvagötu 28opinfrákl. 8.15tiM5.00daglega. í lil Laugardagur kl.13:55 13. LEIKVIKA- 31. mars 1990 III X 2 Leikur 1 Arsenal - Everton Leikur 2 Charlton - Q.P.R. Leikur 3 Chelsea - Derby Leikur 4 Uveroooi - Southamöton Leikur 5 Man. Utd. - Coventry Leikur 6 Millwall - C. Palace Leikur 7 Norwich - Luton Leikur 8 Nott. For. - Wimbledon Leikur 9 Sheff. Wed. - Tottenham Leikur 10 Middlesbro - Oldham Leikur 11 Watford - Blackburn Leikur 12 Wolves - Leeds Allar upplýsingar um getraunir vikunnar hjá : LUKKULÍNUNNI s. 991002 Þrefaldur p II f§ r !!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.