Tíminn - 17.03.1990, Page 4

Tíminn - 17.03.1990, Page 4
14 HELGIN Laugardagur 17. mars 1990 og íbúðarkanp Lög um húsbréfaviðskipti gilda um kaup og sölu notaðra íbúða, sem eiga sér stað eftir 15. nóvember 1989. Hvað eru húsbréf ? Húsbréf eru skuldabréf sem seljandi íbúðar fær hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, í skiptum fyrir fasteignaveðbréf, sem kaupandi íbúðarinnar gefur út. Hvemig faia íbúðarkaup fram? VGreiðslumat. ' Tilvonandi kaupandi verður að sækja um mat á greiðslugetu sinni til ráðgjafastöðvar Húsnæðisstofnunar. *> \ Skrifleg umsögn. ' Að fenginni skriflegri umsögn ráðgjafastöðvarinnar, þar sem m.a. er tilgreint hugsanlegt kaupverð íbúðar, er tímabært að skoða sig um á fasteignamarkaðnum. Æt\ ^XÍbúð fundin - gert kauptilboð. L —A Þegar seljandi hefur gengið að tilboði, sækir tilvonandi kaupandi um skuldabréfa- skipti við húsbréfadeildina, þ.e. að skipt verði á fasteignaveðbréfi, útgefnu af kaupanda og húsbréfum, sem verða eign seljanda. Fasteigna- veðbréfið getur numið ailt að 65% af kaupverði fbúðarinnar. AjV \ Afgreiðsla húsbréfadeildarinnar. ______A Húsbréfadeild metur veðhæfni íbúðarinnar og matsverð og athugar greiðslugetu væntanlegs íbúðarkaupanda með tilliti til kaupverðs. Samþykki hún kaupin sendir hún væntanlegum kaupanda fasteignaveðbréfið til undirritunar, útgefið á nafni seljanda. /\ tc. \ Kaupsamningur undirritaður - L—\_2i_a fasteignaveðbréf afhent seljanda. Ibúðarkaupandi og íbúðarseljandi gera með sér kaupsamning og seljandinn fær afhent fasteigna- veðbréfið. SAMÞYKKI HÚSNÆÐISSTOFNUNAR ER SKILYRÐI. Það er skilyrði fyrir skuldabréfaskiptum, að greiðslugeta hlutaðeigandi fbúðarkaupanda og veðhæfni íbúðar hafi verið athuguð áður en íbúðarkaup eiga sér stað og að húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar samþykki íbúðarkaupin. ÉU 1|% j w C§3 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD SU0URLANDSBRAUT 24 ■ 108 REVKJAVÍK SÍMI ■ 696900 Fram að 15. maf 1990 eiga þeir einir aðgang að húsbréfakerfinu sem sóttu um húsnæðislán hjá Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 15. mars sl. og hafa lánsrétt. a \ Kaupandinn lætur þinglýsa ^ \ kaupsamningnum. “A^A^Seljandi lætur þinglýsa fasteignaveðbréfinu. \ Seljandi skiptir á fasteigna- ° \ veðbréfi fyrir húsbréf. A Ov \Greiðslur kaupanda hefjast. V_—A Húsnæðisstofnun innheimtir afborganir af fasteignaveðbréfinu af kaupandanum. Þær hefjast á 2. almennum gjalddaga frá útgáfudegi fasteignaveðbréfsins, en gjalddagar eru 4 á ári. Aðalfundur Aðalfundur Verslunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 19. mars kl. 20.30 að Hótel Sögu - Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verslunarmannafélag Reykjavskur. Óska eftir húsnæði Óska eftir einbýlishúsi, raöhúsi eða 5 herbergja íbúð, helst í Grafarvogi en má vera annars staðar á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, 100% skilvísi heitið. Upplýsingar i síma 682977. Aðalfundur Framnes hf., Hamraborg 5, Kópavogi verður haldinn laugardaginn 24. mars 1990 og hefst kl. 10.00 f.h. í húsi félagsins. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða rædd húsnæðismál félagsins. Stjórnin Rússnesku blöðin hafa komið lesendum sínum á óvart með að viðurkenna að ný banda- rísk kvikmynd, „The Hunt for Red October", byggist á raunverulegum atburði, upp- reisn í sovéska sjóhernum. Örvæntingarfullar tilraunir uppreisnarmanna til að kom- ast í öryggi í sænskri land- helgi enduðu með harmleik — og byssukúlu KGB í höfuð forsprakkans. Nú eru hug- sjónir uppreisnarmanna hyllt- ar sem djarflegur undanfari perestroika. Falska dagrenningin 1975 Það var á árinu 1975 að íolsk da- grenning rann upp í sögu eftirstriðs- áranna. Harold Wilson, þáverandi forsætis- ráðherra Breta, hafði komið í heim- sókn til Moskvu í mars og sagt við Leonid Brésnjef að mannkynið til- heyrði i rauninni allt sömu fjöl- skyldu. í apríl þetta ár veittu Banda- ríkin Rúmeníu, undir stjóm Nicolae Ceausescu, sérstaka forréttindastöðu í samskiptum ríkjanna. Bandaríkja- menn og Rússar tengdu saman för úti í geimnum í júlí. Og í ágúst tókust þjóðarleiðtogar Evrópu í hendur í Helsinki og undirrituðu „lokasamn- ing“ sem tryggði frið um vora daga og samþykkti ófrelsi helmings meg- inlandsins. Veröldin sýndist rósrauð öllum þeim sem ekki bjuggu innan Sovét- rikjanna. Uppreisn og loftárás á Eystrasalti — utan lögsögu Sovétríkjanna Sviðið var Ríga, drungaleg sovésk hafnarborg sem varla gerði sér það ljóst að hún var líka höfúðborg Lett- lands, i þá daga þegar Eystrasaltslýð- veldin voguðu sér varla að reisa höf- uðið undan köldum hrammi Brésnjefsstjómarinnar. Á hinum fáu niðumíddu bjórstofum í borginni vom fleiri Rússar en Lett- ar, sem safnast höföu saman í hópa til að leita skjóls frá köldum, rökum vindhviðunum sem blésu frá strönd- inni. Margir þeirra vom sjóliðar í landgönguleyfi með heljarþunga timburmenn eftir hátíðahöld dagsins áður þar sem minnst var 58 ára af- mælis byltingar bolsévíka. Úti á höfhinni lá freigátan Storozhe- voy — Vörðurinn — við akkeri. En hún haföi þar ekki langa viðdvöl. I huga eins manns var ráðabmgg að taka á sig mynd, ráðabmgg sem hann viðurkenndi síðar að hefði verið að gerjast í þijú ár. Valeri Mikhailovich Sablin, þriðji flotaforingi — í reyndinni annar í röðinni á eftir skipherranum og pólit- ískur aðstoðaryfirforingi með hug- myndafræðilega innprentun áhaínar- innar á sinni könnu — haföi verið að kynna sér önnur viðhorf. Nú haföi hann tekið ákvörðun. Þegar nóttin var hljóðlátust og dimmust, um kl. hálf fjögur, þegar allt líf við höfhina í Riga svaf væmm svefni eins og íbúar borgarinnar al- mennt, og margir áhafharmeðlimir vom enn í landi, hélt Storozhevoy á haf út. En það var ekki allt með felldu um borð. Skipherrann, dygg- ustu yfirmenn hans og pólitískir yfir- menn höfðu verið læstir inni í klefúm sínum. Óbreyttir sjóliðar fylgdu fyrirskip- unum eins og venja þeirra var. Sablin hafði tekið sér stjómina ásamt u.þ.b. 12 vitorðsmönnum. Yfir þetta athæfi er ekki nema eitt orð: uppreisn. Áður en margar klukkustundir vom liðnar átti Sablin eftir að gera þetta ljóst í stuttorðri kröfú sem hann sendi um senditæki skipsins til æðstu yfir- stjómar sovéska sjóhersins: „Lýsið svæðið sem Storozhevoy er á ftjálst, og óháð ríki og flokksstofnunum.“ Þegar hér var komið sögu var skipið komið góðan spöl út úr mynni Ri- gaflóa, út fyrir sovéska hafsögu og

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.