Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað f rjálslyndi og framfarir í sjö ti rm ÞRIOJUDAGUB 3. APHÍL 1990 - 65. TBL. 74. ÁBG. - VEBÐ I LAl >LU KB. 90,- Karpa menn yfir einskisverðum móðgunum meðan milljarðar storkna í kerjum ísal: Verður lokað? Deila starfsmanna álversins í Straumsvík við ísal virðist í hörðum hnút. Á meðan hvorki gengur né rekur í sáttaumleit- unum er álverið gírað niður og stefnir þessa stundina í að því verði lokað. Komi til þess er Ijóst að milljarðar munu tapast. Ekki einasta fyrir íslenskt þjóð- arbú, heldur mun ísal eiga á hættu að lokunin leiði af sér stórfelldar skemmdir á tækja- kosti. Þá er þess ógetið að starfsmenn fyrirtækisins verða launalausir á meðan og því margar fjölskyldur sem munu herða suítarólina. Þess má geta að nettó gjaldeyristekjur af ál- verinu voru í fýrra um sex millj- arðar króna. Fyrir þá er standa utan við deiluna virðist sem karpað sé um einskisverðar móðganir meðan milljarða tjón er yfirvofandi. • Blaðsíða 5 ** ,^ * T, ¦ ¦*—»«¦»._ Þessa dagana er álverið gírað niður og stefnir í lokun þess. Ekki virðist ástæða til bjartsýni því sáttaumleitanir hafa ekki borið árangur. Starfsmenn slökkviliðs Keflavíkurflugvallar eyddu 2.300 vinnu- stundum í fyrra og skutu tveimur skotum að meðaítali á hvern máv: Mávaskyttur felldu máv aðra hverja klukkustund Starfsmenn slökkviliðsins á Keflavíkur- tæplega 2.900 skotum. Miðað viö fjölda flugvelli eyddu liðlega 2.300 vinnustund- vinnustunda sem að baki liggja virðist um í fyrra við að skjóta á fugla í ná- sem aðra hverja klukkustund hafi skyt- grenni flugbrautanna. „Fuglaóvinafélag turnar hitt máv eða aðra fúgla er ógnað Keflavíkurflugvallar," en svo eru skytt- hafa flugöryggi. urnar kallaðar, grandaði 1400 fuglum í m Biaðsída u

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.