Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.04.1990, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 3. apríl 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „ Já, konan mín veit að ég er að sprauta vatni út um allan garð." No. 6009 Lárétt: 1) Stríddi,- 6) Vendi.- 7) Tónn.- 9) Utan.- 10) Blær,- 11) Stafrófsröð.- 12) Þófi.- 13) Handlegg.- 15) Hegning.- Lóorétt: 1) Huldukona.- 2) Tónn.- 3) Manns.- 4) Goð í þolfalli.- 5) Blíð.- 8) Elska.- 9) Púki.- 13) Frá.- 14) 1001.- Ráðning á gátu no. 6008 Lárétt: I) Öngull.- 5) Ami.- 7) Yst.- 9) Tál.- II) Gá.- 12) No.- 13) Glæ.- 15) Mat.- 16) Fáa.- 18) Kallar.- Lóðrétt: 1) Öryggi.- 2) Gat.- 3) Um.- 4) Lit.- 6) Blotar.- 8) Sál.- 10) Ána.- 14) Æfa.- 15) Mal.- 17) Ál,- ^^BROSUM/ C$/y\ alltgengurbetur » Ef bilar rafmagn, hitavoita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en ettir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Síml: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist f síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 2. apríl 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar.......... 61.2900 61,45000 Sterlingspund.............. 99,6450 99,9050 Kanadadollar................ 52,40000 52.53700 Dönskkróna................. 9,44010 9,46480 Norskkróna................. 9,29900 9,32330 Sænskkróna................ 9,97400 10,00000 Finnsktmark................ 15,24060 15,28040 Franskurfranki............ 10,71780 - 10,74580 Belgískur franki........... 1,74090 1,74550 Svissneskur franki...... 40,73780 40,84410 Hollenskt gyllini........... 31,97100 32,05450 Vestur-pýskt mark....... 36.02430 36,11840 l'tölsk líra...................... 0,04893 0,04906 Austurrískur sch......... 5,11920 5,13260 Portúg. escudo............ 0,40790 0,40900 Spánskur peseti........... 0,56240 0,56380 Japansktyen................ 0,38341 0,38441 l'rskt pund..................... 96,39400 96,64500 SDR............................... 79,32400 79,53100 ECU-Evrópumynt......... 73,59090 73,78300 Belgískurfr.Fin........... 1,74090 1,74550 Samt.gengis 001 -018 ...481,39634 482,65267 ÚTVARP/SJÓNVARP !!!!!!!!!!!! HillllíiE! UTVARP Þriðjudagur 3. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið - Baldur Már Arngrims- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatíminn: ,Eyjan hans Múm- inpabba" eftirTove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (22). (Einnig utvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landposturinn - Frá Vesttjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kertið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. H.OOFréttir. 11.03 Samhljomur. Umsjón: Hakon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayíirlit. Auglýsingar. 12.10 Hver á fiskinn i sjónum? Fyrsti þáttur af sex um kvótafrumvarpið: Verndum og nýting fiskistofnanna. Umsjon: Guörún Eyjólfsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 f dagsins önn • Hvað finnst þroska- heftum? Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri). 13.30 Miðdegissagan: ,Spaðadrottning" cftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Ettirlstislogin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jörund Guðmundsson sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Frettir. 15.03 Vidalinspostilla sem aldarspegill. Umsjón: Gunnar Kristjánsson. (Endurtekinn frá fimmtudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 18.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Ævintýraför til Grænlands. Umsjön: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi ¦ Schubert og Beethoven. Impromptu i As-dúr eflir Franz Schubert. Cliflord Curzon leikur á píanó. Sextefl i Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Félagar úr Vínaroktettinum leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jons- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldtréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksja. Þáttur um mennmgu og listir liðandi stundar. 20.00 Lttli bamatiminn: ,Eyjan hans Múm- inpabba" eftir Toye Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (22). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Innhverf ihugun. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni ,1 dagsins önn" frá 1. mars). 21.30Útvarpssagan: ,Ljósið góða" eftir Karl Bjamhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Amhildur Jónsdóttir les (11). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 43. sálm. 22.30 Leikrit vikunnan ,Ég heiti Ljsa" eftir Erling E. Halldórsson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Sigurður Skúlason, Valdimar öm Flyg- enring, Jón Gunnarsson, Margrét Ólafsdóttir, Oddný Amardóttír, Baldvin Halldórsson, Þórar- inn Eyfjörð, Jórunn Sigurðardóttir og Anna Sigríður Einarsdóttir. (Einnig útvarpaö nk. fimmtudagkl. 15.03). 23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðtaranórt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rasurn til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, im í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfrettir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Aslaug Dóra L yjol fsdottir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlitsskot í bland við góða tónlist. -Þarfaþing kl. 11.30 ogafturkl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þartaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskra. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristin Ólafs- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjoðlundur i beinni útsend- ingu, simi91-68 60 90 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Zikkzakk.Umsjón:SigrúnSigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni ,Betra en nokkuð annað" með Todmobile 21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blftt og létt... ". Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrimtyndarfólk lítur inn til Einars Kára- sonar í kvóldspjall. 00.10 f háttinn. Ólafur Þóröarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. N/ETURÚTVARPID 01.00 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvaröarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt... ". Endurtekinn sjo mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Gletsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, fa>rð og flugsam- göngum. 05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekinn þártur frá mánu- dagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- gðngum. 06.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlóg frá Noröurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Þriðjudagur 3. apríl 17.50 Súsi litla. Dönsk barnamynd. Sögumað- ur Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Æskuastir. (6) Norsk mynd um unglinga ettir hartdriti þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.20 fþróttaspegill (7). Umsjón Bryndis Hólm og Jónas Tryggvason. 18.50 Táknmálsfrértir. 18.55 Yngismaw (83). Brasiliskur myndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Barði Hamar. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kollbeinsson. 19.50 Bleiki parduainn. 20.00 Fréttirogveður. 20.35 Tónstofan. Magnús Eianrsson spjallar við Braga Hlíðberg harmónikkuleikara sem loikur nokkur lög á nikkuna. Dagskrárgerð Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Lýðraeði í ýmsum löndum. (Struggle for Damocracy). Fyrsti þattur. Kanadísk þáttaröð í 10þáttum. Umsjónarmaðurþáttanna, Patrick Watson, leitar svara við spurningum eins og: Hvar hófst lýðræðið, hvernig gegnur það fyrir sig, veikleikar þess og framtíðarhorfur. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.55 Nýjasta tœkni og visindi. Sýnd verður m.a. mynd um jarðfræðikort af Islandi. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.05 Mannaveiðar. (The Contract). Fyrsti þáttur. Bresk njósna- og spennumynd i þrem- ur þáttum byggð á sögu Geralds Seymours. Leikstjóri lan Toynton. Aðalhlutverk Kevin McNally, Bernard Hepton og Hans Caninen- berg. Kaldastriðsátök þar sem meginmarkmiðið er að ná austur-þýskum vísindamanni lifandi vesturyfir jámtjald. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufrettir. 23.10 Umrœðuþáttur - Stretta. 4. apríl verð- ur sérstakur heilbrigðisdagur undir kjörorðinu streitulaus dagur. Umræðum stjórnar Ragn- heiður Daviðsdóttir. Stjom útsendingar Kristín B. Þorsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. STOÐ2 Þriðjudagur 3. aprif 15.30 Of margír þjöfar. Too Many Thiefs. Spennumynd. Aðalhlutverk: Peter Falk, Britt Eklanri, David Carradine og Joanna Barnes. Leikstjóri: Abner Biberman. Framleiðandi: Alan Simmons. 1966. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. 18.10 Dýralíf f Afriku. Animals of Africa. 18.35 Bylmingur. 19.19 19.19. 20.30 Skiðastjðmur. Allir komnir á skiðin og i skóna? Stjörnumar eru líka rétt aö leggja í brekkurnar. Handrit og kennsla: Þorgeir Daníel Hjaltason. Dagskrárgerð: Marianna Friðjóns- dóttir. Framleiðendur: Þorgeir Daníel Hjaltason og Maríanna Friðjónsdóttir. 1990. 20.40 A la Carte. Skúli Hansen sér um matreiðsluþátt. 21.15 Við erum sjð. We are seven. Framhalds- þáttur. Þriðji hluti. Aðalhlutverk: Helen Roberts, Beth Robert, Andrew Powell, Terry Dodson, Eien C. Jones, Juliann Allen og James Bird. Framleiðandi og leikstjóri: Alan Clayton. 22.10 Hunter. Spennumyndaflokkur. 23.00 Tíska. Videofashion. 23.30 Algjórir byrjendur. Absolute Beginn- ers. Bráðfjörug mynd með vinsælli tðnlist. Aðalhlutverk: David Bowie, James Fox, Patsy Kensit, Eddie O'Connell, Sade Adu og Steven Berkoff. Leikstjóri: Julien Temple. Framleiðend- ur: Stephen Woolley og Chris Brown. 1986. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok. i Umræðuþáttur - Streita verð- ur í Sjónvarpinu í kvöld kl. 23.10 í tilefni streitulauss dags. Umræö- unni stjórnar Ragnheiður Davíðs- dóttir. A la Carte á vegum Skúla Han- sen matreiðslumeistara verður á Stöð 2 í kvöld kl. 20.40. Þar sýnir Skúli hvernig á að matreiða kjúkl- ingalifur, eldsteikta í koníaki og ofnbökuð rauðsprettuflök í ölsósu. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 30.-5. apríl er f Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þa& apótok sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna fró kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lytjaþjónustu eru gefnar ( síma 18888. Haf narf jörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. A öðrum tímum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. . Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima21230. BorgarspítalinnvaktIrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram i Heilsuvcrndarstöð Roykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgt 15 virka daga W. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og ettir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og W. 18.30 til W. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - ' Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudága kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alladagakl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshællo: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og ki. 19.30-20. - St. Jósefsspftal! Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimilí I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþiónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík -sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-s]úkrahúsi&: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. SJúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hatnarf)örður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvílið og sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan sirriar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Lögregtan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.