Tíminn - 04.04.1990, Síða 15

Tíminn - 04.04.1990, Síða 15
4 1 l Tltrv k Miövikudagur 4. apríl 1990 llllllllllllllllllllllll IÞROTTIR llllllllllllllllllllll Vetraríþróttahátíð ÍSÍ á Akureyri: GUDRUN FRABÆR I ALPAGREINUM Frá Halldóri Inga Ásgeirssyni fréltaritara Tím- ans á Akureyri: Guðrún Krístjánsdóttir hélt uppi merki íslendinga í alpagreinum á Vetraríþróttahátíðinni. Eftir að hafa dottið út í fyrstu keppni mótsins, gerði Guðrún sér lítið fyrir, og sigraði allar greinar sem eftir voru. Árangur Guðrúnar er sérlega góður, í Ijósi þess að margir erlendu kepp- endanna eru mun sterkari en Guð- rún ef faríð er eftir punktum. ts- lensku körlunum gekk ekki eins vel, þó náði Ömólfur Valdimarsson að tryggja sér sigur í sviginu á Sunnu- dag. Alpagreinarnar fóm fram á Akureyrí og Dalvík, og vom kepp- endur auk íslendinga frá Svíþjóð, Noregi Júgóslavíu og Englandi. Úr- slit í Alpagreinum urðu þessi: Körfuknattleikur: UNLV meistari Nevada háskólinn í Las Vegas bar sigur úr bítum í 1. deild bandarísku háskólameistarakeppninnar í körfu- knattleik (NCAA) á mánudags- kvöldið. UNLV sigraði Duke í úr- slitaleik 103-73 (47-35) Hér er um met stigaskor og met stigamun að ræða í úrslitaleik NCAA keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem skólinn hlýtur þennan eftir- sótta titil. Duke lék til úrslita í fjórða sinn, en skólinn hefur ávallt tapað. BL Knattspyrna: Leikið í nótt Landsleikur íslands og Bermuda sem fram fer ytra hófst ekki fyrr en kl. 1 í nótt sem leið og því verða úrslit að bíða þar til ■ blaðinu á morgun. Eftirtaldir leikmenn eru í lands- liðshópnum sem staddur er ytra: Markverðir: BjarniSigurðsson Val Birkir Kristinsson Fram Aðrir leikmenn: SævarJónsson Val Viðar Þorkclsson Fram Pétur Ormslev Fram Pétur Arnþórsson Fram Rúnar Kristinsson KR Pétur Pétursson KR Pormóður Egilsson KR Alexander Högnason í A Haraldurlngólfsson ÍA ÓlafurKristjánsson FH Hörður Magnússon FH Kristinn R. Jónsson Fram IngvarGuðmundsson Val KjartanEinarsson KA Bjarni Jónsson KA BL íslenskar getraunir: Þrjár tólfur Þrefaldi potturinn hjá íslenskum Getraunum gekk út um síðustu helgi. Þrjár raðir komu fram með 12 réttum, en þær komu frá Keflavík, Vogum og Kópavogi. Hinir heppnu fá um 1 milljón og fímmtíu þúsund í sinn hlut. Sjötíu og sex raðir komu fram með 11 réttum og fyrir hverja röð greiða Getraunir 8.274 kr. í vinning. Úrslitin á getraunaseðlinum um helgina voru þessi: Arsenal-Everton 1-0 1 Charlton-QPR 1-0 1 Chelsea-Derby 1-1 x Liverpool-Southampton 3-2 1 Manchester Utd-Coventry 3-0 1 Millwall-Crystal Palace 1-2 2 Norwich-Luton 2-0 1 Nottingh. For.-Wimbledon 0-1 2 Sheffield Wed.-Tottenham 2-4 2 Middlesborough.-Oldham 1-0 1 Watford-Blackburn 3-1 1 Wolves-Leeds 1-0 1 BL Fimmtudagur: Stórsvig karla: 1. Urban Wyberg Svíþjóð 2. Thorbjörn Blomberg S. 3. Arnór Gunnarsson ísl. 4. Kristinn Björnsson í. 5. Haukur Arnórsson ísl. Stórsvig kvenna: 1. Hanne Johnsen Noregi 2. Ulla Karlsson Svíþ. 3. Gudrún H.Kristj.d. í. 4. Karin Lindberg Svíþj. 5. Ásta Halldórsd. ísl. Föstudagur: Stórsvig kvenna: 1. Guðrún H. Kristj.d.í. 2. Ulla Karlsson Svíþj. 3. Carin Lindberg Svíþj. 4. Asta Halldórsd. ísl. 2:08,99 mín. 2:10,92 mín. 2:13,56 mín. 2:13,70 mín. 2:13,90 mín. 2:18,48 mín. 2:18,96 mín. 2:19,82 mín. 2:20,95 mín. 2:21,52 mín. 2:14,46 mín. 2:14,48 mín. 2:15,53 min. Stórsvig Karla: 1. Urban Wiberg Svíþ. 2. Thorbjörn Blomberg S. 3. Haukur Arnórsson í. 4. Valdimar Valdimars.í. Sunnudagur: Svig kvenna: 1. Gudrún H. Kristj.d.í 2. Carin Lindberg Svíþ. 3. Ulla Carlsson Svíþ. 4. María Magnúsdóttir í. Svig karla: 1. örnólfur Valdimars.í. 2. Thorbjörn Blomberg S. 3. Arnór Gunnarsson 1. 4. Daníel Hilmarsson í. 2:05,36 mín. 2:06,96 mín. 2:07,35 mín. 2:07,77 min. 1:27,93 mín. 1:27,97 mín. 1:29,53 mín. 1:31,05 mín. 1:29,07 min. 1:29,37 min. 1:30,93 min. 1:30,96 min. hiá-akureyri Svig karla: 1. Thorbjörn Blomberg S. 2. Valdimar Valdimars.í. 3. Kristinn Björnsson í. 4. Daníel Hilmarsson í. 1:30,52 mín. 1:31,63 mín. 1:32,92 mín. 1:33,64 mín. Laugardagur: Svig kvenna: 1. Guörún H. Kristj.d.í. 2. Ásta Halldórsdótt. í. 3. Carin Lindberg Svíþ. 4. Ulla Carlsson Svíþ. 1:34,83 mín. 1:34,88 mín. 1:35,21 mín. 1:39,89 mín. Góð þáttaka almennings Þátttaka aimennings í Vetraríþrótt- ahátíðinni var mjög góð. Ríflega 300 viðurkenningar voru veittar fyrir þátttöku í alls kyns trimmgreinum sem fram fóru. Þá voru ýmsar „aukagreinar“ mjög vinsælar sér- staklega hjá yngrí kynslóðinni. Má þar nefna snjómyndasamkeppni og sleðakeppnir. Sigurvegari í Snjómyndakeppn- inni varð Indiana Ósk Magnúsdóttir, sem bjó til ísbjörn. í öðru sæti varð Magnús Sigurðsson sem bjó til snjó- karl og í þriðja sæti varð Geir Sigurðsson sem einnig gerði snjókarl. Þess má geta að snjókarlar voru lang vinsælasta viðfangsefni keppninnar. Sleðakeppni barna var mjög vinsæl. Undankeppni var haldin á þremur stöðum en úrslitakeppnin fór fram í Hlíðarfjalli. Sigurbjörn Gunnarsson sigraði í keppni á Snjó- þotum, Vilhjálmur Brynjarsson í flokki Þotusleða, og í Sleðaflokki sigraði Tómas Helgi Jónsson. hiá-akureyri. Svíar sterkir í skíðagöngu Erlcndir gestir settu mikinn svip á keppni í skíðagöngu á Vetraríþrótta- hátíðinni. Svíar sigruðu í lands- keppni í boðgöngu, og voru einnig í efstu sætunum í alþjóðlega mótinu í skíðagöngu. Haukur Eiríksson sigr- aði hins vegar í „Ski-cross“. Það er ný keppnisgrein hérlendis. Keppt er í 700 metra Iangri þrautabraut, sem er ólík venjulegri göngubraut að því leyti að í henni eru stökkpallar, krappar beygjur, og brattar brekkur, sem keppendur þurfa nánast að fara niður á bruni. Úrslit í göngunni urðu þessi: „ski-cross" (Þrautabraut) mín 1. Haukur Eiríksson Akureyri 2.27.06 2. Roger Claeson Svíþjóö 2.32.24 3. Sigurgeir Svavarsson ólaf sf. 2.35.64 4. Per Svarfeld Svíþjóð 2.41.02 5. Lars Person Sviþjóö 2.43.98 Alþjóðlega mótið (15 km) mín 1. RogerClaesonSvíþjóð 45.46 2. Lars Person Svíþjóö 46.03 3. Rögnv.Ingþórsson Akureyri 46.32 4. Per Svarfeld Svíþjóð 48.21 5. Haukur Eiriksson Akureyri 48.51 Alþjóðlega mótið (10 km 17-19 ára) min 1. Kristjánólafsson Akureyri 34.04 2. Guðmundur Óskarsson ólafsf. 34.10 3. Gísli Valsson Siglufirði 34.43 4. Tryggvi Sigurðsson ólafsf. 35.02 5. Kristjón Hauksson Ólaf sf. 35.05 Sveitakeppni í boðgöngu.(3xl0 km) klst. 1. Svíþjóö 1.34.02 2. ísland 1.36.11 3. England 1.41.33 hiá-akureyri Laugardagur kl.13:55 14. LEIKVIKA- 7. apríl 1990 III X m Leikur 1 Chelsea - Luton Leikur 2 Coventry - Derby Leikur 3 Millwall - Man. City Leikur 4 Nott. For. - Tottenham Leikur 5 Sheff. Wed. - Southampton Leikur 6 Bournemouth- Swindon Leikur 7 Leicester - Barnsley Leikur 8 Oxford - West Ham Leikur 9 Portsmouth - Sheff. Utd. Leikur 10 PortVale - Newcastle Leikur 11 Watford - Ipswich Leikur 12 W.B.A. - Middlesbro Allar upplýsingar um getraunir vikunnar hjá : LUKKULÍNUNNI s. 991002 Okeypis getraunaforrit I * Tíminn 15 Sumarhátíð Framsóknarfélaganna í Árnessýslu verður haldin í Hótel Selfoss, síðasta vetrardag, 18. apríl og hefst með borðhaldi kl. 20.30 stundvíslega. Sigrún Magnúsdóttir Heiðursgestirkvöldsins verðaSigrún Magnúsdóttirog Páll Pétursson. Sönghópurinn Snæfríður og Sníparnir úr Þorlákshöfn skemmta. Hljómsveitin Upplyfting leikur fyrir dansi. Þátttaka tilkynnist fyrir sunnudagskvöldið 15. apríl I síma 33686, Bjarnþór, 68896, Brynjar, 21025, Sigurbjörg, 21720, Svanlaug, 63307, Þórey. Miðaverð fyrir þríréttaða máltíð og dansleik kr. 3.000,-. Miðavarð á dansleik kr. 1.400,-. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Allir velkomnir. Nefndin Jón Helgason Guðni Ágústsson UnnurStefánsdóttir Árlegur stjórnmálafundur og viðtalstími alþingismanna Framsóknar- flokksins verður haldinn í barnaskólanum Stokkseyri, fimmtudaginn 5. apríl kl. 21.00. Akranes - Bæjarmál Undirbúningsfundir fyrir mótun stefnuskrár verða í Framsóknarhús- inu, Sunnubraut 21, sem hér segir. 1. Skipulags- og umhverfismál 5. apríl 2. Félagsleg þjónusta 9. aprí. 3. Mennta- og menningarmál 10. apríl 4. Hafnarmál 17. apríl 5. Iþrótta- og æskulýðsmál 23. apríl 6. Atvinnumál 24. apríl 7. Eldri borgarar 26. apríl Við vonumst til að sjá þig á sem flestum fundum. Vertu með í stefnumótun bæjarmála. Allir áhugamenn velkomnir. Ingibjörg, Steinunn og Jón. Gissur, Oddný og Soffía. Selfoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla virka daga kl. 16.00-19.00, laugardaga kl. 10.00-13.00. Sími 22547. Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin Selfossi Reykjavík - Borgarmálefni Fundur verður að Nóatúni 21, laugardaginn 7. apríl kl. 10.30. Fundarefni: málefnaundirbúningur vegna borgarstjórnarkosninga. Allt framsóknarfólk hvatt til að mæta. Frambjóðendur ^ TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmíðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fVrir tölvuvinnslu. PRENTSMIÐJAN p j j C^clclu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.