Tíminn - 19.04.1990, Blaðsíða 20

Tíminn - 19.04.1990, Blaðsíða 20
20 Tíminn Fimmtudagur 19. apríl 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP CT Fimmtudagur 19. apríl Sumardagurinn fyrsti 8.00 Sumri heilsað. a. Ávarp lormanns út- varpsráðs, Ingu Jónu Þóröardóttur b. Sumar- komuljóð eftlr Matthfas Jochumsson Herdfs Þorvaldsdóttir les. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.25 Gamlar glaeður - islonsk sðnglðg og „tjáriðgin". „Þú ert“ eftir Þórarin Guömunds- son, „Ég lít í anda liðna tíð“ eftir Sigvalda Kaldalóns og „Gígjan“ eftir Sigfús Einarsson. Júlíus Vífill Ingvarsson syngur; „Áfram“ og „Nótt" eftir Árna Thorsteinsson, „í fjarlægð" eftir Karl O. Runólfsson og „Enn ertu fögur sem forðum“ eftir Áma Thorsteinsson. Viðar Gunn- arsson syngur. Með þeim Júlíusi Vífli og Viöari leika félagar úr Islensku hljómsveitinni og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir píanóleikari, en hljóð- færaval annaðist Þorkell Sigurbjörnsson. (Hljóð- ritun frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar í Gerðubergi 7. maí í fyrra.) Kammersveit undir stjórn Jóns Stefánssonar leikur lög úr Islensku söngvasafni. Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson út- setti lögin. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Utli bamatíminn: „Krakkamir við Laugaveginn“ eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (4). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Ástarvísurogþjóðlög.Ástarvísuropus 38 eftir Jón Leifs. Karlakórinn Fóstbræður syngur með félögum úr Sinfóníuhljómsveit Islands; Ragnar Björnsson stjómar. Þjóðlagas- yrpa í útsetningu Victors Urbancic og Rímnalög í útsetningu Ragnars Björnssonar. Karlakórinn Fóstbræðursyngur; RagnarBjörnsson stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Skátaguðsþjðnusta i Hallgrím- skirkju . Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Ræðumaður: Eiður Guðnason alþingismaður. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? Sjötti og síðasti þátturinn um kvótafrumvarpið: Staða málsins á Alþingi. Umsjón: Arnar Páll Hauks- son. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 „Einn ég ráfa um helkalt hjam“. Þáttur um Fjalla Bensa. Lesarar: Þráinn Þóris- son, Þráinn Karlsson og Elín Steingrímsdóttir. Umsjón: Hörður Sigurbjarnarson. 14.00 Miðdesgislögun. Umsjón: Snorri Guð- varðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað að- faranótt miðvikudags kl. 2.05) 15.00 Leikrit vikunnar: „Siðasta sumarið“ eftir Líney Jóhannesdóttur. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Þorsteinn ö. Step- hensen, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Helga Valtýs- dóttir, Haraldur Björnsson, Ivar Orgland, og Þorgrímur Einarsson. (Áður á dagskrá 1960 Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið • Hornaflokkur Kóp* avogs. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi • Haydn og Beetho- ven. Sónata í G-dúr eftir Joseph Haydn. Alfred Brendel leikur á píanó. Sónata nr. 9 í A-dúr op. 47 eftir Ludwig Van Beethoven. Itzhak Perlman leikur á fiðlu og Vladimir Ashkenazy á píanó. 18.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Hvemig var veðrið í þínu ungdæmi? Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig út- varpað í Næturútvarpi kl. 4.40) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Krakkarnir við Laugaveginn“ eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (4). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 „Dido og Aeneas“, ópera eftir Henry Purcell. Elín Ósk Óskarsdóttir, Sigurður Bragason, Erna Guðmundsdóttir, Elísabet F. Eiríksdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Júlíus Vífill Ingvarsson syngja með sönghópnum Hljómeyki og íslensku hljómsveitinni; Guðmundur Emilsson stjórnar. Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson (Hljóðritunin var gerð í Langholtskirkju 7. mars sl.) 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Rímur í neonljósum“. Frá málþingi Fólags áhugamanna um bókmenntir í febrúar sl. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03) 23.10 íslensk tónlist. „För“, svipmyndir frá Damaskus, eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. Strengjakvarlett eftir Leif Þórarinsson. „Miami" strengjakvartettinn leikur, en hann skipa þau Sigrún Eðvaldsdóttir og Cathy Robinson fiðlu- leikarar, Ásdís Valdimarsdóttir lágfiðluleikari og Keith Robinson sellóleikari. Kvintett opus 50 eftir Jón Leifs. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, Bernarður Wilkinson á flautu og pikkolóflautu, Hafsteinn Guðmundsson á fagott, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Inga Rós Ingólfsdóttir á selló. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir, þátturinn er endurtekinn frá miðvikudags- morgni. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morgurts. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 Fréttayfiriii. Auglýsingar. 12.20 Hédegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Sumardagskrá. Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 18.00 Söngleikir í New York • „Túskilding- séperan“ eftir Berthold Brecht og Kurt Weil. Umsjón: Árni Blandon. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón:SigrúnSigurðardótt- ir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni „American Beauty" með Grateful Dead 21.00 Rokksmitian. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 nBIHt og létt... Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk litur inn til Egils Helga- sonar í kvöldspjall. 00.10 f háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báftum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NfETURÚTVARPiD 01.00 Áfram fsland 02.00 Fréttir. 02.05 Ekkl bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „BIHt og lótt... “. Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 FréHir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Hvemig var yedrid í þínu ungdæmi? Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 FréHir af veðri, færð og flugsam- 05.01 A djasstónleikum. Frá tónleikum Ellu Fitzgerald í Edinborg 1982. Vernharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 FréHir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 ífjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. SJONVARP Fimmtudagur 19. apríl 17.50 Páskastundin okkar (25) Endursýning frá sunnudegi. 18.50 TóknmálsfróHir. 18.55 Yngismær (90) Brasilískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill. Enskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 FréHir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 24. þáHur - Fálkinn. Þáttaröð Magnúsar Magnússonar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Akureyri-bærinn í skóginum. Þáttur í tilefni skógræktarátaksins „Landgræðsluskóg- ar 1990“. Skyggnst er um í gróskumiklum trjálundum norðanmanna og hugað að því hvernig unnt er að klæða byggðir þessa lands. Umsjón Valdimar Jóhannesson. Stjórn upptöku Víðsjá - kvikmyndagerð. 21.05 Samherjar (Jake and the Fat Man). Þessir ólíku félagar eru mættir til leiks á ný. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 iþróttir. Fjallað um helstu íþróttaatburði víðs vegar í heiminum. 22.20 Lyetigarðar (Mánniskans lustgárdar). Annar þáHur - í grænum garði munúð- ar. Heimildamynd um helstu lystigarða heims. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nordvis- ion - Sænska sjónvarpið). 23.10 ÚtvarpsfróHir í dagskrárlok. STÖÐ2 Fimmtudagur 19. apríl 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- liðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Emilía. Teiknimynd. 17.55 Jakari. Teiknimynd. 18.00 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 18.15 Fríða og dýrið. Spennumyndaflokkur. 19.19 19:19 Fréttir ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sport. íþróttaþáttur. 21.20 Það kemur í Ijós. Skemmtiþáttur í umsjón Helga Péturssonar. 22.10 EHirför (Pursuit) James Wright er auðug- ur og snjall og stjórnvöldum stendur stuggur af honum. Þegar sést til ferða hans á árlegu stjórnþingi grípa stjórnvöld til sinna ráða. Aðal- hlutverk Martin Sheen, Ben Gazzara og William Windom. Leikstjóri Michael Chrichton. Bönnuð börnum. 23.30 í herþjónustu (Biloxi Blues). Sögusvið myndarinnar er herbúðirnar í Biloxi árið 1943. Aðalhlutverk Matthew Broderick, Christopher Walken og Matt Mulhern. 01.10 Dagskrárlok. Föstudagur 20. april 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Krakkamir vift Laugaveginn“ eftir Ingibjðrgu Þorbergs. Höfundur les (5). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Af tónmenntum. Fyrsti þáttur. Sinlóníu- hljómsveit æskunnar. Umsjon: Eyþór Arnalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. - „Ör vil ég dansa heitur" Umsjón: Viðar Eggerlsson. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdótt- 11 loo Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn- ætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá töstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 FráttayfiriiL Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurlregnir. Dánartregnir. Auglýsing- ar. 13.00 I dagtint önn - f heimsókn á vinnust- aði. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning- eftir Helle Stangemp. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (13). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 islensk þjöðmenning. Sjötti þáttur. Bókmenntir. Umsjón: Eínar Kristjánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur trá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veéurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið • Létt grín og gaman. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Ténlist á síðdegi - Grieg og Sibelius. „Pétur Gautur" hljómsveitarsvíta nr. 2, op. 55 eftir Edvard Grieg og „Pelléas Mélisande", leikhúslónlist op. 46 eftir Jean Sibelius. Fílharm- óníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnm útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðlaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar 19.00 Kvéldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 LHIi bamatíminn: „Krakkamir við Laugaveginn“ eftir Ingibjörgu Þorbergs. Höfundur les (5). Einnig verða leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Kórakeppni EBU 1989: „Let the peoples sing“. Keppni unglingakóra. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 21.00 Kvóldvaka. Harpa. Rætt við Árna Björns- son þjóðháttafræðing um Hörpu og sumardag- inn fyrsta í tilefni sumarkomu. Kristín Sigfúsdótt- ir Steinunn Sigurðardóttir á Akureyri fjallar um skáldkonuna og les úr verkum hennar ásamt Rut Ingólfsdóttur. (Frá Akureyri) Víst skal ég vinda, himnaríkisfuglinn minn Arndís Þorvalds- dóttir á Egislstöðum tekur saman spjall um fugla. (Áður útvarpað í júli 1989) (Frá Egilsstöð- um) Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 FréHir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Dansiög 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Shakespeare með rðddm Judi Dench og Timnothy West. Seinni hluti. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nmturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið • Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 MorgunfróHir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30og aftur kl. 13.15. 12.00 FróttayfirlH. Auglýsingar. 12.20 HódegisfróHir - Gagn og gaman Jóhönnu Haröardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskró. Dægurmálaútvarp. SigurðurG. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsólin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 KvöldfróHir 19.32 Gullskífan, að þessu sinni „Ocean boul- evard“með Eric Clapton 20.00 Músíktilraunir Tónabæjar og Rósar 2. Beint útvarp frá úrslitakeppninni í Tónabæ. Gestahljómsveit er Síðan skein sól. Sigríður Arnardóttir og Jón Atli Jónasson kynna. 00.10 Kaldur og klór. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp ó bóðum rósum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTORÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur Irá þriðjudags- kvöldi). 03.00 istoppurinn. Úskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 BIAgresið blíða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 FróHir af veðrí, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - Brasilísk ténlist. Fjóröi þáttur Ingva Þórs Kormákssonar. (Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Föstudagur 20. apríl 17.50 Fjðrkálfar (Alvin and the Chipmunks) Fyrsti þáttur af þrettán. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 HvutU (9). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Tóknmólsfróttir. 18.55 MannsandlHið (Face Value) Kanadísk heimildamynd um andlitið og margbreytileika þess, m.a. í gleði, sorg og í reiði. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.30 Fundvísi fiskurínn. Vönduð tékknesk teiknimynd fyrir böm. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 FróHir og veður. 20.35 Keppni í „frjólsum dansi“ 1990. Fyrri þóHur - hópar. Nýlega var haldin danskeppni fyrir unglinga í Tónabæ. Síðari þáttur verður á dagskrá föstudaginn 27. apríl. Kynnir Guðrún Helga Arnarsdóttir. Dagskrár- gerö Eggert Gunnarsson. 21.05 Úifurinn. Bandarískir sakamálaþættir. Aöalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 21.55 Dubcek snýr aHur (The Reconstruction of Dubcek) Bresk heimildamynd um Alexander Dubcek ásamt viðtölum viö hann en hann hefur nú snúið aftur til starfa eftir 20 ára útlegð. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.25 Sjóifsbjargarviðleitni (A Private Func- tion) Bresk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Malcolm Mowbray. Aöalhlutverk Michel Palin, Maggie Smith, Liz Smith og Denholm Elliott. Myndin gerist í Bretlandi eftir síðari heimsstyrj- öldina þegar skömmtunarseðlar voru enn við lýði. Heiðarleikinn mátti sín lítils þegar matur varannars vegar. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 00.00 ÚtvarpsfréHir í dagskrórlok. STOÐ2 Fóstudagur 20. apríl 15.30 Viilingar. The Wild Life. Gamanmynd um þau vandamál sem bíöa Bill Conrad þegar hann hefur lokið námi og ákveður að flytja að heiman. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurínn Davíð. Teiknimynd. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Uf í tuskunum. Gamanmyndaflokkur. 21.25 Popp og kók. Blandaður þáttur fyrir unglinga. 22.00 Fúlasta alvara Saklaus sveitadrengur hefur nám við háskóla. Þar kynnist hann Súsan sem er bæöi falleg og rík og ákveður að láta ekkert aftra sér að næla í hana. Aðalhlutverk Gary Busey og Annette OToole. Leikstjóri Richard T. Heffron. 23.45 Herskyldan Spennumyndaflokkur. 00.35 Mögnuð mólaferli. Leonard hefur starf- að í þjónustu bandaríska flughersins í um tólf ára skeið og hlotið margvíslegar viðurkenningar og orður fyrir dugnað og heilindi í starfi. Þegar hann viðurkennir samkynhneigð sína horfir málið öðruvísi við fyrir yfirmönnum hans sem boða til réttarhalda til þess að úrskurða hvort Leonard sé hæfur til að gegna herþjónustu sökum samkynhneigðarinnar. Aðalhlutverk Brad Dourif, Marc Singer og Frank Converse. Leikstjóri Paul Leaf. Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Dagskróríok. Laugardagur 21. apríl 6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn á laugardegi - „Þetta er nú sá feitasti köttur sem ég hef séð“. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. Næturljóð i cís-moll op.27, no. 1 eftir Frédéric Chopin. Craig Shepp- ard leíkur á píanó. Þrír transkir Ijóðasöngvar eftir Chausson og Fauré. Elly Ameling syngur og Rudolf Jansen leikur á pianó. Vals í A-dúr eftir Frédéric Chopin. Craig Sheppard leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjöms- dóttir svararfyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Valgerður Benedikts- dóttir og Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 A dagskrá. Litiö yfir dagskrá laugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegislróttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 TéneHur. Brot úr hringiðu tónlistartífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. Guörún Kvaran flytur báttinn. (Einniq útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - „Trjóju- mennimir" ettir Hector Beriioz. Fyrri hluti. Jon Vickers, Berit Lindholm, Peter Gloss- op og fleiri syngja með Konunglegu f ílharmóníu- hljómsveitinni í Covent Garden; Sir Colin Davis stjórnar. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Békahomið - Útilegubömin hans Hagalíns. Umsjón: Vernaröur Linnet. 18.35 Ténlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veéurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Hljómsveit Gunnars Hahns leikur sænska dansa. Margot Rödin og Carl Johan Falkaman syngja rómönsur. Lennart Hedwall leikur með á píanó. Hákan Hagegárd syngur þrjú Ijóð með sænsku útvarpshljómsveitinni. Kjell Ingebretsen stjórnar. 20.00 Lttli bamatíminn • „Þetta er fettasti köttur sam ég hef séð“. Umsjón.Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjéðlög 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Veéurfregnir. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint é laugardagskvðldi" Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist i morgunsárið. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 10.10 Litið í blöðin. 11.00 Fjðlmiðlungur i morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfiriit. 13.30 Orðabékin, orðaleikur í léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - simi 68 60 90. Umsjón: Skúli Helgason. 15.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvrpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 [þróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viötala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 KvöldfréHir 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Greatest hits“ með Janis Joplin 21.00 Úr smiðjunni - Gengið um með Gen- esis. Umsjón: Ponraldur B. Þorvaldsson (Ein- nig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTORÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir.fEndurtekinn trá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 FréHir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 FróHir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 FróHir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 21. apríl 14.00 iþróttaþátturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Sjónvarpsmót í karate. 15.25 Enska knattspyman: svipmyndirfrá leikjum um síðustu helgi. 16.10 Landsmót á skíðum o.fl. 17.00 Islenski handboltinn. Bein útsending. 18.00 Skyttumar þrjár (2). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Lesari örn Áma- son. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sögur frá Namíu (Narnia). Bresk barna- mynd eftir sögum C.S. Lewis. Ný þáttaröð um bömin fjögur sem komust í kynni við furðuver- öldina Namíu. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 TáknmálsfróHlr. 18.55 Fölkiö mrtt og fleiri dýr (7). Breskur myndaflokkur. 19.30 Hríngsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.40 Gémlu brýnin. 2. þáttur af sex. Bresk þáttaröð með nöldurseggjunum Alf og Elsu. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. »■ 21.10 Félkié í landinu. Séðlasmíði í vopn- firakri sveit. Inga Rósa Þórðardóttir sækir heim hjónin Jónínu Björgvinsdóttur og Jón

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.