Tíminn - 19.04.1990, Blaðsíða 26

Tíminn - 19.04.1990, Blaðsíða 26
26 Tíminn Fimmtudagur 19. apríl 1990 ÍÞRÓTTIR Víðavangshlaup IR: HLAUPIÐ FER FRAM í 75. SINN í DAG Handknattleikur - Bikarkeppnin Baráttan fleytti Val í úrslitin í dag, sumardaginn fyrsta, verður Víðavangshlaup IR hlaupið 75. árið í röð, en fyrst fór hlaupið fram 1916. { dag verður hlaupaleiðinni breytt frá því sem verið hefur, því nú verður hlaupið frá upphafi til enda innan Hljómskálagarðsins, alls 4 km. Hlaupið hefst í dag kl. 14.00 við gatnamót Sóleyjargötu og Braga- götu og líkur við styttuna af Thor- valdsen eftir að tveir hringir hafa Keflvíkingar urðu íslandsmeist- arar í 6. flokki í körfuknattleik nú fyrir páskana er þeir sigruðu alla keppinauta sína í úrslitakeppninni. Úrslitin urðu þessi: Haukar-KR 44-27 Njarðvík-Valur 52-32 Valur-KR 26-42 Snæfell-Keflavík 18-63 Njarðvík-KR 46-16 Haukar-Keflavík 23-32 Snæfell-Valur 21-36 Njarðvík-Keflavík 35-49 Haukar-Snæfell 45-33 Keflavík-Valur 43-20 Haukar-Njarðvík 36-30 KR-Snæfell 29-22 Valur-Haukar 23-40 KR-Keflavík 13-84 Njarðvík-Snæfell 69-20 Haukar urðu í öðru sæti og Njarðvíkingar í því þriðja. Annar titill til Keflavíkur ÍBK vann einnig íslandsmeist- aratitilinn í minnibolta 10 ára, en úrslit í þeirri keppni urðu þessi: Keflavík-KR 35-24 Njarðvík-Haukar 26-19 Keflavík-Njarðvík 28-15 KR-Haukar 18-39 Haukar-Keflavík 28-33 Njarðvík-KR 21-22 Haukar urðu í 2. sæti, Njarðvík í 3. sæti og KR í því 4. Haukar meistarar í 7. flokk f 7. flokk karla urðu Haukar íslandsmeistarar eftir sigur á Grindvíkingum í úrslitaleiknum keppninnar. Úrslit urðu þessi: Grindavík-Haukar 24-28 Njarðvík-Valur 37-18 verið hlaupnir í garðinum. ÍR-ingurinn Ágúst Ásgeirsson hefur oftast sigrað í hlaupinu eða 7 sinnum, en hann er formaður fram- kvæmdanefndar hlaupsins að þessu sinni. Síðustu forvöð að skrá sig í hlaup- ið eru í dag í Miðbæjarskólanum milli kl. 12.30 og 13.30, en þar verður búningsaðstaða keppenda. BL Grindavík-Tindastóll 38-23 Haukar-Nj arðvík 30-24 Valur-Tindastóll 22-34 Grindavík-Njarðvík 40-20 Haukar-Valur 19-15 Njarðvík-Tindastóll 37-27 Grindavík-Valur 52-18 Haukar-Tindastóll 43-28 Úrslitin í Höllinni Úrslitakeppni í fjórum elstu flokkunum sem leika í riðlum, verður háð í Laugardalshöllinni á fimmtudag og sunnudag nk. Keppt veður í 8. og 9. flokki og drengja- flokki auk unglingaflokks kvenna. Á fimmtudag, sumardaginn fyrsta, fara fram undanúrslit, en á sunnudag verða úrslitaleikir í þess- um flokkum. í undanúrslitum mæt- ast í unglingaflokki kvenna, Kefla- vík-Njarðvík og Haukar-KR. í 8. flokki Valur-KR og Keflavík- Haukar, í 9.flokki ÍR-KR og Val- ur-Grindavík og í drengjaflokki Keflavík-Akranesog Haukar-KR. Bikarkeppnin Úrslitaleikirnir í bikarkeppni yngri flokkanna fara fram á laugar- daginn kemur. Leikið verður í Hagaskóla. Eftirtöld lið eigast við: Unglingaflokkur karla: kl.10.00 Keflavík-Haukar Unglingaflokkur kvenna: kl.11.30 Njarðvík-Keflavík 9. flokkur karla: kl. 12.40 ÍR-Grindavík Drengjaflokkur: kl. 13.50 Haukar-Keflavík Stúlknaflokkur: kl.15.00 Keflavík-KR 8. flokkur karla: kl. 16.00 Valur-Keflavík BL Valsmenn mættu ákveðnir til leiks gegn Stjörnunni í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöldi, en leikið var að Ásgarði. Án þriggja fastamanna unnu Vals- menn fjögurra marka sigur 20-24. Þeir Einar Þorvarðarson, Brynjar Harðarson og Jón Kristjánsson voru allir í lcikbanni í gærkvöld, en það fengu þeir vegna árása á dómara eftir leik Vals gegn FH 7. apríl sl. í þeirra stað léku þeir Ólafur Bene- diktsson og Þorbjörn Jensson með Val í gær. Þorbjörn batt vörnina saman en Ólafur þurfti ekki að koma við sögu þar sem Páll Guðna- son lék frábærlega í markinu. Ingi Rafn Jónsson lék í vinstri skyttustöð- unni, Theodór Guðfinnsson stjórn- aði spilinu og Sigurjón Sigurðsson lék hægra megin. Þessir leikmenn ásamt hornamönnunum Valdimar „Ég nota ekki hormónalyf og hef aldrei gert. Eflaust hafa einhvcrjir notað lyf hérlendis, en ég veit ekki um neina,“ sagði ívar Hauksson vaxtarræktarmaður í samtali við Tímann í framhaldi af viðtali Guð- mund Bragason íslandsmeistara í vaxtarrækt sem birtist í Tímanum 7. apríl sl. „Það hafa margir spurt mig að því hvort ég notaði lyf eftir að viðtalið birtist, en í henni segir Guðmundur í sömu málsgrein að ég hafi mun Grímssyni og Jakob Sigurðssyni komu Valsliðinu í úrslit bikarkeppn- innar með góðum leik, einkum í síðari hálfleik, en baráttan var aðall liðsins í gær. Stjarnan hafði undirtökin lengst af fyrri hálfleiks, náði mest þriggja marka forskoti, en tvívegis voru Valsmenn með forystuna, 2-3 og 10-11 þegar flautað var til leikhlés. Valsmenn bættu tveimur mörkum við í upphafi síðari hálfleiks 10-13 og höfðu síðan 2-4 marka forskot allt til leiksloka, en lokatölur voru eins og áður segir 20-24. Páll Guðnason lék best Valsmanna en einnig átti Jakob Sigurðsson mjög góðan leik. Liðsheildin var frábær hjá Val í þessum leik og úrslitin koma nokkuð á óvart. Gunnar Einarsson þjálfari Stjörnunnar reyndi ýmsar uppstillingar í sókninni en meiri vöðvamassa en hann og að hormónalyf auki vöðvamassann. Margir hafa tengt þetta saman og halda að ég noti hormónalyf," sagði ívar. „Massinn kemur ekkert óvart, það eru rosalegar æfingar sem þarf að stunda til að fá mikinn massa og ef að fólk heldur það að það sé einhver lausn að taka lyf til að fá massa, þá er það misskilningur. Massinn er árangur æfinga og rétts matarræðis,“ sagði ívar Hauksson. BL leikmönnum liðsins gekk illa að klára sóknirnar. Ófá skotin enduðu á Páli markverði Valsmanna. Hraðaupphlaupin í fyrri hálfleik héldu liðinu inni í leiknum í 30 mín. Sigur Valsmanna var því sanngjarn, en óvæntur. Mörkin Stjarnan: Skúli 6, Sigurður 4, Gylfi 4, Einar 2/1, Axel 2, Hafsteinn 1 og Patrekur 1. Valur: Jakob 5, Sigurjón 5, Finnur 4, Valdimar 4/3, Theodór 3 og Ingi Rafn. 3. Víkingar unnu 29-26 sigur á Stjörnunni í hinum leik undanúrslitanna og mæta því Valsmönnum í úrslitaleik keppninnar. BL Andrésar Andarleikarnir: Leikarnir nú settir í 15. sinn í gærkvöldi voru Andrésar Andarleikarnir settir á Akureyri, og standa þeir fram á laugardag. Þetta er í 15. sinn sem leikarnir eru haldnir, og óhætt að segja að dagskráin sé með veglegasta móti. Þetta eru fjölmennustu leikarnir frá upphafl, alls mæta 730 kepp- endur til leiks ásamt 200 fararstjór- um. Andrésar Andarleikarnir eru sem kunnugt er skíðamót yngstu kynslóðarinnar, 12 ára og yngri. Keppendur koma frá 16 stöðum á landinu, aðallega Norður- og Aust- urlandi. Segja má að nýir staðir bætist við á hverju ári, og stöðugt fjölgar keppendum. Keppendur gista víðs vegar um bæinn, en flestir dvelja þó í Lundarskóla, og þar verður rekið mötuneyti á veg- um Skíðastaða. Á fyrstu árum leikanna gistu allir þátttakendur í Lundarskóla, en nú er fjöldinn orðinn svo mikill að nýta verður fleiri stofnanir sem gististaði. Það er Skipadeild Sambandsins sem gefur öll verðlaun á leikunum, en ýms fyrirtæki veita aukaverð- laun. Auk þess verða allir kepp- endur leystir út með gjöfum frá fyrirtækjum. Verðlaunaafhending- ar fara fram í fþróttahöllinni, og þar fer einnig fram skemmtidag- skrá. hiá - akureyri Körfuknattleikur unglinga: Titlar til Keflavíkur Ivar Hauksson vaxtarræktarmaður: „Nota ekki hormónalyf“ HVERJU SPA ÞAU UM ÚRSUTHT Einar Ásgeirsson 1. 4J00Í 10@0 6. H00 7jS0@ 8. 0®0 Jjisiu 10 Einar var með 8 j j rétta I síðustu viku _! og er þvl kominn i j 0 efsta sætlð i keppninni i fyrsta sinn. Þar sitja þau að visu með honum Stefán og Gróa. I siðustu viku átti Einar ekki von á að Arsenal næði aðeins jafntefli, jafntefll Liverpool og Nottingham Forest, jafntefli Wlmbledon gegn Norwich og útisigri Newcastle á Wolves. Jafnteflin voru heldur mörg fyrir Elnar. Verður Elnar einn á toppnum eftir helgina? Spá Einars (16. leikviku: 1,1X,12, 2,2,1,1,X,1X, 12,1X,12. 1. 'ffli 0 2. "BE0 3- i®@ 4. B00 i 5’ E00 6. ®E@ / 7' E0@ 8- 000 9. Hffli 10. 0Bi n. B00 lll 000 TÖLVU- VAL 0 0PINN SEÐILL ffl AUKA- ÍEÐILI 0 JÖLDI VIKNA . 0 Stefán varlíkameð 8 rétta í siöustu viku og er þvi jafn þeim Einarl og Gróu. Stefán sá ekki fyrir rétt úrslit (leikjum 4 og 12 1 siðustu viku eins og Einar og að auki var hann ekki með réttan leik 7 þar sem Manchester Utd. vann útisigur á QPR og lelk 11 þar sem Barnsley og West Ham gerðu jafntetli. En Stefán ætlar að gera betur núna. Spá Stefáns i 16. leikviku: 1X,1X,1X, 1,1,IX, 1,2,X2, X2,1,1. Gróa Steinsdóttir 1. 'H0H 2. 100 3' 00| 4. 100 5. Í00 6. 100 I 7- 901 8- 901 9. 910 10. S0S n. 900 100 TÖLVU- VAL □ 0PINN SEÐILL ffl AUKA- SEÐILL □ FJÖLDI VIKNA ................0 Gróa var aðeins með 6 rétta í síð- ustu viku og þarf því að deilda toppsætinu með þeim Einari og Stefani. Það voru jafnteflin sem fóru illa með Gróu, henni er ekkert um þau gefið og 4 af 6 tvítryggðu leikjunum hjá henni brugðust. Hún er þó ekki af baki dottin, spáir heimaliðunum sigri og aðeins 1 jafntefli. Spá Gróu í 16. leikviku: 12,1,12, 1,1,1,12,12,1 X, 12,1,1. Sigurður J. Svavarsson Hann Sigurður var með 8 rétta eins og Einar og Stefán í síðustu viku og er því aðeins 1 á eftir keppinautum t H —7)J- 1. B00 2. ii 0 3' |0S 4. É00 , 5' 190 6. 100 7. S00 8- 9011 9. iffl0 10. QSS 11- 100 12. | 100 TÖLVU- VAL □ 0PINN SEÐILL ffl AUKA- SEÐILL □ FJÖLDI VIKNA 0 0 sinum. Jafnara getur þetta varla verið. Sigurður var með sömu leiki ranga og þeir Einar og Stefán, en þó var hann ekki með réttan leik 5 þar sem Luton og Everton gerðu jafntefli. Sigurður hefur nú vermt botnsætið um hrtð, en hann leiddi leikinn lengi framan af. Svo vlrðist sem gæfan sé aftur að snúast á sveif með honum Sigurði. Sþá Sigurðar (16. leikviku: 1,1X,12,1,1X,1,1,12,1X, X2,1,1.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.