Tíminn - 25.04.1990, Qupperneq 11
Miðvikudagur 25. apríl 1990
Denni
dæmalausi
„Þú getur alveg eins fikrað þig niður strax. Ég
ætla ekki að hringja í brunaliðið í þetta sinn. “
{ t 3 H |F~
lEiZI?!
IS
6021.
Lárétt
1) Dráttarvél. 6) Stía. 7) Freri. 9)
Titill. 10) Frelsar. 11) Röð. 12)
Mynt (skst.). 13) Ágjöf. 15) Sölu-
menn.
Lóðrétt
1) Kaffibrauð. 2) Keyr. 3) Kveink-
un. 4) Standur. 5) Err. 8) Horfa. 9)
Agnúi. 13) Bókstafur. 14) Stafrófs-
röð.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Ráðning á gátu no. 6020
Lárétt
1) Milljón. 6) Lok. 7) Gá. 9) Ók. 10)
Átvagli. 11) La. 12) In. 13) Dró. 15)
Reiðina.
Lóðrétt
1) Magálar. 2) LL. 3) Lokaorð. 4)
JK. 5) Nakinna. 8) Áta. 9) Óli. 13)
DI. 14) Ói.
4«
BR0SUMÍ
og
alltgengurbetur •
24. apríl 1990 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar . 61,0800 61,24000
Sterlingspund . 99,7100 99,9710
Kanadadollar . 52,53500 52,67300
Dönsk króna . 9,45880 9,48350
Norsk króna . 9,29960 9,32400
Sænsk króna . 9,94790 9,97390
Finnskt mark . 15,25670 15,29660
Franskur franki . 10,72280 10,75090
Belgískur franki . 1,74090 1,74550
Svissneskur franki . 40,97820 41,08550
Hollenskt gyllini . 31,99160 32,07540
Vestur-þýskt mark . 35,96540 36,05960
Itölsk iíra . 0,04902 0,04915
Austurrískur sch . 5,11190 5,12530
Portúg. escudo . 0,40750 0,40850
Spánskur peseti . 0,57050 0,57200
Japanskt yen . 0,38474 0,38575
írskt pund . 96,52200 96,77500
SDR . 79,25440 79,46200
ECU-Evrópumynt . 73,66550 73,85850
Belgískur fr. Fin . 1,74090 1,74550
UTVARP
Miðvikudagur
25. apríl
6.43 Vefturfregnir. Bsn, séra Vigfús I. Ing-
varsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárift. - Randver Þorláksson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar lausf fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórarinn Eldjám falar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
g.00 Fréttir.
9.03 Lttli bamatíminn: „Krakkamir vift
Laugaveginn" ettir Ingibjftrgu
Þorberge. Hófundur les (8). Einnig verða
leikin Iðg eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um
kvðldið kl. 20.00)
9.20 Uorgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpéeturinn - Frá Norðuriandi.
Umsjón: Maria Björk Ingvadóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda
vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir
skyggnist í bókaskáp Bjarna Guðleifssonar.
(Frá Akureyri)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ól-
afsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á
miðnætti).
11.53Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku-
dagsins í Útvarpínu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá
morgni sem Þórarinn Eldjárn flytur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Vefturfregnir. Dánarfregnir. Aug-
lýsingar.
13.00 i dagsins Ann — Réttindi sjúklinga.
Þriðji þáttur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miftdegissagan: „Spaftadrottning"
eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson
les eigin þýðingu (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni
Jónsson (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kf. 5.01)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um atvinnumál kvenna
á landsbyggðinni. Umsjón: Guðrún Fri-
mannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags-
kvöldi).
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Meðal efnis verður
franska sagan um „Töfraþráðinn". Umsjón:
Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist ettir Richard Strauss. Tveir
Ijóðasöngvar. Jessye Norman syngur með
Gewandhaushljómsveitinni i Leipzig; Kurt Mas-
ur stjómar. „Hetjullf”, tónaljóð opus 40. Fílharm-
óniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan
stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 AS utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40).
18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvftldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir
líðandi stundar.
20.00 Lttli bamatíminn: „Krakkamir við
Laugaveginn" ettir Ingibjórgu
Þorfoergs. Höfundur les (8). Einnig verða
leikin lög eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá
morgni)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.00 Hskvinnsluskólinn. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni
„I dagsins önn" frá 19. mars)
21.30 Islenskir einsðngvarar. Sönglög eftir
Björgvin Guðmundsson. Ágústa Ágústsdóttir
syngur, Jónas Ingimundarson leikur með á
píanó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Vefturfregnir. Orft kvðldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 islensk þjóðmenning. Lokaþáttur.
Þjóðleg menning og alþjóðlegir straumar.
Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á
föstudag)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ól-
afsdóttir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpift - Úr myrkrinu, inn í
Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar-
dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar
og mannlífsskot í bland við góða tónlist. -
Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
- Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur
áfram. Þarlaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
Róleg miðdegisstund meö Evu, afslöppun í erli
dagsins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurö-
ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og
Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr
kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
- Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóftarsálin — Þjóðfundur í beinni út-
sendingu, sími 91-68 60 90
19.00 Kvóldfróttir
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt-
ir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem
þarf - þáttur sem þorir.
20.00 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fróttir
af íþróttaviðburðum hér á landi og eriendis.
22.07 „Bfitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk líturinn I kvöldspjall.
00.10 f háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt-
uriög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURIJTVARPH)
01.00 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn
flytja dægurlög.
02.00 Fréttir.
02.05 Raymond Douglas Davis og hljóm-
sveit hans. Magnús Þór Jónsson fjallar um
tónlistarmanninn og sögu hans. (Sjötti þáttur
endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2).
03.00 „Blíttog létt...“ Endurtekinn sjómanna-
þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu
kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs-
son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á
Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
gðngum.
05.01 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
STOD 2
06.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísna-
söngur frá öllum heimshomum.
LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
SJONVARP
Miðvikudagur
25. apríl
17.50 Síftasta rísaeftlan (Denver, the Last
Dinosaur) Bandarískur teiknimyndaflokkur um
risaeðlu og vini hennar. Þýðandi Sigurgeir
Steingrímsson.
18.20 Sógur uxans (Ox Tales) Lokaþáttur.
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir
Magnús Ólafsson. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes-
son.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson.
19.20 Umboftsmafturinn (7) (The Famous
Teddy Z). Bandarískur gamanmyndaflokkur.
Aðalhlutverk Jon Cryer. Þýðandi Ýrr Bertelsdótt-
ir.
19.50 Teiknímynd um félagana Abbott og
Costello.
20.00 Fréttir og veftur
20.35 Sóngvakeppni sjónvaipsstóftva
Evrópu 1990 Kynning á lögum frá islandi,
Noregi, ísrael og Danmörku (Evróvision).
Miðvikudagur
25. apríl
15.10 Sporiaust Without a Trace. Það erósköp
venjulegur morgunn hjá Selky mæðginunum
þegar hinn sex ára gamli Alex veifar mömmu
sinni og heldur af stað í skólann. Þegar móðir
hans, sem er háskólaprófessor í ensku, kemur
heim að loknum vinnudegi bfður hún þess að
Alex komi heim. En hann kemur ekki. Þetta er
mjög áhrifarík, sannsöguleg kvikmynd byggð á
atburðum sem áttu sér stað í New York fyrir
fáeinum árum. Aðalhlutverk: Kate Nelligan,
Judd Hirsch, David Dukes og Stockard
Channing. Leikstjóri og framleiðandi: Stanley R.
Jaffe. 1983.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Fimm félagar. Spennandi myndaflokkur
fyrir alla krakka.
18.15 Klementína Clementine. Vinsæl teikni-
mynd með íslensku tali.
18.40 Veróld - Sagan í sjónvarpi The World
- A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem
byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The
Times Atlas of World History). I þáttunum er
rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns-
ins. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt
ungir og aldnir ættu að fylgjast með.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir
og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð
2 1990.
Grænir fingur Hafsteins Hafliöa-
sonar verða nú á ný á dagskrá
Sjónvarpsins og hefst ganga þeirra
á miðvikudagskvöld kl. 20.50.
20.50 Grænir fingur. Fyrsti þáttur Flestum
er eflaust í fersku minni þáttaröð í umsjón
Hafsteins Hafliðasonar garðyrkjusérfræðings. í
sumar verða þessir þættir aftur vikulega á
skjánum. Stjóm upptöku Baldur Hrafnkell
Jónsson.
21.15 Aldingarftur Allah (The Garden of
Allah) Bandarísk bíómynd frá árinu 1936.
Leikstjóri Richard Boleslawski. Aðalhlutverk
Marlene Dietrich, Charles Boyer og Basil Rath-
bone. Ung kona á ferð í Alsír hittir þar fyrir
uppgjafa munk og eiga leiðir þeirra eftir að liggja
saman. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir.
22.35 Fólkift í landinu. Vift erum óll ein
stór fjólskylda Sveinn Einarsson dagskrárrit-
stjóri ræðir við forseta íslands, Vigdísi Finn-
bogadóttur. Endursýning frá laugardeginum 14.
apríl 1990.
23.00 Ellefufréttir og dagskráríok.
Af bæ í borg, bandaríski gaman-
myndaflokkurinn verður á dagskrá
Stöðvar 2 á miðvikudagskvöld kl.
20.30.
20.30 A bæ í borg. Perfect Strangers. Gaman-
myndaflokkur sem allir hafa skemmtun af.
21.00 Á besta aldri. Þáttur fyrir allt fólk á besta
aldri í umsjón þeirra Maríönnu Friðjónsdótturog
Helga Péturssonar. Stöð 2 1990.
21.40 Bjargvætturinn. Equalizer. Þá er hann
kominn aftur, þessi vinsæli spennumyndaflokk-
ur. Það er auðvitað enginn annar en Edward
Woodward sem er í hlutverki Robert McCall.
22.30 Michael Aspel. Aðdáendur Morðgátu
ættu að koma sér þægilega fyrir, því Angela
Lansbury, betur þekkt kannski sem Jessica
Fletcher, er gestur Michael Aspel í kvöld ásamt
þeim David Suchet og Julie Walters.
23.10 Ránift á Kari Swenson. The Abduction
of Kari Swenson. Þetta er sannsöguleg mynd
um skíðakonuna leiknu, Kah Swenson. Henni
var rænt af fjallamönnum árið 1984 þegar hún
var ein að æfa sig í óbyggðum Montanafjalla.
Aðalhlutverk: Joe Don Baker, M. Emmet Walsh,
Ronny Cox og Michael Bowen. Leikstjóri: Ste-
phen R. Gyllenhall. 1987. Stranglega bönnuð
börnum. Lokasýning.
00.45 Dagskráriok.
Tíminn 11
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 20.-26.
apríl er í Garðs Apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótakið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en la>jgardaga kl. 11.00-14.00.
*
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog
er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla
virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög-
um og helgidögum allan sólarhringinn. Á
Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl.
20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00.
Lokað á sunnudaga.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
. hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór
ónæmisskirteini.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til
föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim-
sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og
á hátíðum: KI.J15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími
611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviljð sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.