Tíminn - 01.05.1990, Page 1

Tíminn - 01.05.1990, Page 1
Guðmundur J.: Samið 1. febrúar til bjargar atvinnulífinu. Ásmundur: Við erum í sókn og okkar áætlanir hafa staðist til þessa: Fyrsti maí haldinn í andrúmi þjóðarsáttar Alþjóðlegur baráttudagur verka- lýðsins, 1. maí, er í dag haldinn hátíðlegur í andrúmslofti þjóðar- sáttar frá 1. febrúar. Við birtum í tilefni dagsins boðskap tveggja verkalýðsforkólfa. Guðmundur J. segir að samn- ingamir hafi verið erfið ákvörð- un, en skilyrði fyrir betri tíð. En Guðmundur tekur fram að betri tíð verði ekki tryggð nema menn standi vörð um samningana og markmið þeirra. Þá leggur hann áherslu á að kaupmáttur og launajöfnuður verði aukinn að loknum samningstímanum. Ásmundur er hóflega bjartsýnn, segir að orrusta hafi unnist en óvíst sé með endalok stríðsins. Þó hafi allar áætlanir staðist fram til þessa varðandi samning- • Blaðsíða 5 Asmundur Stefánsson, forseti ASI Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Dagsbrúnar. Borgarstarfsmenn afskiptir í launum Blaðsíða 2 3K verslunin er flutt í ÁRMÚLA 3 Gengið inn frá Hallarmúla HUSGOGN OG INNRÉTTINGAR gg gg QQ ARMULA 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.