Tíminn - 01.05.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.05.1990, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 1. maí 1990 Tíminn 9 AÐ UTAN . GAMLIR HERMENN A TÍRÆÐISALDRISETJA AÐRALANDGÖNGUí GALLIPOLI Á SVIÐ Varla er hægt að ímynda sér ólíklegri ferðamannahóp en þá 46 karla á tíræðisaldri sem sneru aftur á vígvöll- inn við Gallipoli í Tyrklandi til að votta virðingu þeim þúsundum félaga sinna sem þar létu lífið fýrir 75 árum. hefðu heilsu til ferðarinnar en voru síðar neyddir til að draga sig til baka og aðrir teknir inn í þeirra stað af biðlista. Með Gallipoli-hermönnun- um verða í ferðinni 11 aðrir hermenn sem tóku þátt í fyrri heimsstyijöld og 95 ára fyrrum hjúkrunarkona sem hlakkar til að vera aftur með „drengj- unum sínum“. „Þeir voru svo yndis- lega djarfir, ungir og dauðhræddir,“ segir hún. Áströlsku hermenn- imirtóku land í helli — og voru stráfelldir Þotu ffá Quantas-flugfélaginu ástralska hefur verið breytt til að mæta sérstökum þörfum þessara far- þega. Þar hefur verið komið fyrir sjúkrarúmum, hjarta- og lungnaritum og súrefnisgcymum. Fimm læknar og 20 hjúkrunarkonur verða með þeim í ferðinni, sem verður strembin. Hluti hennar er m.a. fimm klukku- stunda rútuferð frá Istanbúl til Anzac Cove, en þar börðust ástralskir og ný-sjálenskir hermenn (Anzacs) við að komast á land 25. apríl 1915 í fyrstu láðs- og lagaraðgerð í nútíma- hemaði. Þeir hefðu átt að ráðast til land- göngu á strönd í einnar mílu fjar- lægð, en Tyrkir höfðu fjarlægt merk- s WM, Hér, í Anzac Cove, létu ástralskir hermenn lífið svo þúsundum skipti fyrír 75 ámm. Ásamt þessum lifandi „minjagrip- um“ um sögulegan atburð tóku for- sætisráðherrar Bretlands og Ástralíu, þau Margaret Thatcher og Bob Hawke, og Turgut Ozal, forseti Tyrk- lands þátt í minningarathöfn sem var haldin 25. apríl til að minnast þess dags 1915, þegar herlið frá Bretlandi, Nýja Sjálandi og Frakklandi réðust til landgöngu á ströndinni við Galli- poli, við Dardanellasund, í upphafi misheppnaðrar orrustu þar sem möig þúsund manna voru drepnir eða særðir. „Þið verðið aftur samvistum við félaga ykkar (sem létu lifið) við Gallipoli," sagði Hawke í ávarpi sínu til gömlu áströlsku hermannanna þegar þeir lögðu af stað i ferðina. „E n það besta við þessa ferð er að nú komið þið allir aftur heim til Ástralíu heilir á húfi,“ bætti hann við. Þola gamlir menn svona mikið og erfitt ferðalag? Um það ríkir reyndar nokkur vafi. Þeir sem skipulögðu ferðina viður- kenna að ferðin reyni svo mikið á til- finningalegan og líkamlegan styrk þessara gömlu manna að allt eins sé líklegt að þeir hafi það ekki ailir af. En einn embættismannanna sem undirbjó ferðina segir áhyggjur af þessu tagi sé bara að finna meðal þeirra sem ekkert hafi með hana að gera. Gömlu hermennimir líti á hvem dag í viðbót sem góðan kaup- auka á lífið og hafi hlakkað mikið til ferðarinnar. Þegar fyrst var tilkynnt um vænt- anlega ferð á vígvöllinn við Galli- poli, upphófust háværar gagnrýnis- raddir. Þær héldu því fram að 75 ára minningarathöfnin væri skipulögð með álíka blekkingum og vitskertum glannaskap og einkenndi atburðinn sjálfan sem nú er minnst. Bent er á að þrir menn, sem þá vom miklu yngri en gamlingjamir sem nú lögðu í ferð- ina, hefðu dáið þegar miklu hógvær- ari leiðangri hefði verið hrint af stokkunum til að minnast fimmtugs- afmælis orrastunnar við Gallipoli Þó að í upphafi hafi verið uppi efa- semdir um réttmæti þessa leiðang- urs, hefur hin svokallaða „önnur inn- rás í Gallipoli“ fangað ímyndunarafl Ástralíumanna og verið gripið til fyr- irbyggjandi aðgerða sem aldrei fyrr til að tryggja að gömlu hermennimir megi lifa upp á nýtt minningar um þessa meingölluðu en djörfu árás, þó að aldurinn hafi sótt á þá. Nú gengust þeir undir miklu ná- kvæmari læknisrannsóknir en þeir sem fóru fyrir 25 ámm. Sumir þeirra höfðu fengið þann úrskurð að þeir isbauuna þeirra. Á meðan ffönskum og breskum baráttubræðrum þeirra varð eitthvað ágengt annars staðar á skaganum til að byija með komust Anzacs-hermennimir að raun um að þeir höfðu tekið land í helli, um- kringdum bröttum klettum. John McCleery, er elstur her- mannanna sem tóku þátt í minning- arleiðangrinum. Hann átti einmitt 103 ára afmæli á „Anzac- daginn". Hann lét þess getið við brottforina að hann væri þegar búinn að lifa of lengi, en væri engu að síður ákveð- inn í að sjá Gallipoli á ný. „Mig lang- aði til að fara. Mig langaði til að sjá aftur hvemig ég komst upp á kletta- brúnina," segir hann. Eftir landgönguna tók við átta mánaða skurðgrafahemaður, þar sem Tyrkir brutu bandamenn á bak aftur. Bandamenn guldu hroðalegt afhroð og herma sumar heimildir að mann- fall hafi orðið allt að 200.000 menn. „Það var ekki hægt að reka litla fing- urinn upp úr skotgröfinni án þess að hann yrði fyrir skoti,“ segir 97 ára gamall fynum hermaður. „Það var engin leið að komast að Tyrkjanum nema að grafa sig undir hann neðan- jarðar og sprengja hann þannig í loft upp. Minnstu munaði að ég yrði grafinn lifandi.“ Eini velheppnaði hluti innrásarínnar var flótti eftirlifandi Herlið bandamanna hafði misst 46.000 menn, þar af 8.000 Ástrala, þegar tókst að flytja þá á brott og var brottflutningurinn eini vel heppnaði hluti innrásarinnar. Ef hins vegar reynist nauðsynlegt að flytja einhveija gömiu hermann- anna brott nú, er skipafioti ástralska sjóhersins í viðbragðsstöðu með landgöngutæki, beitiskip og kafbáta, með jeppa þyrlur, og færanlegt sjúkrahús innanborðs. Um 6.000 Ástralar söfnuðust sam- an í Gallipoli í dögun sjálfs minning- ardagsins með stjómmálamönnun- um og meira en 600 núverandi hermönnum. Nú er Gallipoli ósköp venjuleg veiðiskipahöfn en kaupmenn þar voru því viðbúnir að maka krókinn á þeirri alþjóðlegu athygli sem minn- ingarathöfnin hefur vakið, og hafa á boðstólum minjagripi og ferðir með leiðsögn um hermannagrafreitina og vígvellina. Anzac-dagurinn er þjóðarstoltÁstrala I Ástralíu var atburðarins líka Þeir ern komnir til ára sinna áströlsku hemiennimir sem fóm til Galllpoli til að minnast þess að 75 ár eni liðin síðan þeir tóku þátt í blóðugrí og tapaðri orr- ustu þar. Suma þurfti að styðja um borð í flugvéiina, en aðeins þeir hraust- ustu fengu að fara í ferðina, enda allir orðnir yfir nírætt minnst með beinni sjónvarpsútsend- ingu fra athöfninni í Gallipoli. Sömuleiðis hefur kvikmynd Peters Weir, Gallipoli, aftur verið tekin til sýninga. Almennt er litið á orrustuna við Gallipoli sem upphaf þess að Ástral- ir líta á sig sem þjóð og er hans minnst með þjóðarstolti. „Anzac-dagur hefiir alltaf verið og verður alltaf alveg einstakur,“ segir Richard Palk, ofursti og einn af skipuleggjendum ferðarinnar. „Hann markar uppruna Anzac-andans, þeirrar hefðar að Ástralir séu félagar hver annars, upphaf þeirrar tiifinn- ingar að Ástralir séu ein þjóð. Anzac- dagur er uppspretta mikils þjóðar- stolts."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.