Tíminn - 01.05.1990, Page 14
14 Tíminn
Þriðjudagur 1. maí 1990
llllllllllllll DAGBÓK llíll'í
Afmæli:
Fimmtudaginn 3. maí er Bjarni Ey-
vindsson trésmiðameistari í Hvera-
gcrði 70 ára.
Bjami cr fæddur að Útcy í Laugardal.
Kona hans cr Gunnhildur Þórmundsdótt-
ir. Þau hjónin taka á móti gestum á Hótcl
Örk í Hvcragerði á afmælisdaginn.
Veislukaffi og hlutavelta
Kvennadeildar
Skagfiröingafélags
Kvcnnadcild Skagfirðingafclagsins í
Rcykjavik vcrður mcð hlutavcltu og
vcislukaffi i Drangcy Síðumúla 35 í dag,
þriðjud. I.maíkl. 14:00.
Kvcnnadcildin hcfur starfað í rúm 25 ár
og hcfur einkum styrkt líknar- og mcnn-
ingarmál hcima í hcraði, nú síðast við-
gcrð á altarisbrík Hóladómkirkju. Nú cr
vcrið að styrkja sambýli fyrir þroska-
hefla, scm vcrið er að sctja á stofn fyrir
Skagafjarðar og Húnavatnssýslur.
Vorfundur
Vélprjónafélags íslands
Vclptjónafclag íslands hcldur
> „Vorfund" í Fclagshcimilinu á Flúðum,
Hrunamannahrcppi, sunnudaginn 6. maí
kl. 14:00.
Farið verður mcð rútu frá Umfcröarmið-
stöðinni í Rcykjavík kl. 10:30 um morg-
uninn.
Aðalfundur íslandsdeildar
Amnesty International
Aðalfundur Íslandsdcildar Amncsty Int-
crnational vcrður haldinn laugardaginn 5.
maí kl. 15:00 í vcitingahúsinu Litlu
Brckku við Bankastræti. Auk vcnjulcgra
aðalfundarstarfa mun Stcingrimur Gautur
Kristjánsson flytja crindi um starfssvið
Amncsty Intcmational og að því loknu
vcrða almcnnar umræður. Fclagar cru
hvattir til að mæta á fúndinn.
Háskólatónleikar í Norræna
húsinu í hádeginu
miðvikud. 2. maí:
Dansar dýrðarinnar eftir Atia Heimi
Á morgun, miðvikudaginn 2. maí vcrða
Háskólatónlcikar i Norræna húsinu kl.
12:30. Flutt vcrður vcrkið „Dansar
dýrðarinnar“ eftir Atla Heimi Sveins-
son. Einlcikari á gítar cr Pétur Jónas-
son.
Flytjcndur vcrksins vcrða: Pctur Jónas-
son gítar, Kolbcinn Bjarnason flauta,
Guðni Franzon klarinctt, Nora Korn-
bluch sclló og Guðríður Sigurðardóttir
píanó. Stjórnandi cr Guðmundur Óli
Gunnarsson.
Vcrkið cr í cllcfu köflum og var upphaf-
lcga samið fyrir Musica Nova og gítar-
snillinginn Pctur Jónasson 1983. Dansar
dýrðarinnar voru frumfluttir á „Myrkum
músikdögum" á Kjarvalsstöðum í fcbrú-
ar 1984.
Orlof húsmæðra í Reykjavík
1 sumar verða farnar orlofsfcrðir að
Hvanneyri í Borgarfirði og til Bcni-
dorm á Spáni.
A Hvanncyri vcrður dvalið vikuna 9. til
16. júní.
Til Spánar vcrður farið 28. júní, 12. júlí,
6., 13. og 20. scptember.
Innritun cr hafin og þar ganga þær
konur fyrir, sem ekki hafa áður farið í
orlof húsmæðra í Reykjavík.
Skrifstofa Orlofsins á Hringbraut 116
vcrður opin I.-4. maí og 7.-11. maí kl.
17:00-20:00. Símier 12617.
KAÞARSINS - LEIKSMIÐJA:
SUMARDAGUR
eftir Slawomir Mrozek
Í tilcfni 1. maí hátíðarhalda vcrkalýðs-
ins og hinna vinnandi stctta, vcrður KA-
ÞARSIS-lciksmiðja mcð scrstaka hátíð-
arsýningu á gamansjónleik Slawomir
Mrozck, Sumardagur, kl. 21:00 í lcikhúsi
Frú Emilíu, Skcifunni 3C, sími 67192.
Lcikarar í Sumardcgi cru þau Bára
Lyngdal Magnúsdóttir, Skúli Gautason
og Ellcrt A. Ingimundarson, cn Kári
Halldór hefur lcikstýrt og gcrt lcikmynd,
Jcnný Guðmundsdóttir búninga og
Gunnhild Öyjahals cr framkvæmdastjóri
KAÞARSIS.
ÓKEYPIS
hönnun auglýsingar
þegar þú auglýsir í
TÍMANUM
AUGLÝSINGASÍMI 680001
Dagsbrúnar-
menn
Dagsbrúnarmenn
Sýniö samstööu um nýja sókn. Fjölmennið í
kröfugönguna 1. maí og á útifundinn á Lækjartorgi.
Lagt verður af stað kl. 14.00 frá Hlemmtorgi.
Stjórn Dagsbrúnar.
f Hafnarfjörður -
Jss Matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði er bent á,
að síðustu forvöð að greiða leiguna eru mánudag-
inn 7. maí n.k.
Eftir þann dag verða garðarnir leigðir öðrum.
Bæjarverkfræðingur.
L
LANDSVIRKJUN
Útboð
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í smíði
stálhluta í undirstöður, stagfestur o.fl. vegna
byggingar 132 kV Blöndulínu í samræmi við
útboðsgögn BLL-11.
Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudegin-
um 30. apríl 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að
Háaleitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu
gjaldi að upphæð kr. 2000,-.
Smíða skal úr ca 30 tonnum af stáli, sem
Landsvirkjun leggurtil. Hlutastálsinsskal heitgalv-
anhúða eftir smíði.
Verklok eru 16. júlí og 15. ágúst n.k.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, eigi síðar en
þriðjudaginn 15. maí 1990 fyrir kl. 14:00, en
tilboðin verða opnuð þar þann dag kl. 14:15 að
viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Reykjavík, 25. apríl 1990
UTVARP
Þriðjudagur
1. maí
6.4S Vedurfregnir. Bæn, séra Vigfús I. Ing-
varsson tlytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið - Baldur Már Arngrims-
son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, Iréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
0.00 Fréttir.
0.03 Litli bamatiminn: „Sðgur af Freyju"
eftir Kristínu Finnbogadóttur fré Hítard-
al. Ragnheiður Steindórsdóttir les (2). (Einnig
útvarpað um kvöldið kl. 20,00)
0.20 Brauðstrit og barátta. Karl E. Pálsson
ræðir við Benedikt Sigurðsson. (Frá Akureyri)
f 0.00 Fréttir.
f 0.03 Neytendapunktar. Hollráð lil kaupenda
vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir.
f O.f 0 Veðurfregnir.
f 0.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Ste-
fánsson kynnír lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
1 f .03 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G.
Blöndal. (Einnig útvarpað að loknum fréltum é
miðnætti).
f f .53 Á dagskré. Litið yfir dagskrá þriðjudags-
ins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
f 2.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing-
ar.
13.00 i dagsins ðnn - Forsjárdeilur.
Umsjón:Guðrún Frímannsdóttir. (FráAkureyri).
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning"
eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson
les eigin þýðingu (20).
14.00 Fréttir.
14.03 Lúðrasveit verkalýðsins leikur
14.25 Frá útihátiðahóldum verkalýðsfé-
laganna í Reykjavík, BSRB og Iðnnem-
asambands íslands A Lækjartorgi.
15.10 Til hvers er barist? Umræöur um verka-
lýðsbaráttu í nútið og Iramtíð. Umsjón: Einar
Kristjánsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend máletni.
(Einnig útvarpað að loknum Iréllum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 Veðurfregnir.
f 6.20 Bamaútvarpið - Óreigabóm. Umsjón:
Vernharður Linnet.
f 7.00 Fréttir.
17.03 Tónlist é síðdegi - Enesco, Khat-
sjatúrjan og Tjsajkovskij. Rúmönsk raps-
ódía nr. 1 I G-dúr eftir Georges Enesco.
Sinlóníuhljómsveitin í Liége leikur; Paul Slrauss
stjórnar. Þættir ur ballettinum Spartakusi eftir
Aram Khatsjatúrjan. Konunglega Filharmóníu-
sveitin í Lundúnum leikur; Yuri Temirkanov
stjórnar. Forleikurinn ,,1812“ opus 49 eftir Pjotr
Tjsajkovskij. Fíladelfíuhljómsveitin, lúðrasveit
og kór llytja; Eugene Ormandy stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson. (Ein-
nig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03).
18.30 Ténlist. Auglýsingar. Dánartregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
10.00 Kvðldfréttir
10.30 Auglýsingar.
10.32 Kviksjá. I tilefni dagsíns.
20.00 Litli bamatiminn: „Sðgur af Freyju"
eftir Kristinu Finnbogadóttur fré Hrtard-
al. Ragnheiður Steindórsdóttir les (2). (Endur-
tekinn frá morgni)
20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson
kynnir íslenska samtimatónlist.
21.00 Upphaf verkalýðshreyfingarinnar.
Umsjðn: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn
þátturtrá 24. april 1989).
21.30 Útvaipssagan: Skáldalíf í Reykj-
avík. Jón Oskar les úr bók sinni „Gangstéttir i
rigningu" (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn trá sama degi).
22.15 Veðurfrognir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Súperkjör" eftir
Peter Gibbs .Þýðandi: lllugi Jðkulsson.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson.
Leikendur: Valdemar Flygenring, Si-
gurður Karlsson, Elva Ósk Ólafsdóttir,
Stefón Jónsson, Jórunn Sigurðardéttir,
Ragnheiður Ásta Pétursdóttir og Jón
Múli Amason. (Einnig útvarpað nk.
fimmtudag kl. 15.03).
23.15 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Einnig
útvarpað aðtaranótt mánudags að loknum frétt-
um kl. 2.00).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljémur. Umsjón: Haraldur G.
Blöndal. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Umsjón: Siguröur Þór
Salvarsson.
8.00 MorgunfrAttir - Morgunutvarpið heldur
átram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman 1. maí
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hðdegisfréttir
- Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
Róleg miðdegisstund með Evu, aíslöppun í erli
dagsins.
16.03 Dagskrá á degi verkalýðsins.
Umsjón: Sigurður G. Tómasson.
19.00 Kvöldfróttir
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardótt-
ir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem
þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Let it bleed"
með Rolling Stones
21.00 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00).
22.07 „Blítt og lótt... Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk líturinn til Einars Kára-
sonar í kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt-
urlög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPtÐ
01.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn
flytja dægurlög.
02.00 Fróttir.
02.05 Miðdegislögun. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur
frá fimmtudegi á Rás 1).
03.00 „Blítt og lótt... “ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyöu Drafnar Tryggvadóttur frá
liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.03 Á aftni. Umsjón: Ævar Kjartansson.
JEndurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
04.30 Veðurfrognir.
04.40 Glofsur. Ur dægurmálaútvarpi dagsins.
05.00 Fróttir af veðri, fœrð og flugsam-
göngum.
05.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. (Endurtekinn þáttur frá mán-
udagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fróttir af veðri, fœrð og fiugsam*
göngum.
06.01 Norrffinir tónar. Ný og gömul dægurlög
frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAUTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
SJONVARP
Þriðjudagur
1. maí
13.20 Tónleikar til heiðurs Nelson Mand-
ela. Þann 16. apríl s.l. voru haldnir á Wembley
leikvanginum í London tónleikar í þágu
blökkumanna í Suöur-Afríku. Nelson Mandela
var viðstaddur og flutti ávarp í lok tónleikanna.
Meðal þátttakendenda voru: Patti Labell, Neville
Brothers, Daniel Lanois Band, Tracy Chapman,
Neil Young, Terence Trent D Arby, South Afric-
an Set 1, Jerry Dammers, Lou Reed, George
Duke Band, Anita Baker, Natalie Cole, Johnny
Clegg, Jackson Browne o.fl. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
17.50 Syrpan. Teiknimyndir fyrir yngstu áhorf-
endurna. Endursýning frá fimmtudegi.
18.20 Lítlir lögreglumenn. (Strangers).
Fyrsti þáttur af sex. Nýr leikinn myndaflokk-
ur frá Nýja-Sjálandi. Fylgst er með nokkrum
börnum sem lenda í ýmsum ævintýrum. Þýð-
andi óskar Ingimarsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismœr (95) (Sinha Moga) Brasilískur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kol-
beinsson.
19.50 Abbott og Costello.
20.00 Fréttir og veður.
STÖÐ2
Þriðjudagur
1. maí
15.55 1001 Kaninunótt. Bugs Bunny’s 3rd
Movie: 1001 Rabbitr Tale. Teiknimynd með
Kalla kanínu.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Einherjinn Lone Ranger. Teiknimynd.
18.15 Dýralífí Afríku. Animals of Africa.
18.40 Eðaltónar.
19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir
og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð
2 1990.
20.30 A la Carte. Skúli Hansen matreiðir Ijúf-
fengan smokkfisk í forrétt og grísafillet með
súrsætri stósu í aðalrétt. Stöð 2 1990.
21.05 Leikhúsfjölskyldan. Bretts. Breskur
framhaldsþáttur í þrettán hlutum. Fyrsti hluti.
Þátturinn gerist í Londin á þriðja áratugnum og
fjallar um Brett fjölskylduna, en þau eru leikhús-
fólk. Aðalhlutverk: Barbara Murray, Norman
Rodway og David Yelland. Leikstjórar: Ronnie
Wilson, David Reynolds, Bill Hays og John
Bruce. Framleiðendur: Ted Childs og Frank
Marshall.
Guði sé lof, ég var bara fá-
tæk er yfirskrift þáttar sem sýndur
verður í Sjónvarpinu á þriðjudags-
kvöld kl. 20.30. Þar ræðir Gestur
Einar Jónasson við Sigurbjörgu
Pétursdóttur á Akureyri.
20.30 Guði sé lof, ég var bara fátœk.
Gestur Einar Jónasson spjallar við Sigurbjörgu
Pétursdóttur frá Akureyri er kom 15 börnum á
legg á tímum fátæktar og kreppu til sjós og
lands.
21.10 Lýðrœði í ýmsum löndum (5)
(Struggle for Democracy). Lögin. Kanadísk
þáttaröð í 10 þáttum. Fjallað er um lög og
upphaf lagasetninga víða um lönd. Umsjónar-
maöur Patrick Watson. Þýðandi og þulur Ingi
Karl Jóhannesson.
22.10 Nýjasta tœkni og vísindi. Meðal efnis:
Sprengjuleit í flughöfnum, skipasmiðar, hrað-
skreiðir svifnökkvar o.fl. Umsjón Sigurður H.
Richter.
22.05 Með I.R.A. á hœlunum (Final Run)
Annar þáttur af fjórum. Breskur sakamála-
myndaflokkur. Leikstjóri Tim King. Aðalhlutverk
Bryan Murray, Paul Jesson og Fiona Victory.
Þýðandi Gauti Kristmannsson.
23.25 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
22.00 Hunter. Spennumyndaflokkur.
22.50 Tíska. Videofashion.
23.20 Tímaskekkja. Timestalkers. Prófessor
nokkur heldur aö hann sé genginn af vitinu
þegar hann sér 357 Magnum byssu á eitt
hundrað ára gamalli Ijósmynd. Rannsóknir stað-
festa að myndin er ekki fölsuð. Aðalhlutverk:
Klaus Kinski, Lauren Hutton og William Devane.
Leikstjóri: Michael Schultz. Framleiöcindi. Char-
les Fries. 1987. Bönnuð börnum.
00.50 Dagskráriok.