Tíminn - 01.05.1990, Side 19
Tíminn 19
Þriöjudagur 1. maí 1990
Enska knattspyrnan:
Liverpool meistari
nú í átjánda sinn
-Nottingham Forest sigraði í deildarbikarkeppninni annað árið í röð
Liverpool tryggði sér á laugar-
daginn enska meistaratitilinn í
knattspyrnu með því að sigra
QPR 2-1 á Anfield Road. Á sama
tíma gerði helsti keppinautur liðs-
ins, Aston Villa jafntefli við Nor-
wich á heimavelli 3-3 og missti af
lestinni.
Það var Roy Vegerle sem náði for-
ystunni íyrir QPR snemma í leiknum,
en Ian Rush náði að jafna stuttu fyrir
hlé. John Bames, besti leikmaður árs-
ins í Englandi að mati þarlendra
NBA-deildin:
Stórsigur Boston
Úrslitakeppnin í NBA-
deildinni í körfuknattleik er
hafin, en fyrstu leikirnlr í
keppninni voru á fimmtu-
dag. Það lið sem fyrr sigrar í
þremur leikjum kemst
áfram.
Austurdeildin:
Phitadelphia-Cleveland
Cleveland-Philadeiphia
Philadtlphia ‘76ers leiðir 2-0
Boston Cdtics-Ncw York Kn.
Ncw York Kn.-Boston Celtics 1
Boston Celtics leiöir 2-0
Ðetroit Pistons-lndiana Pac.
indiana Pac.-Detroit Pistons
Dctroit Pistons leiðir 2-0
Chicago Bulls-Milwaukke Bucks 111- 97
Milwaukee Bucks-Chicago Bulls 102-109
Chicago Bulis lciöir 2-0
Vesturdeildin:
San Antoniu Spurs-Denver Nug,
Denver Nug.San Antonio Spurs
San Antonio Spurs leiðir 2-0
Utah Jazz-Phoenis Suns
Phoenis Suos-Utah Jazz
Jafnt er i viðureigninni 1-1
L.A. Lakers-Houston Rockets
Ilouston Rockets-L.A. Lakcrs
L.A. Lakers leiOir 2-0
Portland Triil B.-Dallas Mav.
Dallas Mav.Portland Trail Bl.
Porlllud Trail Blazer leiéir 2- 0
111-106
101-107
116-105
57-128
104- 92
87-100
119- 103
120- 129
113- 96
105- 87
101- 89
100-104
109-102
107-114
BL
íþróttafréttamanna, sem gerði síðan
út um leikinn um miðjan síðari hálf-
leik úr vítaspyrnu, en brotið hafði
verið á Steve Nicol inna vítateigs.
Aston Villa missti niður unnin leik
gegn Norwich og missti því af titlin-
um í ár. Liðið var 3-1 yftr þegar 10
mín. vom til leiksloka, en Norwich
náði að jafna.
Úrslitin á íslenska getraunaseðlinum
um helgina urðu þessi:
Arsenal-Millvvall 2-01
Aston Villa-Norwich 3-3 X
Charlton-Sheffield Wednesday 1-2 2
Chelsea-Everton 2-11
Liverpool-QPR 2-11
Luton-Crystal Palace 1-0 1
Manchester City-Derby 0-12
Southampton-Coventry 3-01
Wimbledon-Tottenham 1-01
Ipsvvich-BIackburn 3-1 1
Newcastle-West Ham 2-11
Wolves-Sunderland 0-12
Þtjár raðir komu fram með 12 rétt-
um. Fyrir hveija röð greiðast 195.075
kr. í vinning. Ein röðin var ífá PC-tip-
para, önnur kom á opin seðil sem
keyptur var í Kaupstað í Mjódd og sú
þriðja kom á opin seðil sem keyptur
var á skrifstofú Getrauna.
Alls komu 63 raðir fram með 11
réttum. Fyrir hverja röð kom 3.980
kr. vinning. Skipting getraunamerkj-
anna að þessi sinni var 8-1-3.
Önnur úrslit í 2. deild:
Bamsley-WBA 2-2
Brighton-Stoke 1-4
HuII-Bradford 2-1
Leeds-Leicester 2-1
Plymouth-Watford 0-0
Port Vale-Portsmouth 1-1
Sheflield United-Boumemouth 4-2
Swindon-Middlesbrough 1-1
Nottinham Forest vann 1-0 sigur á
Oldham í úrslitleik deildarbikar-
keppninnar á Wembley. Nigel Jem-
son skoraði sigurmark Nottingham í
síðari hálfleik.
Leikurinn var all íjörugur og nokk-
uð um marktækifæri. Oldham liðið
sótti mikið í byijun leiksins, en smám
saman komst Forest inní leikinn. Eftir
markið sótti Oldham aftur meira, en
án árangurs. BL
Staðan í 1. deild:
Liverpool ... . 36 21 10 5 71-36 73
Aston Villa . . 37 21 6 10 54-35 69
Tottenham . ,. 37 18 6 13 57-46 60
Arsenal .... .. 36 17 7 12 50-35 58
Everton .... . 37 17 7 13 54-43 58
Chelsea .... .. 37 15 12 10 55-49 57
South.ton ... .. 36 15 10 11 69-59 55
Norwich ... .. 37 13 13 11 42-40 52
Wimbledon .. 35 12 15 8 44-37 51
QPR .. 37 13 11 13 43-41 50
Coventry .. .. 37 14 7 16 38-53 49
Nott. Forest .. 36 13 9 14 48-47 48
Man. City . .. 37 12 11 14 41-50 47
Derby .. 36 13 7 16 41-36 46
Man. Utd. . .. 35 12 8 15 45-43 44
Cr. Palace . .. 36 12 8 16 39-64 44
Sheff.Wed. .. 37 11 10 16 35-48 43
Luton .. 37 9 13 15 40-55 40
Charlton .. .. 37 7 9 21 31-56 30
Millwall ... .. 37 5 11 21 38-62 26
Staðan í 2. deild:
Leeds .. 45 23 13 9 78-52 82
Sheff. Utd. . .. 44 23 12 9 73-56 81
Newcastle . .. 45 22 14 9 79-51 80
Swindon .. .. 45 20 13 12 78-58 73
Blackburn . .. 44 19 15 10 73-58 72
Sunderland .. 44 19 14 11 66-60 71
West Ham . . . 44 18 12 14 73-56 66
Wolves .... .. 44 18 12 14 66-55 66
Ipswich ... .. 44 18 12 14 61-61 66
Oldham ... .. 42 17 12 13 61-52 63
Port Vale .. .. 44 15 15 14 61-55 60
Leicester .. .. 44 15 14 15 64-71 59
Portsmouth .. 45 14 16 15 60-64 58
Hull .. 44 13 16 15 53-59 55
Watford ... . . 45 13 15 17 55-59 54
Oxford .... .. 44 15 8 21 56-62 53
Brighton .. .. 45 15 8 22 55-71 53
Plymouth . .. 45 13 13 19 57-63 52
WBA . . 45 12 15 18 66-68 51
Barnsley .. .. 44 12 15 17 47-69 51
Bournem.th .. 45 12 12 21 57-75 48
Middlesb. . .. 44 12 11 21 48-61 47
Bradford .. .. 44 9 13 22 66-40 40
Stoke .. 45 6 18 21 34-62 36
Trésmiðafélag
Reykjavíkur
hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfu-
gönguna og á fund verkalýðsfélaganna 1. maí og
síðan í 1. maí kaffið að Suðurlandsbraut 30.
Sendum félögum okkar,
verkafólki til lands og sjávar
bestu kveðjur og árnaðar-
óskir í tilefni 1. maí.
Hraðfrystihús Hvals hf.
Sendum félögum okkar, verka-
fólki til lands og sjávar bestu
kveðjur og árnaðaróskir í til-
efni 1. maí.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur og nágrennis.
Bandalag starfsmanna
ríkis og bœja
sendir félagsmönnum sínum og
íslenskri alþýðu baráttukveðjur
á hátíðisdegi launafólks