Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.05.1990, Blaðsíða 2
r i. i.'i rr Tíminn addr c;fn (i i i i-< ( vi 11 Fimmtudagur 24. maí 1990 Það vantar 120 atkvæði Samkvæmt síöustu skoðanakönnun DV vantar aðeins herslumuninn til að tryggja kjör Sigrúnar Magnúsdóttur til borgarstjórnar í Reykjavík. Slagurinn stendur nú milli Sigrúnar og 13. manns Sjálfstæðisflokksins í fimmtán manna borgarstjóm. Miðað við DV könnunina vantar 120 atkvæði til að tryggja ábyrgan og yfirvegaðan málflutning borgarfulltrúa framsóknar í Reykjavík á næsta kjörtímabili. Reynslan sýnir að DV kannanir gefa nokkuð raunhæfar vísbendingar fýrir kosningar. Því er sérhvert atkvæði greitt Framsóknarflokknum dýrmætt og gæti ráðið úrslitum um hvort ofurvald Sjálfstæðisflokks fær nauðsynlegt aðhald frá reyndri, málefnalegri og áhrifaríkrí stjómarandstööu. IKAIlSOItWKIIOKhlRIAV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.