Tíminn - 24.05.1990, Qupperneq 13

Tíminn - 24.05.1990, Qupperneq 13
Fimmtudagur 24. maí 1990 Tíminn 13 UTVARP/SJONVARP RÚV ■ FIMMTUDAGUR 24. maí Uppstigningardagur 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn, séra Sigfús J. Árnason flytur. 8.15 Veiurfregnir. Dagskrá. 8.20 Morguntinar á uppstigningardegi Ciaconna ( e-moll eflir Dietrich Buxtehude. Helmut Tramnitz leikur á orgel. .Lofið drottin himnasala", kantata nr. 11 eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equiluz og Max van Egmond syngja með Vlnardrengjakómumog Concentus Musicus kammersveitinni f Vín; Nikolaus Hamoncourt stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litll barnatfminn (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Upprisa, já upprisa Lokaþáttur sinfónlu nr. 2 f c-moll, .Upprisusinfónlunnar', eftir Gustav Mahler. SheSa Armstrong og Dame Janet Baker syngja með Kór Edinbongarhátiðarinnar og Sinfónfuhljómsveit Lundúna; Leonard Bemstein stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeAurfregnlr. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Messa 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýslngar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn Á dánarbeði Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdeglssagan: .Punktur, punktur, komma, strik' eftir Pétur Gunnarsson Höfundurles (10). 14.00 Mlðdegislögun Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Lelkrit vikunnar .Fimm minútna stans" eftir Claine Viret 16.00 Fréttlr. 16.03 AAutan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbðkin 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð 17.00 Tónlist á sfðdegi 18.00 Sumaraftann Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað ( næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tðnlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar.Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir. , 20.00 Lltll bamatfminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Krðmatfsk fantasfa og fúga f d-moll eftir Johann Sebastian Bach George Malcolm leikurá sembal. 20.30 Slnfónfuhljómsveit Islands f 40 ár Afmæliskveðja frá Útvarpinu. Sjöundi þáttur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 21.30 Með á nótum Beethovens Strengjakvartett f A-dúr, op. 18, nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Melos kvartettinn leikur. 22.00 Fréttlr. 22.07 AAutan Fréttaþáttur um erfend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kristján áttundi og endurreisn Alþingis.Umsjón: Aðalgeir Kristjánsson.(Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 23.10 Mæramenning Frá ráðstefnu um menningarmál I Skálholti f mars sl.Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Morgunsyrpa 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Brotúrdegl 16.05 Dagskrá 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 ZlkkZakk Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.00 Rokksmlðjan Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk f þyngri kantinum.(Einnig útvarpað aöfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 Áfram ísland 23.10 Fyrlrmyndarfólk Iftur inn til Egils Helgasonar f kvöldspjall. 00.10 í háttlnn Ólafur Þórðarson leikur miönæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr M. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Áhtvaktinnl Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1) 02.00 Fréttir. 02.05 Ekkibjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar.(Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2). 03.00 „Blftt og létt.“ Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Ævar Kjartansson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Áframísland 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 ffjóslnu Bandarfskir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 RUV Fimmtudagur 24. maí Uppstigningardagur 14.00 Framboðsfundur á Akureyri vegna bæjarstjórnarkosninga 26. mai 1990. Bein útsending frá Ríkisútvarpinu á Akureyri. Full- trúum flokkanna er gefinn kostur á stuttri kynningu i upphafi fundarins en síöan hefjast pallborösumræður að viöstöddum áheyrendum. Umsjón Gisli Sigurgeirsson. 16.00 Framboðsfundur í Hafnarfirði vegna bæjarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsendlng frá Hafnarborg. Fulltrúum flokk- anna er gefinn kostur á stuttri kynningu i upphafi fundarins en síðan hefjast pallborðsumræöur að viðstöddum áheyrendum. Umsjón Páll Bene- diktsson. 17.50 Syrpan (5) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélagið (5) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.50 Tóknmðlsfréttir. 18.55 Yngismar (105) (Sinha Moga) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Pýðandi Sonja Diego. 10.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 10.50 Abbott og Costello. 20.00 FrétUr og veður. 20.30 Fuglar landsins. Lokaþáttur. 26. þéttur-Flðrgoðl. Þáttaröð Magnúsar Magn- ússonar um islenska fugla og flækinga. 20.45 Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Iþróttasyrpa Fjallað um helstu iþrótta- viðburði vlðs vegar I heiminum. Kynning á liðum HM i knattspymu. 22.05 „1814“. Annar þáttur Leikin norsk heimildamynd I fjórum þáttum um sjálfstæðis- baráttu Norðmanna 1814-1905. 23.00 Lystigarðar. (Mánniskans lustgárdar) Lokaþáttur - f garðl saknaðar. Heimilda- mynd um sögu helstu lystigarða heims. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 00.00 Dagskráriok. STOÐ Fimmtudagur 24. maí Uppstigningardagur 16.45 Santa Barbara. 17.30 Morgunstund Endurtekinn þátturfrásíð- astliðnum laugardegi. Stöð 2 1990. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð21990. 20.30 Sport Iþróttaþáttur þar sem fjölbreytnin situr I fyrirrúmi. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.20 Það kemur I Ijós. Liflegur skemmtiþáttur I umsión Helga Péturssonar. 22.20 A upplelð. From the Terrace. Þriggja stjörnu mynd byggð á skáldsögu Johns O'Hara. Paul Newman leikur unga stríðshetju sem reynir að vinna virðingu föður síns með því að ná góðum árangri í fjármálaheiminum. Þetta markmið hans verður til þess að hann vanrækir eiginkonu sína og hún leitar á önnur mið. Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Wood- ward. Leikstjóri: Mark Robson. 1960. Aukasýn- ing 7. júlí. 00.35 Tryittirtáningar. O.C. and Stiggs. Tveir félagar eiga saman skemmtilegt sumarfrí. Aðal- hlutverk: Daniel H. Jenkins, Neill Barry, Jane Curtin og Paul Dooley. Leikstjóri: Lewis Allin. Framleiðandi: Robert Altman. Lokasýning. 02.20 Dagskráriok. RÚV ■ M. a 3 3 FOSTUDAGUR 25. maí 6.45 Veðurfrepnlr. Bæn, séra Sigfús J. Ámason flytur. 7.00 FréHir. 7.03 (morguntárlð - Sólveig Thorarensen.Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Vilborg Dagbjartsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 FréHir. 9.03 Lltli barnatfmlnn (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Tónmenntb Sjötti þáttur. Umsjón: Eyþór Amalds. 10.00 FréHlr. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöai og þjónustu og baráttan við kerfið.Úmsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Klkt út um kýraugað Umsjón: Viöar Eggertsson. 11.00 FréHir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna lngólfsdóttir.(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Ádagskrá Litiö yfir dagskrá föstudagsins I Útvarpinu. 12.00 FréHayfirilt. Auglýslngar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Vilborg Dagbjartsdóttir flytur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagsins önn - ( heimsókn Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdeglssagan: .Punktur, punktur, komma, strik" eftir Pétur Gunnarsson Höfundur les (11). 14.00 FréHir. 14.03 Llúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 „Skáldskapur, sannleikur, slðfræðl" Frá málþingi Útvarpsins Félags áhugamanna um bókmenntir og Félgas áhugamanna um heimspeki. Umsjón: Friörik Rafnsson.(Fjórði þáttur endurtekinn frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Leslð úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaöa 16.00 Fréttir. 16.03 Aðutan Fréttaþáttur um ertend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegl - Mozart og Haydn Vlólu kvintett I D- dúr, K 593 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson.(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Kvlksjá Þáttur um menningu og listir Ifðandi stundar. Hanna G. Sigurðardóttir og Jórunn Th. Sigurðardóttir. 20.00 Lttli barnatfminn (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka Páll (sótfsson stjómar Þjóðkómum (Úr þættinum Takið undir frá 1950). Áramótaskemmtiþáttur. Soffla Karisdóttir, Alfreð Andre'sson og Haraldur Á. Sigurðsson flytja. (Upptaka frá 1951) Um kosningar [ Skaftafellssýslu 1902 eftir Þórberg Þóröarson. Höfundur flytur. (Upptaka frá 1968). ( þokunni, smásaga eftir Kristmann Guðmundsson.Ævar R. Kvaran les. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 22.00 Fréttlr. 22.07 Aðutan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 f kvöldskugga Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Ómur að utan Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn I Ijósið.Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagnoggaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiöi Jóhannesdóttur. 12.00 Fréttayflrilt. Auglýslngar. 12.20 Hádegisfréttlr Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brotúrdegl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun f erii dagsins. 16.03 Dagskrá Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir - Kafflspjall og innlit upp úr kl. 16.00.- Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Sveltasæla Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, 20.30 Gullskffan 21.00 Frá Norrænum djassdögum f Reykjavík. Samnorræna stórsveitin leikur verk eftir Jukka Linkola. Kynnir erVernharðurLinnet. (Einnig útvarpaö aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. ■'12.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. :réttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 03.00 istoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu fslensku dæguriögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undlr værðarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Blágresið blfða Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass"- og sveitarokk.Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áframísland (slnskir tónlistarmenn flytja dægurtög. 07.00 Úrsmiðjunni (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- Föstudagur 25. mai 17.90 Fjðrkálfar (6) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrnn Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Unglingamfr í hverfinu. (3) (Degrassi Junior High) Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Roimleikar á Fáfnishóli (5) (The Ghost of Faffner Hall) Breskur/bandarískur brúðumyndaflokkur í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi ólöf Pótursdóttir. 10.50 Abbott og Costello. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Pallborðsumræður í Sjónvarpssal vegna borgarstjórnarkosninga 26. maí 1990. Bein útsending frá umræðum fulltrúa flokk- anna sem bjóða fram í Reykjavík. Umræðum stýrir Gunnar E. Kvaran. 22.00 Vandinn ad verða pabbi (4) (Far pá færde) Danskur framhaldsþáttur í sex þáttum. Leikstjóri Henning örnbak. Aðalhlutverk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone Helmer. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið). 22.30 Mariowe einkaspœjari (5) (Philip Mar- lowe) Kanadískir sakamálaþættir sem gerðir eru eftir smásögum Raymonds Chandlers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.30 Vafamál (Who Is Julia?) Bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Walter Grauman. Aðalhlutverk Mare Winningham og Jameson Parker. Myndin er gerð eftir sögu Barböru S. Harris. Ung kona fær græddan í sig heila annarrar konu og á erfitt með að aðlagast breytingunni. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 01.03 Útvaiprtréttir i dagskráriok. STOÐ Föstudagur 25. maí 16.49 Santa Baibara. 17.30 Emllla Teiknimynd. 17.33 Jakari Teiknimynd. 17.40 Dvorguriim Daviö. David the Gnome. Falleg teiknimynd fyrir böm. 18.09 Laaaý. Leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrír fólk á öllum aldrí. Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wallace Stone, Christopher Stone, Will Nipper og Wendy Cox. Leikstjóri: Tony Dow. 18.30 Bylmingur. 10.1910:10 Frótta- og fróttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð2 1990. 20.30 Feróast um timann Quantum Leap. Bandarískur framhaldsþáttur. Aðalhlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 1989. 21.20 Frumhaffar. Winds of Kitty Hawk. Um aldamótin hófu ungir og ómenntaðir reiðhjóla- smiðir, Orville og Wilbur Wright, að fikta við vélknúnar svifflugur á slóttunum við Kitty Hawk. Þótt þeim hafi tekist að skjóta hámenntuðum verkfræðingum ref fyrir rass með því að verða fyrstir til að fljúga reyndist það einungis vera upphafið á þrautagöngu þeirra. Aðalhlutverk: Michael Moriarty og David Huffman. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. Framleiðandi: Charles Fries. 1983. Aukasýning 6. júlf. 22.55 Milljónaharic. Carpool. Hvemig er hægt að líta á sextíu milljónir króna sem vandamál? Það tekst aðalsöguhetjunum í þessari bráð- skemmtilegu gamanmynd. Aðalhlutverk: Har- vey Korman, Emest Borgnine og Stephanie Faracy. Leikstjóri: E.W. Swackhamer. Framleið- andi: Charles Fries. 1984. Aukasýning 8. júlí. 00.30 Gatsby hlnn mikli. The Great Gatsby. Mynd sem gerist á uppgangstíma jazzins, þegar Bandarlkjamenn voru gagnteknir af pen- ingum, vini, konum og hraðskreiðum bilum. Aðalhlutverk: Robert Redford, Mia Fanow og Bruce Dem. Leikstjóri: Jack Clayton. Handrit: Francis Ford Coppola. 1974. 02.43 Dagskráriok. RUV •1 » LAUGARDAGUR 26. maí 6.45 Veöuilregnir. Bæn, séra Sigfús J. Ámason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góölr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litll barnatfminn Umsjón. Siguriaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00) 9.20 „Dimmalimm kóngsdóttlr" ballettsvita nr. 1 eftir Skúla Halldórsson Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 9.40 ísland og ný Evrópa f mótun Umsjón: Steingrímur Gunnarsson. 10.00 Fréttlr. 10.03 Hlustendaþjénustan Sigrún Bjömsdóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veöurfiegnir. 10.30 Vorverkln I garólnum Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 11.00 Vlkulok Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Auglýsingar Id. 11.00). 12.00 Auglýslngar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugardagsins I Útvarpinu. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. 13.00 Hérognú Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Sinna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistariífsins I umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Dagskrárstjórl I klukkustund Melkorka Th. Ólafsdóttir. 17.20 Stúdfó 11 Nýjar og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. 18.00 Sagan: „Mómó“ eftir Michael Ende.lngibjörg Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (6). 18.35 Tónlist. Auglýslngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Augtýslngar. 19.32 Ábætir Homaflokkur Kópavogs og Skólahljómsveit Kópavogs leika nokkur lög undir stjóm Bjöms Guöjónssonar. 20.00 Lltli barnatfminn Umsjón. Sigurtaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vfsur og þjóólög 21.00 Gestastofan Inga Eydal tekur á móti gestum á Akureyri. (Frá Akureyri) 22.00 Kosningavaka Útvarpsins Útvarpað beint frá fjölmörgum talningarstöðum f kaupstöðum landsins fram eftir nóttu. Auk úrslita I kaupstöðum sagt frá úrslitum f öllum kauptúnum og sfðan I sveitahreppum eftir því sem tfmi vinnst til. Talað við frambjóðendur I Reykjavík og öðrum kaupstöðum þegar kosningaúrslit liggja fyrir. 22.15 Veóurfregnir. 22.20 Kosnlngavaka heldur áfram. 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Kosnlngavaka heldur áfram. Næturútvarp á báðum rásum til morguns þegar kosningavöku lýkur. 9.03 Núerlag Gunnar Salvarsson leikur létta tónlist f morgunsárið. 11.00 Helgarútgáfan Allt þaö helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. 11.10 Litið i blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur I morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfiriit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur I léttum dúr. 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 - slmi 68 60 90. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádeglsfréttir Helgarútgáfan - heldur áfram 16.05 Söngur villiandarlnnar Siguröur Rúnar Jónsson leikur Islensk dæguriög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttlr (þróttafréttamenn segja frá þvf helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 fstoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.