Tíminn - 24.05.1990, Qupperneq 16
16 Tíminn
Fimmtudagur 24. maí 1990
KVIKMYNDIR
/laugaras= "=
. SlMI 3-20-75
Laugarásbfó frumsýnir
miðvikudaginn 16. maí 1990
Hjartaskipti
AToughCopi
ADeadLawyer.
Every
partnership
hasits
probicms.
Bw
Hoskins
DEN7.EL
WASHINCTON'
CHLOE
WEBB
Stórkostleg spennu-gamanmynd með Bob
Hoskins (Roger Rabbit), Denzel
Washington (Cry Freedom, Glory) og Chloe
Webb (Twins) í aðalhlutverkum.
Kynþáttahatarinn Moony (Hoskins) fær
hjartaáfall og er grætt i hann hjarta úr
svörtum lögmanni. Svertinginn gengur aftur
og fylgir honum hvert fótmál, en enginn sér
hann nema Moony.
Þeir sem höfðu gaman af „Twins“ verða
ekki fyrir vonbrigðum.
„Leikurinn örvar puls áhorfenda og heldur
hraðanum" -Siegel, Good Morning
America.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Pabbi
Þau fara á kostum I þessari stórgóðu og
mannlegu kvikmynd Jack Lemmon, Ted
Danson (Three men and að baby), Olympia
Dukakis (Moonstruck) og Elhan Hawke
(Dead Poets Society).
Pabbi gamli er of verndaður af mömmu,
sonurinn fráskilinn, önnum kafinn
kaupsýslumaðurog sonarsonurinn reikandi
unglingur.
Einstök mynd sem á fullt erindi til allra
aldurshópa. Tilvalin fjölskyldumynd úr
smiðju Stevens Spielbergs.
Sýnd í B-sal kl. 5.7 oa 9
Do the Right Thing
Breyttu rétt
„Besta kvikmyndin 1989“ -USA Today
„Stórkostleg“ -Newsweek
„Öskrandi grín“ -Houston Post
Do the Right Thing er gerð af Spike Lee,
þeim er gerði myndina „She's Gotta Have
lt“. Mynd þessi hlaut fádæma lol allra
gagnrýnenda 1989 og var hún i 1. sæti hjá
miklum fjölda.
Myndin gerist á einum heitum degi í
Brooklyn. Segir frá sendli á pizzastað,
samskiptum hvítra og svartra og uppgjöri
þegar sýður uppúr. Mynd sem á sér engan
líka.
Handrit: Spike Lee
Aðalhlutverk: Danny Aiello (tilnefndur til
Óskarsverðl.), Spike Lee, Ossie Davis
o.fl., o.fl.
Sýnd í B-sal kl 11
Bönnuð innan 12 ára
Laugarásbió frumsýnir stórmyndina:
Fæddur 4. júlí
(Stórmynd tilnefnd til 8 Óskars-
verðlauna)
Mynd sem hrifur mann til innsta kjarna og
leikur Toms Cruise skilgreinir alit, sem er
best við myndina. Það vekur hroli og
aðdáun þegar maður sér leik hans.
Sýnd i C-sal kl. 9
Bönnuð innan 16 ára.
(„Driving Miss Daisy“)
„Ekið með Daisy“
Myndin sem tilnefnd er til 9 Oscars
verðlauna.'
Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun i
Besta mynd, besta leikkona, besti leikari.
Aðalhlutverk: Jessica Tandy (Cocoon,
The Birds), Morgan Freeman (Brubaker),
Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet).
Leikstjóri: Bruce Beresford (Tender
Mercies, Aria). Framleiöandi: R. Zanuck
(The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.).
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7
Það er þetta með bilið milli bila...
■ tUMFtfXMA IfRM)
I.KiKFHIAC
REYKIAVlKUR
SÍMI 680680
í Borgarleikhúsi.
Frumsýnir toppgrínmyndina
Stórkostleg stúlka
Sigrún Ástrós
(Shirley Valentine)
eftir Willy Russel
Föstud. 25. maí kl. 20.00 Uppselt
Laugard. 26. mai kl. 20.00 Fáein sætl laus
Miðvikud. 30. maí kl. 20.00 Uppselt
Fimmtud. 31. maí kl. 20.00 Fáein sæti laus
Miðvikud. 6. júní kl. 20.00
Fimmtud. 7. júní kl. 20.00
Föstud. 8. júní kl. 20.00
Ungum er það alira best
Ljóðadagskrá
Samvinna Leiklistarskóla Islands og L.R.
Eldhestur á ís
eftir Efísabetu Jökulsdóttur
(Leikhópurinn Eldhestur)
Frumsýning laugard. 26. mai kl. 16.00
Uppselt
Mánud. 28. mai kl. 20.00
Þriðjud. 29. mai kl. 20.00
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er
tekið við miðapöntunum i sima alla virka
daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl.
13.00-17.00
Miðasölusími 680-680
Greiðslukortaþjónusta.
Já, hún er komin toppgrínmyndin Pretty
Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar
stórar myndir bæði í Bíóhöllinni og
Bióborginni. Það er hin heillandi Julia
Roberts sem fer hér á kostum ásamt
Richard Gere sem aldrei hefur verið betri.
Pretty Woman - Toppmyndin i dag
I Los Angeles, New York, London
og Reykjavik
Aðalhlutverk: Richard Gere„ Julia
Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo
Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy
Orbison
Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven
Reuther
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15
Frumsýnlr úrvalsmyndlna:
Kynlíf, lygi og myndbönd
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Leikferð um Vesturland
í tilefni M-hátíðar:
Stefnumót
Lyngbrekku á Mýrum, i kvöld;
Búðardal 6. júni,
Stykkishólmi 7. júni,
Ólafsvik, 8. júni,
Hellissandi, 9. júni,
Akranesi, 10. júní.
Sýningarnar hefjast kl. 21.00.
ÓKEYPIS
hönnun auglýsingar
þegar þú auglýsir í
T1MANUM
AUGLÝSINGASÍMI 680001
£ Bílbeltin hafa bjargað ■ÍUMfERDAR Uhag
s
Gói rai eru til að
fara eftir þeim!
Eftireinn
-ei aki neinn
“ONE OF THE BEST OF 1989!
EXCEPTIONALLY ACCOMPLISHED AND WITTY!"
“A MESMERIZING FILM!
ASTONISHING. EXTRAORDINARY AND ELOQUCNTf"
"DAZZUNG!
HIGH SPIRITED,
HILARIOUS AND
SCORCHINGLY EROTIC!"
“A TRIUMPH!
THE BEST OEBUT FILM IN
MORE THAN A DECADE!"
“A GREAT FILM!
UNLIKE ANY OTHER FILM
YOU VE EVER SEEN!”
Úrvalsmynd fyrir alla unnendur góðra
mynda.
Aðalhlutverk: James Spader, Andie
MacDowell, Peter Gallagher og Laura
San Giacomo
Leikstjóri: Steven Soderbergh
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
Páskamyndin 1990
í blíðu og stríðu
***W SV, Mbl.
Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen
Turner, Danny DeVito, Sean Astin.
Framleiðandi: James L. Brooks/Arnon
Milchan.
Leikstjóri: Danny DeVito
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum Innan 12 ára
Frumsýnir spennumyndina
Síðasta játningin
Don Carlo, guðfaðir einnar helstu
mafíufjölskyldu borgarinnar, sætir
sakamálarannsókn vegna athæfis síns.
Tengdasonur hans hefur gefið yfirvöldum
upplýsingar, sem eru Don Carlo hættulegar,
en einkasonurinn Mikael (Tom Berenger)
er kaþólskur prestur sem flækist á
undarlegan hátt inn í þetta allt saman.
Hörku spennumynd
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Daphne
Zuniga, Chick Vennera
Leikstjóri: Donald P. Bellisario
Sýnd kl. 7 og 11
Bönnuð innan 16 ára
BMHÖH
Sim. ZWOO
Frumsýnir toppgrínmyndina
Stórkostleg stúlka
r 11
llll IIUII) (.1 III
Já, hún er komin toppgrínmyndin Pretty
Woman, sem frumsýnd er eins og aðrar
stórar myndir bæði i Bióhöllinni og
Bíóborginni. Það er hin heillandi Julia
Roberts sem fer hér á kostum ásamt
Richard Gere sem aldrei hefur verið betri.
Pretty Woman - Toppmyndin í dag
f Los Angeles, New York, London
og Reykjavik
Aðalhlutverk: Richard Gere„ Julia
Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo
Titillagið: Oh Pretty Woman flutt af Roy
Orbison
Framleiðendur: Arnon Milchan, Steven
Reuther
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýnd kl. 2.30,4.45,6.50,9 og 11.15
Frumsýnir grinspennumyndina
Gauragangur í löggunni
Þessi frábæra grinspennumynd,
Downtown, sem framleidd er af Gale Anne
Hurd (The Terminator, Aliens), er hér
Evrópufrumsýnd á Islandi. Það eru þeir
Anthony Edwards („Goose" I Top Gun) og
Forest Whitaker (Good Morning, Vietnam)
sem eru hér i toppformi og koma
Downtown í LethalWeapon-Dieh'ardtölu.
Downtown -Grínspennumynd með öllu.
Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Forest
Whitaker, Penelope Ann Miller, David
Clennon
Leikstjóri: Richard Benjamin
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9og 11.15
Frumsýnir ævintýragrínmyndina
Víkingurinn Erik
Þeir Monty Python félagar eru hér komnir
með æviníýragrinmyndina „Erik the
Viking". Allir muna eftir myndum þeirra,
„Holy Grail", „Life of Brian" og „Meaning of
Life“, sem voru stórkostlegar og sópuðu að
sér aðsókn.
Monty Python gengið með
Erikthe Viking
Aðalhlutverk: Tim Robbins, John Cleese,
Terry Jones, Mickey Rooney
Framleiðandi: John Goldstone
Leikstjóri: Terry Jones
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Páskamyndin 1990
Á bláþræði
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tango og Cash
Já hún er komin hér ein af toppmyndum
ársins 1990 grín-spennumyndin Tango og
Cash sem er framleidd af þeim félögum
Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta
leikstjóra Andrei Konchalovsky.
Stallone og Russell eru hér í feikna stuði
og reyta af sér brandarana.
Tango og Cash ein af toppunum 1990
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt
Russell, Teri Hatcher, Brion James.
Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky
Bönnuð Innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
Barnasýningar í dag kl. 3
Oliver og félagar
Leynilöggumúsin Basil
Elskan, ég minnkaði börnin
Heiða
IRE0NBO0UNN!
Frumsýnir grínmyndina
Úrvalsdeildin
ACoinedy*vith bats & balls
Keflvísku indiánarnir eru samansafn af
vonlausum körium og furðufuglum, en þeir
eru komnir í úrvalsdeildina þökk sé
stórleikurum á borð við Tom Berenger,
Charlie Sheen og Corbin Bernsen. I
úrvalsdeildinni er mikiðfjör og spenna, enda
margt brallað. „Major League" er stórgóð
grínmynd sem sló rækilega í gegn í
Bandarikjunum.
„Brjálæðislega fyndin mynd" Daily Mirror
Aðalhlutverk: Tom Berenger - Charlie
Sheen - Corbin Bernsen
Leikstjóri David S. Ward
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Sýnd föstud. kl. 5,7,9 og 11
Skíðavaktin
Stanslaust fjör, grin og spenna ásamt
stórkostlegum skiðaatrlðum gera „Skl
Patrol" að skemmtllegri grínmynd fyrir
alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og
bestu skíðamenn Bandaríkjanna
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Sýnd i A-sal kl. 3
Miðaverð kr. 200,-
Helgarfrí með Bernie
ANDREW
McCARTHY
„Weekend at Bemie’s“ -
....... S3SS
Tvímælalaust
grinmynd sumarsinsl
Aðalhlutv.: Andrew McCarthy, Jonathan
Sllverman og Catherine Mary Stewart
Leikstjóri: Ted Kotcheff
Sýnd fimmtud. kl. 3,5,7,9 og 11
Sýnd föstud. kl. 5,7,9og11
Háskaförin
Háskaförin
Fjögur ungmennl halda til Afríku þar
sem fara skal niður stórfljót á gúmmibát.
Þetta er sannkallað drauma sumarfri, en
fljótlega breytist förln i ógnvekjandl
martröð.
„DAMNED RIVER" er stórgóð
spennumynd um baráttu upp á Iff og
dauða, jafnt við menn sem náttúruöfl....
Mynd fyrir þigl
Aðalhlutv.: Stephen Shellen, Lisa Aliff og
John Terlesky
Leikstjóri: Michael Schroeder
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Fjórða stríðið
Aðalhlutverk: Roy Scheider og Jurgen
Prochnow.
Leikstjóri: John Frankenheimer
Sýnd kl. 5 og 7
Sýnd föstud. kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð Innan12ára
Barnasýningar kl. 3
fimmtudag
Björninn
Sprellikariar
Kvikmyndaklúbbur íslands
Rokk í Reykjavík
Sýnd fimmtudag kl. 9 og 11.15
JOHN LARROQUETTE KIRSTIE ALLEY
M^hsuse
Þau hafa fundið draumahúsið sitt og ætla að
njóta lífsins til fulls.
Þádynjaósköpin yfir, fjöldi vinaog ættingja
þurfa húsaskjól sem þeim reynist erfitt að
neita þeim um.
John Larroquette (Nlght Court) og
Kirstie Alley (Look Who’s Talking) eru
stórkostleg í hlutverkum hjónanna.
Leikstjóri Tom Ropelewski
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Við erum engir englar
ASKOLABiO
SM*2 2140
Allt á hvolfi
Þeir Robert De Niro og Sean Penn eru
stórkostlegir sem fangar á flótta dulbúnir
sem prestar. Það þarf kraftaverk til að
komast upp með slikt.
Leikstjóri Neil Jordan
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05
Bönnuð innan 12 ára
Shirley Valentine
Frábær gamanmynd með Pauline Collins í
aðalhlutverki, en hún var einmitt tilnefnd til
Öskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Gamanmynd sem kemur þér i sumarskap.
„Meðal unaðslegustu kvikmynda i mörg
ár“
„Þið elskið Shirley Valentine, hún er
skynsöm, smellin og dásamleg. Pauline
Collins er stórkostleg"
„Shlrley fer með okkur í ógleymanlegt
ferðalag“
„Það er dásamlegt að kynnast þér,
Shlrley, mér þykir þú alveg frábær“
Leikstjóri: Lewis Gilbert
Aðalhlutverk Pauline Collins, Tom Conti
Sýnd kl. 5,9 og 11.05
Geimstríð
Enterprise er komið af stað á ný. Fer það of
langt i þetta sinn?
Ævintýramynd full af gríni og spennu
Leikstjóri William Shatner
Aðalhlutverk William Shatner, Leonard
Nimoy
Sýndkl. 5, og11.10
Bönnuð innan 12 ára
Vinstri fóturinn
Myndin er tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna
Besta kvikmyndin
Besti karlleikari i aðalhlutverki (Daniel Day
Lewis)
Besta leikkona í aukahlutverki (Brenda
Fricker)
Besti leikstjóri (Jim Sheridan)
Besta handrit byggt á öðru verki (Jlm
Sheridan)
**** DV.-H.K.
Meira verður ekki sagt um þessa mynd.
Sjón er sögu ríkari
Mynd sem lætur engan ósnortinn
Sýnd kl. 7
Paradísar bíóið
(Cinema Paradiso)
Frábær ítölsk kvikmynd sem hlautóskarinn
í ár sem besta erlenda kvikmyndin.
Leikstjóri og handrit: Giuseppe Tornatore
Aðalhlutverk: Philippe Noiret, Leopoldo
Trieste
Sýnd kl. 9
Miðasala Háskólabiós opnar daglega kl.
16.30 nema sunnudag, þá kl. 14.30. Miðar
verða ekki teknir frá.