Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 1
¦ Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ÞRIÐJUDAGUR 19. JUNÍ1990 -115. TBL. 74 SÖLU KR. 90,- VILJA SLAST UT AF TRILLUFISKI Við lá að til handalögmála kæmi á bryggjunni á Þórshöfn sl. laugardag milli trillukarfa og starfs- manna Hraðfiystistöðvar Þórshafnar. Trillukarlar hafa verið óánægðir með það verð sem Hrað- frystistöðin hefur undanfarið greitt þeim, sem er lágmarks grundvallarverð, rúmar 40 kr. fýrir kíló- ið. Sl. föstudag tókust samningar um að greiddar yrðu 52 kr. fyrir hvert kíló af tveggja kílóa fiski. En jafnframt var þess krafist að trillukarlar skrifuðu undir það að þeir lönduðu aðeins hjá Hraðfrysti- stöðinni til 1. des. nk. ella misstu þeir af hækkun- inni. Deilan á laugardaginn spratt af því að trillu- karl, sem daginn áður hafði lagt upp á Dalvík þar sem verð hefur verið talsvert hærra en á Þórs- höfn, var neitað um löndun hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar. Eftir langt þref fékkst þó fiskinum landað. • Blaðsíóa 5 £¦<¦• a:ii miift tiíti l I **ÍWBim**K. * f 3V 4 «»'-¦- m^mfiíi^^ý "> T~" _ T^y^Ssi^.--. _ :.';^::V:;:"'^' :.' ¦**$**;..¦." ^V'3 Við erum enn met- hafar í bílslysum " mRlaðsíáaZ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.