Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 19. júní 1990 Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum: BRYNDIS TRYGGÐISER SIGUR í LOKASTÖKKINU Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum fór fram á Varmárvelli í Mosfellsbæ um helgina. Á laugar- dag var veður með eindæmum slæmt, en á þjóðhátíöardaginn rættust nokkuð úr. Árangur kepp- enda var því ekki sérlega góður, en einna helst stendur árangur Vésteins Hafsteinssonar í krínglu- kasti upp úr. Keppni í langstökki kvenna var mjög spennandi. Súsanna Helgadóttir FH hafði forystu með 5,69m, en Biyndís Hólm ÍR varð íslandsmeistari með þvi að stökkva 5,70m í sínu síðast stökki. Úrslitin á mótinu um helgina urðu þessi: 400 m grindahlaup karla: 1. Aðalsteinn Bemharðsson UMSE 57,6 2. Trausti Sveinbjömsson FH 60,1 400 m grindahlaup kvenna: 1. Helga Halldórsdóttir KR 65,1 2. Helen Ómarsdóttir FH 68,3 3. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE 70,1 Spjótkast kvenna: 1. Birgitta Guðjónsdóttir UMSE 44,18 2. Bryndís Hólm ÍR 40,26 3. Unnur Sigurðardóttir UMFK 38,76 Kúluvarp karia: 1. Pétur Guðmundsson HSK 19,29 2. Andrés Guðmundsson HSK 15,74 3. Bjarki Viðarsson HSK 13,69 Hástökk kvenna: 1. Þórdís Gisladóttir HSK 1,75 2. Þóra Einarsdóttir UMSE 1,70 3. Sigríður Guðjónsdóttir HSK 1,65 3000 m hlaup kvenna: 1. Martha Emstdóttir ÍR 10:11,1 2. Bryndís Gestsdóttir ÍR 11:22,8 3. Þorbjörg Jensdóttir ÍR 11:52,0 Langstökk karla: (vindur of mikill). 1. Jón Oddsson KR 7,17 2. Ólafur Guðmundsson HSK 6,91 3. Sigurður Öm Þorleifsson ÍR 6,58 Vésteinn kastaði kringlu 60,42 m 5000 m hlaup karla: 1. Frímann Hreinsson FH 16:03,2 2. Gunnlaugur Skúlason UMSS 16:04,4 3. SigurðurP. Sigmundss.UFA 16:04,5 Spjótkast karla: 1. Sigurður Matthíasson UMSE 72,26 2. Jóhann V. Hróbjartsson USVE 54,48 3. Gunnar Sigurðsson UMSE 52,52 Kúluvarp kvenna: 1. Guðbjörg Viðarsdóttir HSK 11,45 2. Bryndís Guðnadóttir HSK 11,20 3. Birgitta Guðjónsdóttir UMSE 11,18 200 m hlaup karla: (vindur of mikill) 1. Egill EiðssonKR21,9 2. Hjörtur Gíslason UMSE 22,9 3. Jón B. Guðmundsson HSK 23,0 4. Þórður Magnússon FH 23,3 800 m hlaup kvenna: 1. Oddný Ámadóttir ÍR 2:22,5 2. Fríða Rún Þórðardótt. UMFA 2:24,0 3. Margrét Brynjólfsdótt.UMSB 2:25,1 Þrístökk kvenna: (vindur of mikill) 1. Guðrún Amardóttir UBK 10,90 2. Brynja Gísladóttir KR 10,56 800 m hlaup karla: 1. FriðrikLarsenHSK 2:00,1 2. Finnbogi Gylfason FH 2:00,4 3. Steinn Jóhannsson FH 2:02,4 200 m hlaup kvenna: (vindur of mikiil) 1. Guðrún Amarsdóttir UBK 24,7 2. Helga Halldórsdóttir KR 24,9 3. Sunna Gestsdóttir USAH 25,0 4x100 m boöhlaup karla . 1. Sveit UMSE (Kristján, Aðalsteinn, Hjörtur, Hreinn) 46,1 2. Sveit HSK (Engilbert, Jón B. Frið- rik, Ólafúr) 46,2 3. Sveit USAH (Friðgeir, Víðir, Hilm- ar, Guðmundur) 46,7 4. Sveit KR (Einar, Egill, Marinó, Kristján) 47,3 5. Sveit FH 48,0 6. Sveit IR (Þorsteinn, Hjalti, Anton, Jóhannes) 52,0 Vinningstölur laugardaginn 16. júní '90 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 2 5.177.203 2.4,71® 15 58.318 3. 4af5 416 3.627 4. 3af 5 10.680 329 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 16.251.728 kr. Bryndís Hólm ÍR sigraði í langstökki kvenna, en slgurstökkið kom ekki fyrr en í síðustu tilraun. Tímamynd Aml Bjama. Hástökk karla: 1. Gunnlaugur Grettisson HSK 2,06 2. Einar Kristjánsson FH 2,03 3. Jón Oddsson KR 1,95 UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 4x100 m boðhlaup kvenna: 1. Sveit FH-a (Kristin, Sylvía, Björg, Súsanna) 51,6 2. Sveit UMSE (Valdís, Þóra, Snjó- laug, Birgitta) 51,8 3. Sveit Armanns (Fanney, Geirlaug, Eygló, Halldís) 51,6 4. Sveit ÍR 53,0 5. Sveit FH-b 54,4 6. Sveit KR 54,7 7. SveitUSAH 55,9 ÚRSLIT 17. júní 1990 Kringlukast karla: 1. Vésteinn Hafsteinsson HSK 60,42 2. Helgi Þór Helgason USAH 50,90 3. Unnar Garðarsson HSK 48,12 110 m gríndahlaup karla: (vindur +4,1) 1. Gísli Sigurðsson UMSS 14,4 2. Hjörtur Gíslason UMSE 14,6 3. Auðunn Guðjónsson HSK 14,7 Langstökk kvenna (vindur of mikill, nema annað sé tekið fram) 1. Bryndis Hólm ÍR 5,70 2. Súsanna Helgadóttir FH 5,69 3. Birgitta Guðjónsdóttir UMSE 5,57 (5,34, vindur+1.92) 3. GeirlaugB. Geirlaugsd. Ármann 11,8 400 m hlaup karla: 1. Friðrik Larsen HSK 49,6 2. Egill Eiðsson KR 48,7 3. Aðalsteinn Bemharðsson UMSE50,5 100 m grindahlaup kvenna: (vindur 0,04) 1. Guðrún Amardóttir UBK 13,9 2. Þórdís Gísladóttir HSK 14,2 3. Þuríður Ingvarsdóttir HSK 14,9 Þrístökk karla: (vindur of mikill í öllum stökkum) 1. Jón Oddsson KR 14,01 2. Einar Kristjánsson FH 12,88 3. Friðrik Þór Óskarsson ÍR 10,04 100 m hlaup karia: (vindur 3,50) 1. Einar Þór Einarsson Armann 10.8 2. Hörður Gunnarsson HSH 10,6 3. Egill Eiðsson KR 10,7 100 m hlaup kvenna: (vindur 3,68) 1. Helga Halldórsdóttir-KR 11,8 2. Guðrún Amardóttir UBK 11,8 Sleggjukast: 1. Guðmundur Karlsson FH 61,76 2. Jón A. Sigurjónsson UBK 54,26 3. Bjarki Viðarsson HSK 42,90 Krínglukast kvenna: 1. Guðrún Ingólfsdóttir USÚ 41,66 2. Guðbjörg Vrðarsdóttir HSK 35,96 3. Svava Amórsdóttir USÚ 35,12 1500 m hlaup kvenna: 1. Martha Emstdóttir ÍR 4:32,0 2. Fríða Rún Þórðardótt.UMFA 4:25,1 3. Margrét Brynjólfsd. UMSB 4:50,1 400 m hlaup kvenna: 1. Oddný Ámadóttir ÍR 56,8 2. Helen Ómarsdóttir FH 60,1 3. Ágústa Pálsdóttir HSÞ 60,9 1500 m hlaup karla: 1. Finnbogi Gylfason FH 4:05,4 2. Daniel S.Guðmundsson USAH 4:07,7 3. Steinn Jóhannsson FH 4:08,1 Nánar verður sagt frá úrslitum á mót- inu i blaðinu á morgun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.