Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Þriðjudagur 19. júní 1990
Marmaralegsteinar
með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig
möguleiki með innfellda Ijósmynd.
Marmaraskilti með sömu útfærslum.
Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl.
Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16.
\ Marmaraiðjan
Ju j\\N Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi
Ml|\\ Sími 91-79955.
RISIÐ
Borgartúni 32
Sjáum um erfidrykkjur
Upplýsingar í síma 29670
Kransar, krossar, kistu-
skreytingar, samúðarvendir
og samúðarskreytingar.
Sendum um allt land á opnunartíma
Qfrá kl. 10-21 alla daga vikunnar
saoiiíMaiK&w
Miklubraut 68 @13630
t
Útför fööur okkar, sonar, bróöur og mágs
Guðjóns S. Sigurjónssonar
Boston, Massachusetts
sem lést á Jamaica 3. júní, verður gerö frá Dómkirkjunni föstudaginn
22. júní kl. 13.30.
Eyþór K. Guðjónsson
Lager Walcott
Guöjónsdóttir
Guðrún I. Jónsdóttir
Jóna Sigurjónsdóttir
Sigurjón G. Sigurjónsson
Víðar Sigurjónsson
Gunnhildur Sigurjónsdóttir
Ragnheiður Steina
Guðjónsdóttir
Sigurjón H. Sigurjónsson
Þórður Adólfsson
Anna E. Ásgeirsdóttir
Ólöf Jónsdóttir
Ólafur Mogensen
DAGBOK
Mh?
K< >N fJNGSBÖK F.I>I>U KVÆDA
Handritasýning í Árnagarði
Stofhun Áma Magnússonar opnaði
JEPPA-
HJÓLBARÐAR
Hankook
hágæðahjól-
barðar frá
Kóreu á lágu
verði.
Hraðar hjól-
barðaskiptingar
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr.6.950.
31/10,5R15 kr. 7.550.
33/12,5 R15 kr. 9.450.
BARÐINN hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Simar: 91-30501 og 84844.
Ert þú að hugsa um að
byggja t.d. iðnaðarhúsnæði,
verkstæði,
áhaldahús, gripahús,
bílskúr eða eitthvað annað?
Þá eigum við efnið fyrir þig.
Uppistöður, þakbitar og lang-
bönd eru valsaöir stálbitar og
allt boltaö saman á byggingar-
stað. Engin suðuvinna, ekkert
timbur. Allt efni i málmgrind
galvaniserað.
handritasýningu sl. laugardag og vcrður
sýningin opin alla virka daga í sumar
fram til 1. septcmber ld. 14.00-16.00. Á
sunnudögum vcrður lokað.
Á sýningunni cr úrval handrita scm af-
hcnt hafa vcrið hingað heim frá Dan-
mörku á undanfömum árum. Þar á mcðal
cr eitt merkasta handrit Snorra-Eddu,
Konungsbók. Af öðrum handritum má
nefna Staðarhólsbók Grágásar frá lokum
þjóðveldisaldar, Jónsbók frá upphafi 14.
aldar, eitt aðalhandrit Stjómar og Odda-
bók Njálu, sem cr með merkilcgustu
skinnhandritum þcirrar sögu. Að auki cru
sýnd brot úr Lárcntíus sögu biskups og
pappírshandrit Nikulás sögu crkibiskups,
Jóns sögu helga Ögmundarsonar og Þor-
láks helga Þórhallssonar.
Konur í Kvenfélagi Kópavogs
Þriðjudaginn 19. júní verður farið í
gönguferð. Lagt vcrður af stað frá Fclags-
heimilinu kl. 20.30.
Þær sem ætla að taka þátt í kvcnnahlaup-
inu 30. júní þurfa að láta skrá sig fyrir21.
júní.
Fjölmcnnið.
Húsdýragarðurinn í Laugardal
Opinn mánudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 13-17, miðviku-
daga lokað og um helgar er opið frá kl.
10-18.
BÍLALEIGA
með útibú allt í kringum
landið, gera þér mögulegt
að leigja bíl á einum stað
og skila honum á öðrum
Reykjavík
91-686915
Akureyri
96-21715
Pöntum bíla erlendis
Skíðaþing 1990
Skíðaþing 1990 var haldið 1 Rcykjavík 8.
og 9. júní sl. Þingið var umfram allt
vinnuþing og samþykkti m.a. ný lög fyrir
Skíðasambandið og brcytingar á mörgum
rcglugcrðum þcss.
Mcrkasta nýjungin hvað varðar kcpp-
endur cr scnnilega sú að nú mcga ung-
lingar scm orðnir cru 15 ára kcppa í bikar-
mótum fullórðinna og á Skíðamóti ís-
lands. Ekki er hcldur lcngur skylt að halda
unglingameistaramót íslands fýrir 13-14
ára og 15-16 ára á sama stað.
Þá voru einnig samþykktar rcglugcrðir
fyrir Öldungamót islands og Andrcsar
Andar-Icikana.
Fjárhagur sambandsins á síðasta ári var
þröngur og nam tap á rckstrinum um 600
þús. kr.
Þingvellir
Sunnudaginn í 10. viku sumars, þ.c. 24.
júní 1990, verður haldin ráðstcfna á Hótel
Valhöll, Þingvöllum, um upphaf, cðli og
staðsemingu Alþingis.
Kl. 10.30 vcrður fcrð frá BSÍ, komið á
Þingvöll kl. 11.30, gcngið í Almannagjá
og að Lögbcrgi og þaðan til hótelsins þar
sem ráðstcfnan hcfst kl. 13.30.
Léttsveit Húsavíkur og Söng-
sveitin Noróaustan 12
Þingcyingar cru að koma til Reykjavíkur
og ætla Lcttsveit Húsavíkur og Söng-
svcitin Norðaustan 12 á troða upp í Nor-
ræna húsinu nk. laugardag, 23. júní, kl.
17. Lcttsveitinni stjómar Englcndingur að
nafni Norman H. Dcnnis og kómum
Bandaríkjamaðurinn David Thomson.
Síðan fara hljómlistarmcnnimir til tón-
lcikahalds til Englands á sunnudaginn og
verða þar í hálfan mánuð.
— '
Leiörétting
í minningargrein um Þojbjörgu Málfríði
Þorbcrgsdóttur, scm birtist í Tímanum 15.
júni sl., fcll nafn höfundar á brott. En
hann cr Þórólfúr Ámason.
Viðkomandi cra bcðnir velvirðingar á
mistökunum.
■Rm
t
Eiginmaður minn
Sigurjón Jónsson
Ofanleiti 5
andaðist aðfaranótt 18. júní.
Guðlaug Jónsdóttir.
t
Maðurinn minn, faðirokkar, tengdafaðirog afi
Halldór Laxdal
forstjórl,
tll heimilis að Löngubrekku 12, Kópavogl
lést hinn 16. júní síðastliðinn.
Sigríður Axelsdóttir Laxdal,
börn, tengdabörn og barnabörn.
'Jpplýsingai gefa:
MÁLMIÐJAN HF.
SALAN HF.
Sími 91-680640
interRent
Europcar
Umhverfis-
ráðuneyti
Staöa skrifstofustjóra í umhverfisráðuneytinu er
laus til umsóknar.
Forseti íslands skipar í stöðuna samkvæmt tillögu
umhverfisráðherra.
Verkefni skrifstofustjóra eru aðallega á sviði fjár-
mála og rekstrar, sem ráðuneytið fer með stjórn á.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf skulu hafa borist Umhverfisráðuneytinu eigi
síðar en 17. júlí nk.
Umhverfisráðuneytið,
15. júní 1990
TÖLVU-
NOTENDUR
Við í Prentsmiðjunni Eddu
hönnum,
setjum og prentum
allar gerðir eyðublaða
fyrir tölvuvinnslu
Smiðjuvegi 3,
200 Kópavogur.
Sími 45000
vertu í takt við
Timarni
AUGLÝSINGAR 686300