Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 9
8 Tíminn
Þriðjudagur 19. júní 1990
Þriðjudagur 19. júní 1990
Tíminn 9
n
ao venju var rano i skruogongu og var gengio undlr torystu skáta, luorasveitar og logreglu, trá Hallgnmskirkju og Hagatorgi niOur á Lækj-
artorg.
Um kvöldiö lék hljómsveitin Stjómin meö þeim Sigríöi Beinteinsdóttur og Grétarí Örvars
syni fyrír dansi og skemmtu borgarbúar sér konunglega fram yfir miðnætti.
Um morguninn rígndí yfir hátíðargesti og ástæða var, eins og svo oft áöur, tíl þess aö bera
regnhlífar. Eftír hádegi rættíst heldur betur úr veðrínu og sólin lét sjá sig.
Landsmenn geriu sér
glaðan dag 17. júní
Hátíðarhöld 17.júní fóru vel fram víðast hvar á landinu. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í miðbæ Reykjavíkur og naut
skemmtiatriða í sól og hita. Um kvöldið var útidansleikur á Lækjargötu þar sem fiöldi fólks steig dans fram yfir miðnætti. Að
sögn lögregluyfirvalda gekk allt vel fýrir sig og ölvun var ekki meiri en við var búist
Á Norðuriandi var veður ágætt en að mestu sólariaust Á Akureyri tók fjöldi fólks þátt í hátíðarhöldum, sem fóru fram
víðs vegar um bæinn. Hátíðin gekk áfallalaust fyrir sig, bæði um daginn og um kvöldið, er dansleikur var haldinn á Ráð-
hústorginu.
Annars staðar frá á landinu er sömu sögu að segja. Um land allt gerði fólk sér glaðan dag í blíðskaparveðri.
GS.
Sumir réðu sér ekki fyrír kætí.
Mikill fjöldi fólks kom sérfyrír í brekkunni fyrír neðan Menntaskólann í Reykjavík og naut
flölbreyttra skemmtiatriða.
Skátavígsla f Hljómskálagarðinum.
Ekkl var mikið um ölvun á þjóðhátíðardaginn, en Bakkus var þó ekki víðs fjarri.