Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 15
n Tíminn 15 ÞHðjudaöúrlá júni 1990 | ÍÞRÓTTIR Trausti Ómarsson skoraði sigurmark Víkinga úrvítaspymu f síðarí hálfleik gegn Fram í gærkvöldi. Tímamynd Pjetur. ^HM í knattspyrnu?' Tíu Belgar unnu stórt Belgar eni komnir í 16 liöa úr- slitín í HM eftír 3-1 sigur á Úrúg- vay á sunnudag. Belgamir hafa komið nokkuð á óvart með góðri frammistööu í keppninni, en margir viidu meina að þeir væru með of gamalt lið. Leo Qijsters skoraði á 15. mín. og Enzo Scifo á 22. mín. Rétt fyrir leikhlé var Erik Gerets rekinn af leikvelli er hann fékk aðra áminn- inguna á 6 min. kalla. I upphafl síðari háifieiks bættu Belgar við þriðja markinu þrátt fyrir að vera færri og var þar Jan Ceulemans að verld. Pablo Bengoechea minnkaði muninn fyrir Úrúgvay á 72. mín. og loka- tölur voru 3-í. Þrenna hjá Michel og Spánverjar standa vel Michel skoraði þrennu fyrir Spánverja í 3-1 sigri þeirra á Suð- ur-Kóreu á sunnudag. Spánverj- ar eru því ðruggir um að komast áfram, hafa þrjú stíg og eiga eftir að leika gegn Bclgum. Mörkin gerði Michel á 23. mín. 62. mín. og 81. mín. leiksins. Hwangbo Kwan skoraði mark Suður-Kóreumanna á 43. min. Islandsmótið í knattspyrnu: Fyrsta tap Fram Staðan í HM á Ítalíu: A-riðill Tékkóslóvakía 2 2 0 0 6-1 4 Ítalía 2 2 0 0 2-04 2 0 0 2 0-20 Bandaríkin 2 002 1-6 0 í lélegum leik Víkingar urðu fyrstir til að leggja Framara að velli í 1. deildinni í Úlfar varð í níunda sæti Úlfar Jónsson, kylfingur úr Keili, varð í 9. sætí á Evrópumótí áhugamanna i golfi sem lauk um helgina. Úlfar lék á 290 höggum, 67, 72, 75 og 76. Þessi árangur Úlfars dugði honum tíl að vera valinn í 10 manna úrvalsiið Evr- ópu sem mætir Bretum á Spáni síöar í mánuðinum. BL , Rallakstur: Asgeir og Bragi sigruöu aftur Ásgeir Sigurðsson og Bragi Guðmundsson á Metro 6R4 sigruðu í B.F.Goodridge ralli Bflabúöar Benna um helgina, en rallið var það annað á kepp nistímabilinu. Keppni var mjög jöfn og tvísýn ailan tímann og þrjár fyrstu áhafnirnar voru í sérflokki. í öðru sætí urðu þeir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Ford Escort og í þriðja sæti urðu Steingrímur tngason og Ásgeir Ásgeirsson á Nissan. Þeir Ásgeir og Bragi sigruðu einnig í fyrstu rallkeppni sum- arsins og hafa þeir þvi góða for- ystu í baráttunnl um íslands- meistaratítflinn. BL knattspymu, Höqjudeildinni i sum- ar, er liðin mættust á Laugardal- svelli í gærkvöldi. Leikurinn var af- spymu slakur, engin færi og tómt miðjuþóf. Fyrri hálfleikur var nánast tiðinda- laus. Hvoragt liðið náði að skapa sér tækifæri upp við mark andstæð- inganna, en næst komu Víkingar því á 10. mín. en þá hittu þeir ekki knöttinn í markteig Fram. í síðari hálfleik dró til tíðinda. Birkir Kristinsson varði vel frá Atla Einarssyni á 56. mín. eftir að Þor- steinn Þorsteinsson missti af knett- inum. Á 68. mín. átti Víkingar hættulega sókn, Aðalsteinn Aðal- steinsson var kominn í upplagt færi í vítateig Fram, en Framarar bratu á honum. Olafur Ragnarsson dómari dæmdi réttilega vítaspymu sem Trausti Ómarsson skoraði örugg- lega úr. Þar með fengu Framarar á sig sitt fyrsta mark i deildinni og töpuðu sínum fyrsta leik. Sigur Víkinga var sanngjam, þeir börðust vel og voru skárri aðilinn í mjög slökum leik. BL HM í knattspyrnu: Stórsigur Sovétmanna - dugði skammt því Argentína og Rúmenía gerðu jafntefli Sovétmenn fór á kostum i leik sín- um gegn Kamerún á HM í gær, sýndu stórkostlega knattspymu og unnu 4-0 sigur. Þar með tapaði Kamerún sín- um fyrsta leik í úrslitum HM. Sovét- menn urðu þó í neðsta sætinu í B- riðli með 2 stig og era úr keppninni. Oleg Protasof kom Sovétmönnum yfir á 20. mín. en 9 mín. síðar bætti Andrei Zygmantovits við öðru marki og þar við sat í fyrri hálfleik. í þeim síðari skoruðu þeir Alexand- er Zavarof glæsilegt mark á 52. mín. og Igor Dobrovolsky á 63. mín. Stórmeistarajafntefli Argentínumenn og Rúmenar gerði 1-1 stórmeistarajafntefli og tryggðu sér þar með bæði í 16 liða úrslitin. Pedro Monzon skoraði fyrir Argent- ínu á 62. min. og Gavril Balint jafn- aði á 68. mín. BL B-riðill 3 2 0 1 3-54 Rúmcnia 3 1114-33 Argcntína 3 1113-23 Sovótríkin .................3 0 0 2 4-4 2 C-riðiIl Brasilia 22003-1 4 2 10 12-22 Costa Ríca 2 10 11-12 Sviþjóð 2 0 0 2 2-40 D-riðill 2 2 0 0 9-24 Kólombía 2 10 12-12 Júgóslavía 2 10 12-42 S.A. furstadæmin.........2 0 0 2 1-7 0 E-riðill Belgía 2 2 0 0 5-1 4 Spánn 2 1 1 0 3-1 3 Úrúgvay 2 0 1 1 1-3 1 Suður-Kórea 2 0 0 2 1-5 0 F-riðill Egyptaland England .... írland .... Holland.... .202 0 1-1 2 .2020 1-1 2 .2 02 0 1-1 2 .2020 1-1 2 Skotar lögðu Svía að velli Skotar tóku sig saman í andlitinu og sigruðu Svía 2-1 á laugardagskvöld. Staða Skota er þar með orðin nokkuð góð, en Svíar geta enn komist áfram, en þurfa að vinna Costa Ríca stórt á miðvikudaginn svo það gangi eftir. Það var Stuart McCall sem kom Skotum yfir á 10. mín. en í síðari hálfleik sóttu Svíar stíft. Skotar bættu þó við öðru marki á 83. mín. er Maur- ice Johnstone skoraði úr vítaspymu. Glenn Strömberg náði að að skora fyrir Svía á 88. mín. en það dugði skammt. D1 Raðað í F-riðil eftir stafrófsröð Staðan í F-riðii HM er nú hníf- jöfn eftír tvær umferðir og ómöguiegt er að gera upp á mlIU liðanna i töfluröð. Það er því staf- rófsröð sem sker úr um röð llð- anna. Ekkert var skorað í ieikjunum í riðlinum um helgina. Á laugar- dagskvöld gerðu Englendingar og Hollendingar markalaust jafntelíi og á sunnudag urðu sömu úrslit í leik íra og Egypta. Fari svo að jafntefli verði i síð- ustu leikjunum í riðlinum, en þeir verða á fimmtudag, mun verða dregið um hvaða lið komast áfram. Þetta verður gert verði markatala allra liðanna sú sama og nú er, þ.e.a.s að leikjunura á fimmtudag ljúki báðum með sömu markatölunni, t.d. 0-0 eða 1-1. Sýnt beint í dag I dag verða eftirtaldir leikir á HM á Ítalíu. í A-riðli Ítalía- Tékkó- slóvakía, Austurríki- Bandaríkin. í D-riðli: V-Þýskaland- Kólom- bía, Júgóslavía-S.A. furstadæmin. Sýnt verður frá leik V- Þjóðverja og Kólombiumanna Id. 15.00 eins og til stóð. Kl. 23.10 verður síðan sýndur leikur ítala og Tékka. Þennan leik var ekki hætt að sína vegna þess að íslandsmótið í knattspyrnu er í fullum gangl í kvöld, en Sjónvarpið og KSÍ hafa gert samkomulag um að sýna ekki beint á mcðan leildð er í 1. deildinni. Yfirburðir Brasilíu Brasiliumenn höfðu gífuriega yf- irburöi gegn Costa Ríca á laugar- daginn, sóttu látlaust allan leildnn en skoruðu þó aðeins eitt mark. Tfl marks um yfirburðina þá áttu leikmenn Costa Ríca ekki eitt skot á mark Brasih'u allan leikmn. Þar tryggðu Brasilíumenn sér sætí í 16 liða úrslitum HM. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.