Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.06.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. júní 1990 Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregiö var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn 19. júní - Kvenréttindadagurinn Við hvetjum konur á öllum aldri til þess að taka þátt (hátíðarhöldunum í dag í tilefni 75 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Munið hátíðarfundinn í íslensku óperunni kl. 20.30 í kvöld þar sem Betty Friedan ávarpar fundinn. Landssamband framsóknarkvenna Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og imeð 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarflörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garöabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búöardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 (safjöröur Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvik Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egiisstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 SeyðisQörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúösfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Porfákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lvnqberqi 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Sveitapláss óskast Við erum ungt par sem óskar eftir að komast í sveit. Við erum þrælvön sveitastörfum. Upplýsing- ar í síma 94-7789 eftir kl. 17. ■m Tíminn 13 Tilbúin að fara í fangelsi Marlon Brando ásamt dóttur sinni, Cheyenne, og konu sinni .Taritu, sem hann heldur í hendina á. „Sonur minn er saklaus“ Allra augu beindust að Marlon Brando þegar í ljós kom að sonur hans yrði ekki látinn laus gegn tryggingu. Brando, sem er auðugur maður, hafði lagt allar sínar eigur fram sem tryggingu en allt kom fyr- ir ekki. Sonur hans, Christian, kem- ur nú ffam fyrir rétti, sakaður um að hafa myrt kærasta hálfsystur sinnar. Brando, sem orðinn er 66 ára gam- all, var þreytulegur á að sjá er hann mætti ásamt konu sinni og dóttur í réttarsalinn. Veldur þetta mál hon- um auðsjáanlega miklu stríði og erfiðleikum. Cheyenne, dóttir Brandos, á von á bami með þeim sem myrtur var. Christian segist hafa verið drakk- inn þegar þetta átti sér stað og að hann hafi skotið manninn fyrir slysni. Lögreglan trúði honum ekki þar sem aðstæður á slysstað bentu til annars. Ef svo færi að Christian yrði fund- inn sekur gæti hann átt dauðadóm yfir höfði sér. Brando segir son sinn ekki sekan. Stallone með nýja stúlku? Hún er sögð vera nýjasta stúlkan hans Sylvesters Stallone. Þau sáust saman á pólóleik í Bretlandi á dög- unum og fylgdist stúlkan með kapp- anum er hann tók þátt í leiknum. Stallone hefúr eithvað breytt út frá vananum því næstum allar hans stúlkur hafa verið ljóshærðar. í við- talsþætti í Bandaríkjunum fyrir nokkru var einmitt minnst á þessa stúlku við Sylvester Stallone og hann spurður hvemig stæði á því að stúlkan væri dökkhærð. Hann sagði sína reynslu af ljóshærðu kvenfólki ekki vera góða og því væri um að gera að prófa hvort þessar dökk- hærðu reyndust honum betur. Var þetta nú allt saman sagt i grini því ekki er það háraliturinn sem skiptir máli þegar ástin er annars vegar. Zsa Zsa Gabor hefur ákveðið að sleppa að áffýja til hæstaréttar og ætlar að taka út sekt sína með því að sitja þijá daga í fangelsi. Gabor hef- ur verið mikið í sviðsljósinu vegna þessa máls en það snýst um hana og lögregluþjón sem hún sló utan und- ir þegar lögreglan stoppaði bifreið hennar, Rolls Royce, því númerið var útrunnið. Gabor sem var mjög þekkt hér áð- ur fyrr fyrir kvikmyndaleik býr í villu í Los Angeles og vantar ekki aurinn á þeim bæ. Hún hefúr nú lát- ið hanna sérstakan fangelsiskjól sem hún ætlar að klæðast er hún tekur út refsingu sína. Gabor er orð- in dauðþreytt á þessu máli og vil ljúka þessu af sem fyrst. Leikkonan hefúr lengi vel farið leynt með ald- ur sinn en sagði þó um daginn að hún væri 58 ára gömul, en sam- Zsa Zsa Gabor hefur verið mikið f sviðsljósinu vegna þessa máls. kvæmt fæðingarvottorði hennar er af ungversku bergi brotin, hefúr ætti hún að vera 72 ára. Gabor, sem gift sig alls átta sinnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.