Tíminn - 28.06.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 28.06.1990, Qupperneq 1
IH| Ií t íiii i n Prestar telja að „sándið“ við brúðkaup sé óskylt sálmasöng: Kvíða því að popp komi í stað sálma Hjónavígslur eru nú að taka á sig annan blæ. Brúðhjónum þykir orðið sjálfsagt að rokktónlist sé spiluð meðan á vígslu stendur. „Þetta er komið út í algjörar öfgar,“ segja kirkjunnar menn og benda á að ekki sé síður nauðsyn- legt að hlusta á óskir kirkjugesta en brúð- hjónanna sjálfra. Prest- ar hyggjast koma ein- hverrí skikkun á þessa hluti með því að semja reglur um tónlistarflutn- ing í kirkjum. • Blaðsíða 5 PRESTAR MOTMÆLA Prestar fslensku þjóökirkjunnar minntu ráðamenn landsins á slæm launakjör sín við stjómar- ráðið í gær. Tlmamynd Áml BJama Bankamir keyptu ríkisvíxla fyrir um fjóra milljarða í síðasta mánuði. 12,5 milljarðar lágu í ríkisvíxlum 1. júní: Bankar komnir upp að öxlum í ríkisvíxlum áíSSW' 'C Baksíða VORUHUS KA Selfossi Allar vörur á einum stað. OPIÐ: Mánud.-fimmtud....L.kl. 9-17.30 Föstud..............kl. 9—19.00 Laugard.............kl. 10-13.00 STÓRMARKAÐUR Á RÉTTUM STAÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.