Tíminn - 28.06.1990, Page 4
4 Tíminn
Fimmtudagur'28. júní 1990
Orðrómur um frestun þinghalds borinn til baka:
Þing kommún-
ista verður 2. júlí
Borís Jeltsin vildi helst fresta þinginu. Róttækir umbótamenn verða
sennilega í minnihluta 2. júlí.
FRÉTTAYFIRLIT
MOSKVA - Forseti og for-
sætisráðherra Lithauga-
lands komu til Kremlar í gær
og gengu beint á fund Mika-
els Gorbatsjovs forseta Sov-
étríkjanna. Talsmaður Lit-
hauga sagði að Landsbergis
og Pruskiene væru í forsvari
sex manna nefndar sem leit-
aði leiða til að Ijúka löngu
þrátefli um sjálfstæði Lit-
haugalands.
PRAG - Nýkjörið þing
Tékkóslóvakíu kom í fyrsta
skipti saman í gær. Þar með
lauk sex mánaða millibils-
ástandi eftir valdaafsal
kommúnista fram að valda-
töku lýðræðislega kjörins
fjölflokkaþings.
BÚDAPEST - Carlosi, eft-
irlýstasta hryðjuverkamanni
heims, var veitt hæli í Ung-
verjalandi á valdatima
kommúnista á árunum kring-
um 1980 að sögn innanríkis-
ráðherrans Balazs Horvath.
TEHERAN - Að sögn
Rauða hálfmánans í Iran
hafa 40.000 lík fundist í rúst-
um sem jarðskjálftinn í íran
olli er hann lagði þorp og
bæi í eyði í norðvesturhluta
(rans.
KABÚL - Najibullah, forseti
Afganistans opnaði í .gær
fyrsta þing „Lýðræðisflokks
þjóðarinnar" í 25 ár. Teikn
hafa sést á lofti um að hann
ætli að færa stríðsþreytta
þjóð sína nær lýðræði.
JERÚSALEM - Shimon
Peres leiðtogi Verkamanna-
flokksins í (srael varaði Isra-
elsmenn við í gær og sagði
að stríð þeirra við Araba
væri að verða stríð við allan
heiminn vegna þess að ekki
væri reynt að finna leið til
friðar.
LÚSAKA - Mataróeirðir
breiddust út um alla Zambíu
i gær. Undanfarna daga
hafa 20 menn dáið í óeirðum
i Lúsaka vegna hækkunar á
matarverði. Lögregla sagði
að 3 til viðbótar hefðu verið
skotnir til bana í gær þegar
þeir reyndu að ræna verk-
smiðju sem malar maís.
MONRÓVÍA - Líberískir
hermenn hlupu skjótandi
byssukúlum gegnum höfuð-
borg Líberíu eftir að þeir
höfðu dreift mannsafnaði
sem krafðist afsagnar forset-
ans Samúels Does.
Hugmyndafræðingur sov-
éskra kommúnista, Vadim
Medvedev, sagði í gær að
þing sovéskra kommúnista
yrði haldið samkvæmt áætlun
2.júlí en ekki frestað fram í
september eins og orðrómur
hefur verið á kreiki um. Á
þessu þingi ertalið líklegt að til
uppgjörs komi milli íhalds-
samra harðínumanna og um-
bótamanna og jafnvel hefur
verið talið að Gorbatsjov verði
settur af sem formaður flokks-
ins.
Medvedev sagði á blaðamannafiindi
að ákvörðun um þinghaldið yrði tek-
in á föstudag en hann sagðist telja að
þinghaldi yrði ekki frestað. „Það hef-
ur komið í ljós að margir leiðtogar í
héruðum og lýðveldum Sovétríkj-
anna eru hlynntir því að halda sig við
fyrirhugaða dagsetningu. Þetta er
ríkjandi skoðun í flokknum", sagði
hann. 28. þing sovéska kommúnista-
flokksins verður hið fyrsta síðan
1986 þegar formaður flokksins sem
seinna varð líka forseti Sovétríkj-
anna, Mikael Gorbatsjov, setti af stað
„Perestrojku“-áætlun sína. Forseti
Rússlands, Borís Jeltsin sagði á
þriðjudag að hann byggist við hörð-
um átökum milli róttækra manna og
íhaldsmanna á fostudag þegar dag-
setning þingsins verður rædd en hann
taldi sjálfur ráðlegt að fresta þinginu.
Harðlínumenn hafa öll völd í ný-
stofnuðum kommúnistaflokki Rúss-
lands. Sá kommúnistaflokkur á
Ríkisstjórnin í Bonn:
Berlín
verði ný
höfuð-
borg
Heilmildamaður Reuters sagði í
gær að ríkisstjómin í Bonn vildi að
Berlín yrði höfúðborg alls Þýska-
lands að lokinni sameiningu þýsku
ríkjanna. Lokaákvörðun um þetta
mun þing Þýskalands taka eftir sam-
einingu en hægri samsteypustjóm V-
Þýskalands vill að Bonn verði tíma-
bundin höfuðborg landsins þar til ár-
ið 1993 eða 1994 en þá verði þing
landsins og helstu stjómarskrifstofúr
fluttar til Berlínar að sögn ónefnds
heimildarmanns Reuters. Forsætis-
ráðherra Austur-Þýskalands Lothar
de Maiziere, vill líkt og Kohl kansl-
ari að Berlín verði aftur höfuðborg
Þýskalands. „Hún ætti að verða lýst
höfúðborg strax en verða miðstöð
stjómarinnar smám saman“ sagði
hann í viðtali við „Die Zeit“ á mið-
vikudag.
Margir vilja þó að Bonn verði áfram
höfuðborg. Þeir segja að Berlín
minni um of á þriðja ríki Hitlers og
prússneska miðstýringu á meðan
Bonn sé tákn hættulauss Þýskalands
án miðstýringar. Það sé að auki mun
ódýrara að hafa höfúðborgina í
Bonn. Þar séu nútímalegar skrif-
stofubyggingar og dýrt sé að flytja
100.000 opinbera embættismenn
milli landshluta.
meirihluta fúlltrúa á þingi kommún-
ista en á stofnfúndi rússneskra
kommúnista í síðustu viku var harð-
lega deilt á umbótamenn og Mikael
Gorbatsjov. íhaldsmenn verða í
Forseti Slóveníu Mian Kucan
sagði á mánudag að lýðveldi hans
ætlaði að vinna að gerð stjómar-
skrár sem myndi verða rétthæm
en lög sambandslýðveldisins og
færa landinu sjálfstæði.
Meðal annars myndu Slóvenar reka
eigin vamar- og utanríkisstefnu.
„Þetta mun verða stjómarskrá sjálf-
stæðs rikis en ekki landsvæðis innan
sambandsríkis", sagði Kucan á fundi
stjómamefndar Slóveníu. Búist er við
að drög að nýrri stjómarskrá verði
lögð fyrir þing Slóvena í júlí. Slóven-
ía er vestrænasti hluti Júgóslavíu en
þar og í Króatíu náðu hægri-miðju-
flokkar völdum af kommúnistum í
meirihluta á þingi kommúnista en
róttækir umbótamenn hafa hótað að
segja sig úr flokknum og stofna eigin
flokk ef kommúnistar samþykkja
ekki róttækar umbætur.
apríl en þeir vilja breyta Júgóslavíu í
samveldi með lítilli miðstýringu.
Serbía er stærsta lýðveldi Júgóslavíu
og þar vilja ráðamenn að Júgóslavía
sé sterkt miðstýrt ríki. Deilur um þetta
hafa valdið miklum erfiðleikum í
samskiptum lýðveldanna. Snemma á
mánudag sagði forseti Serbíu, Slo-,
bodan Millosevic, að Serbía myndi
lýsa yfir sjálfstæði og leitast við að
færa út landamæri sín ef samband
lýðveldanna rofnaði. Tvær og hálf
milljón Serba búa í nágrannalýðveld-
inu Króatíu og Bosniu-Herzegovia.
Þessi yfirlýsing snertir Króatíp sér-
staklega en þar er mikill áhugi á meira
sjálfræði.
Stríðið í Kambódíu:
Rauðir
Kmerar
ná nýjum
land-
svæðum
Rauðu Kmeramir hafa unnið suma
sína stærstu sigra í 11 ára stríði sínu í
Kambódíu. Erlendir sendimenn
sögðu í gær að kmeramir hefðu unn-
ið bæi sem þúsundir íbúa hefðu orðið
að yfirgefa. Þeir sögðu að auknar
árásir skæmliða á síðustu vikum
hefðu reynt mjög á þolrif stjómar-
hersins sem væri veikur fyrir vegna
ósættis og stjómmálaátaka í Phnom
Penh. Ríkisstjómin í Phnom Penh
gæti liðast sundur sagði ónefhdur
stjómarerindreki. Rauðu kmeramir
hafa ráðist á þorp og bæi sem sumir
eru á mikilvægum vegum um landið.
I nýlegu umsátri um Kompong
Thom, norður af höfúðborginni,
beitti ríkisstjómin sprengjuflugvél-
um í fyrsta skipti eftir hörð átök inn-
an borgarmarkanna. Rauðu Kmer-
amir fá vopn sín frá Kínverjum. Þeir
em sterkastir þeirra þriggja skæm-
liðahreyfmga sem vesturlönd hafa
stutt í baráttu við ríkisstjóm sem Ví-
etnamar komu á laggimar. Víetnamar
drógu hersveitir sínar til baka úr
landinu á síðasta ári. Ríkisstjómin í
Phnom Penh hefúr 50. 000 menn
undir vopnum en Rauðu Kmeramir
sem em helmingi færri, em betur
þjálfaðir. Stjómin nýtur nú vaxandi
samúðar á Vesturlöndum en hún er
að sögn diplómata veik í sessi vegna
innri átaka og ósigra í stríðinu.
Skæmliðar hafa þá stefnu að halda
ekki borgum og bæjum á sínu valdi.
Þeir forðast að valda óbreyttum borg-
uram tjóni en reyna að vinna hylli al-
mennings og sannfæra íbúana um að
ríkisstjómin geti ekki vemdað þá.
Serbar ætla sjálfir að koma á nýrri
stjómaskrá sem draga mun vemlega
úr sjálfræði héraða í Serbíu en þau em
Vojvodina og Kosovo. Meira en 50
menn hafa dáið í óeirðum í Kosovo á
einu ári. Um 1.7 milljón Albana býr í
Kósovo en aðeins um 200.000 Serbar
og vilja Albanir ekki að völd Serba
séu aukin. í síðustu viku reyndu al-
banskir þingfulltrúar frá Kosovo að
tefja fyrir afgreiðslu stjómarskrár-
breytingarinnar en biðu lægri hlut í
atkvæðagreiðslu fyrir Serbum. Serb-
neska þingið hyggst bera stjómar-
skrárbreytingamar undir þjóðarat-
kvæði 1. og 2. júlí.
V-Þjóðverji er seldi Líbýumönnum tæki sem geta framleitt efnavopn:
DÆMDUR VEGNA EFNA-
VERKSMIÐJU í LÍBÝU
Vestur-þýskur kaupsýslumað- hvað um væri að vera. „Verk tækisins en hann sagði iausri
ur var í gær dæmdur í 5 ára hans hafa spillt verulega fyrir stöðu sinni fyrir ári þegar rann-
fangelsi fyrir að hjálpa Líbýu- erlendum samskiptum V-Þýska- sókn á efnavopnamálinu hófst.
stjórn við að byggja verksmiðju lands'* sagði dómarinn. Hipp- Hann segist einn bera ábyrgð á
sem grunað er að framieiði enstiel-Imhausen var dæmdur sölunni til Libýu og hann hefur
efnavopn. „Þú vissir að þú af- fyrir að brjóta lög um útflutning neitað að benda á aðra vitorðs-
hentir Líbýu tæki sem framleitt frá V-Þýskalandi og fékk fyrir menn.
geta eiturefnavopn", sagði dóm- það 5 ára fangelsisdóm en sak- í nýjum lögutn Vestur-Þýska-
arinn Juergen Henninger við sóknari hafði krafist sex og hálfs lands sem samþykkt voru l.júní
Juergen Hippenstiel-Imhausen árs dóms. Dómarinn sagðist eru harðari refsiákvæði við
þegar hann kvað upp dóminn í hafa tekið tillit tU þess að sak- ólöglegum vopnaútflutningi.
réttarsalnum í Mannheim. borningurinn hefði þegar verið Lögin banna einnig Vestur-
Dómarinn sagði að HippenstU- rúmlega ár í gæsluvarðhaldi. Þjóðverjum að vinna við gerð
Imhausen hefðí stjórnað verk- Hippenstiel-Imhausen var fram- kjarnorkuvopna, líffræðivopna
inu og hefði reynt að leyna því kvæmdastjórn Imhausen- fyrir- og cfnavopna.
Serbar vilja endurskoða landamæri:
Slóvenar undirbúa siálfstæði