Tíminn - 28.06.1990, Side 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 28. júní 1990
UTVARP/SJONVARP
's vV T
færfl og flugsamgöngum.
06.01 í fjósinu
Bandarískir sveitasöngvar.
(Veöurfregnir Kl. 6.45)
07.00 Áfram ísland
Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
08.05 Söngur villiandarinnar
Siguröur Rúnar Jónsson kynnir islensk dægur-
lög frá fyrri tíö. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
RÚV IRWHIJWIrlJ
Laugardagur 30. júní
14.50 HM í knattspyrnu
Bein útsending frá Italíu. 8 liöa úrslit. (Evróvision)
17.00 íþróttaþátturinn
Meöal efnis í þættinum veröa myndir frá iþrótta-
hátíö Isl og bein útsending frá landsleik Islands
og Danmerkur (handknattleik.
18.00 Skytturnar þrjár (12)
Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggöur
á viöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik-
raddir Öm Ámason. Þýöandi Gunnar Þorsteins-
son.
18.15 Blelki pardusinn
(The Pink Panther) Bandarisk teiknimynd. Þýö-
andi Ólafur B. Guönason.
18.40 Táknmálsfréttir
18.45 HM í knattspyrnu
Bein útsending frá Italíu. 8 liöa úrslit. (Evróvision)
20.50 Fréttir
21.20 Lottó
21.25 Fólkió í landinu
Auövitaö er ég öfgamaöur Sigrún Valbergsdóttir
ræöir viö Áma Helgason gamanvisnasöngvara,
bindindisfrömuö og fyrrverandi póstmeistara í
Stykkishólmi.
21.50 Hjónalff (6). (A Fine Romance)
Breskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson.
22.10 MinelliJeóginin. (Minelli on Minelli)
Liza Minelli, hin kunna leik- og söngkona, rifjar
upp feril og helstu kvikmyndir föður síns, leikstjór-
ans Vincentes Minellis, er lést áriö 1986. Þýöandi
Ýrr Bertelsdóttir.
23.20 Svikavefur
(The Wilby Conspiracy) Bandarisk bíómynd frá
árinu 1975. Breskur námaverkfræðingur kynnist
suöur-afrískum andófsmanni, sem er nýsloppinn
úr fangelsi, og saman lenda þeir á flótta undan
lögreglunni. Leikstjóri Ralph Nelson. Aöalhlutverk
Sidney Poitier, Michael Caine, Nicol Williamson,
Prunella Gee og Saeed Jaffrey. Þýðandi Guöni
Kolbeinsson.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok
STOÐ
Laugardagur 30. júní
09.00 Morgunstund.
Sýndar teiknimyndir um Litla folann, Vaska vini,
Mæju býflugu o.fl. Umsjón Saga Jónsdóttir og
Eria Ruth Haröardóttir. Dagskrárgerö: Guörún
Þóröardóttir. Stöð 2 1990.
10.30 Júlii og töfraljósió. Teiknimynd.
10.40 Perla. Jem. Teiknimynd.
11.05 Alex og Laura.
Framhaldsmynd í tveimur hlutum.
12.00 Smithsonian. Smithsonian World.
I þessum þætti er m.a. fylgst meö viögeröum á
hinu fræga málverki Lenorado Da Vinci, Síöasta
kvöldmáltiöini. 1987.
13.00 Heil og sæl. Betri heilsa.
Lokaþáttur. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón
Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerö: Sveinn Sveins-
son. Framleiöandi: Plús film. Stöö 2 1988.
13.30 Sögur frá Hollywood.
Tales from Hollywood Hills.
14.30 Verld - Sagan f sjónvarpi.
The World - A Television History. Þáttaröö sem
byggir á Tlmes Atlas mannkynssögunni.
15.00 Fúlasta alvara. Foolin'n Around.
Saklausi sveitadrengurinn Wess hefur afráöiö aö
byrja nám í stórum háskóla. Aöalhlutverk: Gary
Busey og Annette O'Toole. Leikstjóri: Richard T.
Heffron. Framleiöandi: Amold Kopelson. 1980.
17.00 Glys. Gloss. Sápuópera.
18.00 Popp og kók.
18.30 Bílaíþróttir.
Umsjón og dagskrárgerö: Birgir Þór Bragason.
Stöð 2 1990.
19.19 19.19.
20.00 Séra Dowling. Father Dowling.
20.50 Kvikmynd vikunnar. Húmar aó.
Whales of August. Falleg mynd um tvær aldraöar
systur, sem hafa eytt sumrum síöastliðinna ára-
tuga í sumarbústaö þeirra á eyju noröur af
ströndinni Maine. Aöalhlutverk: Bette Davies,
Lillian Gish og Vmcent Price. Leikstjóri: Lindsay
Anderson. Framleiöendur: Carolyn Pfeiffer og
Mike Kaplan. 1988.
22.15. Réttur fólksins.
The Right of the People. Eiginkona og dóttir sak-
sóknara eru meöal tiu fómarlamba, sem farast í
skotárás þegar veriö er aö ræna veitingastaö.
Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Jane Kaczmarek
og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jeffrey Bloom.
Framleiöandi: Charies Fries. 1986. Bönnuö böm-
um.
23.50 Undirheimar Mlaml. Miami Vice.
00.35 Dáóadrengur. All the Right Moves.
Ungur námsmaöur dreymir um aö veröa verk-
fræöingur. Eina leiðin fyrir hann er að fá náms-
styrk út á hæfni sína í fótbolta. Aöalhlutverk: Tom
Cruise, Lea Thompson og Christopher Penn.
Leikstjóri: Michael Chapman. 1983.
02.00 Dagskrárlok.
RÚV ■ 2ZS2S3 a
Sunnudagur 1. júlí
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiöum
flytur ritningarorö og bæn.
8.15 Veóurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist
eftir Anton Bruckner Forieikur og fúga í c-moll.
Alois Forer leikur á orgel Hallarkirkjunnar í Vínar-
borg. .Locus iste“, .Justi mediabitur” og .Ave
Maria'. Corydon kórinn syngur; Matthew Best
stjómar. Fúga í d-moll. Alois Forer leikur á orgel
Hallarkirkjunnar í Vínarborg. .Tota pulchra es“.
Corydon kórinn syngur og Thomas Trotter leikur
meö á orgel; Matthew Best stjómar.
9.00 Fréttlr.
9.03 Spjallaö um guöspjöll
Bergljót Líndal ræöir um guöspjall dagsins, Lúk-
as 15,11-32, viö Bemharð Guömundsson.
9.30 Barrokktónlist
Svíta í G-dúr fyrir gömbu og fylgirödd eftir Marin
Marais. Sarah Cunningham, Mitzi Meyerson og
Ariane Maurette leika. .Le violette*, aría úr óper-
unni .Pirro og Demetrio* eftir Alessandro
Scariatti. Carlo Bergonzi syngur, Felix Lavilla
leikur með á píanó. Sónata nr. 7 í A-dúr, ópus 2,
fyrir flautu og fylgirödd, eftir Pietro Locatelli. Wil-
bert Hazelzet, Ton Koopman og Richte van der
Meer leika.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnlr.
10.25 Afríkusögur
Umsjón: Stefán Jón Hafstein.
11.00 Messa í Háteigskirkju
Prestur séra Amgrímur Jónsson.
12.10 Ádagskrá
Lilið yfir dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu.
12.20 Hédegisfréttlr
12.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hva6 svo?
Ámi Ibsen nfjar upp minnisveröa atburði með
þeím sem þá upplifðu. Aö þessu sinni Mariu
Gísladóttur ballettdömu.
14.00 Sunnefumálin og Hans Wium
Þríöji þáttur. Um ein frægustu sakamál á Islandi.
Klemenz Jónsson bjó til flutnings fyrir útvarp.
Flytjendur 'Hjörtur Pálsson, Róbert Ámfinnsson,
Rúrík Haraldsson, Sigurður Skúlason og Anna
Kristln Amgrimsdóttir sem fer með hlutverk
Sunnefu.
14.50 Stefnumót
Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Guðrúnu
Agnarsdóttur alþingismann um klasslska tónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 VeAurfregnlr.
16.20 Á puttanum milll plánetanna
Annar þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikrit-
um um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford
Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Um-
sjón: Ólafur Haraldsson.
17.00 f tónlelkasal
Umsjón: Sigriður Jónsdótír.
18.00 Sagan: „Mómó“
eftir Michael Ende Ingibjörg P. Stephensen les
þýðingu Jórunnar Sigurðardóttur (18).
18.30 Tónllst.
Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeAurfregnlr. Augiýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviAsljósinu
Sarah Walker syngur kabarettsöngva, Robert
Vignoles leikur með á pianó.
20.00 Frá tónlelkum
Sinfóniuhljómsveitarinnar I Wales i Royal Festi-
val Hall 31. maí sl. .Semiramide", forieikur eftir
Gioaccino Rossini. Sinfónia i b-moii nr. 1 eftir Sir
William Walton; Richard Hickox stjómar.
21.00 Úr mennlngarllfinu
Efni úr menningarþáttum liðinnar viku. Umsjón:
Sigrún Proppé.
22.00 Fréttir. OrA kvöldslns.
22.15 VeAurfregnlr.
22.30 íslenskir elnsöngvarar
og kórar syngja Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur lög
eftir Ama Bjórnsson; Anna Guðný Guðmunds-
dóttir leikur með á pinaó. Bergþór Pálsson syng-
ur lög eftir Emil Thoroddsen og Bjarna Böðvars-
son; Jónas Ingimundarson leikur með á pianó
23.00 Frjálsar hendur
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.07 Um lágnættlA
Bergþóra Jónsdóttir kynnir sígilda tónlist.
01.00 VeAurfregnlr.
01.10 Hæturútvarp
á þáöum rásum tii morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests Sigild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í seg-
ulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi
slundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdótír og Skúli
Helgason.
12.20 Hádeglsfréttir
Helgarútgáfan - heldur áfram.
14.00 MeA hækkandi sól
Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Slægur fer gaur meó gfgju
Magnús Þór Jónsson rekur feril Irúbadúrsins
rómaða, Bobs Dylans, fimmti þáttur af sjö.
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I
næturútvarpi aöfaranótt sunnudags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Zikk Zakk
Umsjón: Signjn Sigurðardóttir og Sigriður Amar-
dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þor-
ir.
20.30 Gullskffan
21.00 Sönglelkir f New York
Þriðji þáttur af níu. Ámi Blandon kynnir.
22.07 LandiA og miAin
- Siguröur Pétur Haröarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu
nótt).
23.10 Fyrlrmyndarfólk
lítur inn til Llsu Pálsdóttur. Að þessu sinni Herdís
Þorvaldsdóttir ritstjóri. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri).
00.10 í háttinn
Umsjón: Ólafur Þórðarson.
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Á gallabuxum og gúmmfskóm
02.00 Fréttir.
02.05 DJassþáttur
- Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudags-
kvöldi á Rás 1).
03.00 LandiA og mlAin
- Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu
áður).
04.00 Fréttlr.
04.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur-
tekinn þátturfrá föstudegi á Rás 1).
04.30 VeAurfregnir.
04.40 Á þjóAlegum nótum
05.00 Fréttir af veAri,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Harmoníkuþáttur
Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá miðvikudegi á Rás 1).
06.00 Fréttir af veAri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland
(slenskir lónlislannenn flytja dægurlög.
(Endurtekið frá kvöldinu áður).
04.00 Fréttlr.
04.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
04.30 VeAurfregnlr.
04.40 Á þJóAlegum nótum
05.00 Fréttlr af veArl,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Harmonfkuþáttur
Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá miðvikudegi á Rás 1).
06.00 Fréttlr af veAri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland
Islenskir tónlistamnenn flytja dæguriög.
Sunnudagur 1. júlí
14.45 HM f knattspymu
Bein útsending frá Italiu. 8 líða úrslit. (Evróvision)
17.15 Norrænir kórar: SvfþjóA
Þessi þáttur er liður I samstarfsverkefni nor-
rænna sjónvarpsstöðva. Sænski kórinn
Sángkraft flytur verkið .Vonameisti" eftir Georg
Riedel við Ijóð eftir Nelly Sachs ásamt sextett
Ame Domnérus. Þýðandi Ýn Bertelsdóttir (Nord-
vision - Sænska sjónvarpiö)
17.50 Sunnudagshugvekja
Flytjandi er Ásgrimur Stefánsson
18.00 Baugalfna (11) .(Cirkeline) Lokaþáttur
Dönsk teiknimynd fyrir böm. Sögumaöur Edda
Heiðrún Backman, Þýðandi Guðbjörg Guð-
mundsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið)
18.10 UngmennafélagiA (10)
Sandmaökar og marflær. Þáttur ætlaður ung-
mennum. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjóm
upptöku Eggert Gunnarsson.
18.40 Táknmálsfréttir
18.45 HM f knattspymu
Bein útsending frá Italiu. 8 liöa úrslit. (Evróvision)
20.50 Fréttir
21.15 StrfAsárin á fslandl. Lokaþáttur
Strlðslok. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dagskrár-
gerð Anna Heiður Oddsdóttir.
22.00 Á fertugsaldri (3). (Thirfysomething)
Bandarísk þáttaröð. Þýöandi Veturiiöi Guönason.
22.45 Beinagrindin
(The Ray Bradbury Theatre: The Skeleton
Kanadísk sjónvarpsmynd byggö á smásögu eftir
Ray Bradbury. Þýöandi Trausti Júlíusson.
23.15 Listaalmanakiö.(Konstalmanack 1990)
Þýöandi Þorsteinn Helgason (Nordvision -
Sænska sjónvarpiö)
23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STOÐ
Sunnudagur 1. júlí
09:00 í Bangsalandl Teiknimynd.
09:20 Popparnir.Teiknimynd.
09:30 Tao Tao. Teiknimynd.
09:55 Vélmennin (Robotix) Teiknimynd.
10:05 Krakkasport
Æfmgabúöir í körfubolta fyrir böm og unglinga
veröa heimsóttar í þessum blandaöa íþróttaþætti
fyrir böm og unglinga í umsjón Heimis Karisson-
ar, Jóns Amar Guöbjartssonar og Guörúnar
Þóröardóttur. Stöö2 1990.
10:20 Þrumukettirnir (Thundercats)
Spennandi teiknimynd
10:45 Töfraferöin (Mission Magic)
Skemmtileg teiknimynd.
11:10 Draugabanar (Ghostbusters)
Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur.
11:35 Lassý (Lassie)
Framhaldsmyndaflokkur um tíkina Lassý og vini
hennar.
12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur.
12:30 Viöskipti í Evrópu
(Financial Times Business Weekly) Nýjar fréttir
úr heimi fjármála og viöskipta.
13:00 Barnasprengja (Baby boom)
Bráöskemmtileg mynd um unga konu á frama-
braut sem situr allt í einu uppi meö bam frænd-
fólks síns. Aöalhlutverk: Diane Keaton, Sam She-
pard, Harold Ramis og Sarn Wanamaker. Leik-
stjóri: Charies Shyer. Framleiöandi: Nancy Mey-
ers.
15:00 Listamannaskálinn
(The Southbank Show) Þátturinn er helgaöur
söngvaranum, dansaranum og skemmtikraftin-
um Al Jolson. Hann fæddist I Sovétríkjunum ár-
ið 1886. Frá bamæsku söng hann á bænasam-
komum gyöinga í Ðandaríkjunum en geröist síö-
ar skemmtikraftur í hringleikahúsi og á kaffihús-
um. Hann varö stórstimi á leiksviöi i Bandaríkjunum
og af mörgum talinn einn fremsti skemmtikraftur
sem uppi hefur veriö.
16:00 íþréttir
Dagskrárgerö og umsjón: Heimir Karisson.
Stjóm upptöku og útsendingar: Birgir Þór Braga-
son. Stöö 2 1990.
19:19 19:19
20:00 í fréttum er þetta helst
(Capital News) Framhaldsmyndaflokkur um líf
og störf blaöamanna á dagblaöi i Washington
D.C.
20:50 Björtu hliöarnar
Helga Guörún Johnson fær í heimsókn þá Davíö
Oddson borgarstjóra og Guöna rektor Guö-
mundsson frá Menntaskólanum í Reykjavík.
Dagskrárgerö: María Maríusdóttir Stöö 2 1990.
21:20 Hvalræöi (A Whale for the Killing)
Athyglisverö framhaldsmynd sem greinir frá bar-
áttu manns nokkurs viö óprúttna hvalfangara.
Mynd þessi gefur góða mynd af því hvernig al-
menningur vestan hafs myndar sér skoöanir á
hvalveiðum. Aöalhlutverk: Peter Strauss, Richard
Widmark og Dee Wallace. Leisktjóri: Richard T.
Heffron.
22:35 Alfred Hitchcock
Stutt spennusaga fyrir háttinn.
23:00 Reyndu Aftur (Play it again, Sam)
Woody Allen leikur hér einhleypan mann sem
hefur sérstakt dálæti á kvikmyndum og til þess
aö nálgast konur bregöur hann sér í gervi
Humphrey Bogarts, svona til þess aö breiða yfir
feimnina. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Kea-
ton, Tony Roberts og JerryLacy. Leikstjóri: Her-
bert Ross. Framleiöandi: Charies H. Joffe.
1972. Lokasýning.
00:25 Dagskrárlok.
Mánudagur 2. júlí
6.45 VeAurfregnlr.
Bæn, séra Krislján Björnsson flylur.
7.00 Fréttlr.
7.03 I morgunsárlA
- Baldur Már Amgrímsson. Fréttayfiriit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.
Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiriiti kl.
7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt
fyrir kl. 8.00 , menningarpistill kl. 8.22 og ferða-
brot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatfmlnn:
.Kátir krakkan' eftir Þóri S. Guðbergsson Hlynur
Öm Þórisson les lokalestur.
9.20 Morgunlelkfimi
- Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (-
Einnig útvarpað á laugardag kl. 9.30)
10.00 Fréttlr.
10.10 VeAurfregnir.
10.30 Birtu brugðlð á samtfmann
Fimmti þáttur Þegar síldin hvarf. Umsjón: Þor-
grimur Gestsson. (Einnig útvarpað á miöviku-
dagskvöld kl. 22.30).
11.00 Fréttlr.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnlg útvarpað
að loknum fréttum á miönætti).
11.53 Á dagskrá
Litið yflr dagskrá mánudagsins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayflrllt.
Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
22.25).
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 VeAurfregnlr.
Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 f dagsins önn
- Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz.
13.30 MIAdegissagan:
.Vatn á myllu Kölska" eftir Ólaf Hauk Simonarson
Hjalti Rögnvaldsson les (7).
14.00 Fréttir.
14.03 Baujuvaktln
(Einnig útvarpaö aöfaranótt föstudags kl. 01.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Sumar f garAinum
Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn
þátfur frá laugardagsmorgni).
15.35 Lesið úr forustugreinum
bæjar- og héraðsfréttablaða
16.00 Fréttlr.
16.03 AA utan
Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum kl. 22.07).
16.10 Dagbókin
16.15 VeAurfregnir.
16.20 BarnaútvarplA
Andrés Sigun/insson hefur leslur .Ævintýraeyjar-
innarf eftir Enid Blyton. Umsjón: Elísbet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfAdegl
- Delius, Elgar og Vaughan Williams • Tvær
akvarellur eftir Frederick Delius. .Saint-Martin-
in-the-Fields" hljómsveitin leikur; Neville Marriner
stjómar. • Inngangur og allegro opus 47, eftir Ed-
ward Elgar. Sinfóniuhljómsveitin I Boumemouth
leikur; Sir Charles Groves stjórnar. • .Pastoral"
sinfónia eftir Ralph Vaughan-Williams. Nýja FÍÞ
harmóniusveitin leikur; Sir Adrian Boult stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 4.03).
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnlr.
18.45 VeAurfregnlr. Auglýslngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.30 Auglýsingar.
19.32 Um daginn og veginn
Hannes Jónsson fyrrverandi sendiherra ræðir
um EFTA - EB samningaviðræöumar.
20.00 Fágæti
Lög úr söngleikjum eftir Leonard Bemstein. Ev-
elyn Lear syngur, Martin Katz leikur með á píanó.
20.15 fslensk tónlist
• Strengjakvartett eftir Leif Þórarinsson. Miami
strengjakvarlettinn leikur. • Divertimento fyrir
blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Félagar úr
Sinfóníuhljómsveit Islands leika; Jean-Pierre
Jaquillat stjómar. • Sirrfónia concertante fyrir
flautu, pákur og strengi eftir Szymon Kuran.
Martial Nardeau og Reynir Sigurðsson leika með
Sinfónluhljómsveitlslands; Páll P. Pálsson stjóm-
ar.
21.00 ÁferA
- Þórsmerkurgangan Umsjón: Steinunn Haröar-
dóttir. (Endurtekinn þátturfráföstudagsmorgni).
21.30 Sumarsagan:.Manntafl“ eftir Stefan Zweig
Þórarinn Guönason les. Lokalestur (6).
22.00 Fréttir.
22.07 A6 utan
Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá
sama degi).
22.15 Veöurfregnir. Or6 kvöldsins.
22.25 Úr fugiabókinni
(Endurtekinn þáttur frá hádegi).
22.30 Stjórnmál aö sumri
Umsjón: Páll Heiöar Jónsson.
23.10 Kvöldstund f dúr og moll
meö Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni).
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp
á báöum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpiö
- Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þóröarson hefja daginn meö hlustendum.
Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö í blööin kl.
7.55.
8.00 Morgunfréttir
- Morgunútvarpiö heldur áfram. Heimspressan
kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl.
9.30, Uppáhaldslagiö eftir tíufréttir og Afmælis-
kveöjurkl. 10.30
11.03 Sólarsumar
meö Jóhönnu Haröardóttur. Molar og mannlífs-
skot í bland viö góöa tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir
- Sólarsumar heldur áfram.
14.03 HM-horniö
Fróöleiksmolar frá heimsmeistarakeppninni I
knattspymu á italíu. Spennandi getraun og fjöldi
vinninga.
14.10 Brot úr degi
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Róleg miödegisstund
meö Gyöu Dröfn, afslöppun í erii dagsins.
16.03 Dagskrá
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags-
ins.
18.03 ÞJóöarsálin
- Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 - 68 60
90
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Zikk Zakk
Umsjón: Sigrún Siguröardóttir og Sigríöur Amar-
dóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þor-
ir.
20.00 íþróttarásin -
fslandsmótiö í knattspymu, 1. deild karia Iþrótta-
fréttamenn fylgjasl með og lýsa leikjum I 8. um-
ferð: (BV-Víkingur, Þór-KA, KR-fA og FH-Valur.
22.07 LandlA og mlAln
Sigurður Pélur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur. Að þessu sinni
Arthúr Björgvin Bollason. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri).
00.10 í háttinn
Ólafur Þóröarson leikur miönæturlög.
01.00 Næturútvarp á þáðum rásum til morguns.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPH)
01.00 SöAlaAum
Magnús R. Einarsson kynnir bandaríska sveita-
tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin,
fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar
kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn
þáttur frá föstudagskvöldi).
02.00 Fréttlr.
02.05 Eftlrlætlslögln
Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Hauk Heiðar
Ingólfsson lækni sem veíur eftiriætislögin sin.
(Endurtekinn þátturffá liönum vetri á Rás 1).
03.00 LandiA og mlðln
Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöld-
inu áður).
04.00 Fréttlr.
04.03 Sumaraftann
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur-
tekinn þátturfrá deginum áðurá Rás 1).
04.30 VeAurfregnlr.
04.40 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins.
05.00 Fréttlr af veAri,
færð og flugsamgöngum.
05.01 Zikk Zakk
(Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi).
06.00 Fréttir af veAri,
færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland
Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
IÍÍlKfHAV/;i;tJ
Mánudagur 2. júlí
17.50 Tumi (Dommel)
Belgiskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý
Jóhannsdóttir og Halldór N. Lámsson. Þýöandi
Bergdís Ellertsdóttir.
18.20 Lltlu Prúöuleikararnlr
(Muppet Babies) Bandariskur teiknimyndaflokk-
ur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (120)
Brasilískur framhaldmyndaflokkur. Þýöandi
Sonja Diego.
19.25 Leöurblökumaöurlnn (Batman)
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi
Þorsteinn Þórhallsson.
20.00 Fréttir og veður
20.30 LJóöiö mitt (5)
Aö þessu sinni velur sér Ijóö Bjami Felixson
íþróttafréttamaöur. Umsjón Valgeröur Bene-
diktsdóttir. Stjóm upptöku Þór Elís Pálsson.
20.40 Sæludalur (Arcadia)
Bresk stuttmynd frá árinu 1988. í Sæludal rikir
umsátursástand. Alls staöar leynast hættur og
enginn treystir neinum. Leikstjóri Paul Bamboro-
ugh. Aöalhlutverk Pat Haywood og Nick Rag-
gett. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir.
20.50 Afl í aldarfjóröung
Heimildamynd gerö af Saga Film i tilefni af 25 ára
afmæli Landsvirkjunar. Umsjón Magnús Bjam-
freösson.
21.20 Skildingar af hlmnum
(Pennies from Heaven) Breskur myndaflokkur í
sex þáttum. Handritiö skrifaöi Dennis Potter en
hann var einnig höfundur þáttanna um Söngelska
spæjarann. Sagan greinir frá fátækum nótnasala
í kreppunni miklu og hefur hvarvetna fengið mik-
iölof. Aöalhlutverk Bob Hoskins. ÞýðendurJó-
hanna Þráinsdóttir og Þrándur Thoroddsen.
22.35 íþróttir .
Sýndar veröa svipmyndirfrá landskeppni íslands,
Skotlands og Iriands í frjálsum iþróttum.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ
Mánudagur 2. júlí
16:45 Nágrannar (Neighbours)
Ástralskur framhaldsflokkur.
17:30 Kátur og hjólakrílin Teiknimynd
17:40 Hetjur himingeimsins (He-Man)
18:05 Steini og Olli (Laurel and Hardy)
18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur.
19:19 19:19
20:30 Dallas
21:20 Opni glugginn
21:35 Svona er ástin (That’s love)
Breskur gamanmyndaflokkur. Fimmti þáttur af
sjö. Aöalhlutverk: Jimmy Mulville og Diana
Hardcastle. Leikstjóri: John Stroud.
22:00 Hvalræöl (A Whale for the Killing)
Athyglisverö framhaldsmynd sem greinir frá bar-
áttu manns nokkurs við óprúttna hvalfangara.
Mynd þessi gefur góöa mynd af því hvernig al-
menningur vestan hafs myndar sér skoðanir á
hvalveiöum. Síöari hluti. Aöalhlutverk: Peter
Strauss.
23:15 Fjalakötturlnn Jól í júlí
(Christmas in July) Þessi indæla Fjalakattar-
mynd Qallar um ungt par sem ætlar aö gifta sig
en skortir til þess peninga. Ungi maðurinn reyn-
ir þá leiö aö taka þátt (ýmiss konar keppnum en
ber sjaldan sigur úr býtum. En hann er bjartsýnn
og finnst sigurlíkur sinar aukast viö hveg'a
keppni. Aöalhlutverk: Dick Powell, Ellen Drew,
Raymond Walbum, Emest Truex og William
Demarest. Leikstjóri: Preston Sturges. Fram-
leiðandi: Paul Jones. 1940. s/h.
00:20 Dagskrárlok.