Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. júlí 1990 HELGIN 13 Frú Nancy Oakes. blæða til dauða mundi varla reyna að brenna af sér líkið á eftir. Þetta mundi líka skýra vegna hvers vegna hertoginn var ekki staddur á eyjunum meðan réttarhöldin fóru fram: hann fyrirvarð sig of mikið til þess. Það mundi einnig skýra að meðan þeir hertoginn og Christie lifðu báðir, en þeir létust með árs millibili, voru allar tilraunir til þess að taka málið upp aftur, stöðvaðar. Til þess sá hver land- stjórinn á Bahamaeyjum á fætur öðrum. Harold Christie var aðlað- ur árið 1964 „fyrir þjónustu í þágu krúnunnar". Christie bjó örugg- lega yfir vitneskju sem snerti óþægilega þennan náfrænda Eng- Almennt er viðurkennt að bresk stjórnvöld hafi vit- að hvernig í pottinn var búið. Hertoginn sannaði á sig svo lélegadómgreind er hann var landstjóri á Bahamaeyjum að aldrei þótti þorandi að fá honum eitthvert það embætti sem hann taldi sér hæfa og hann þóttist eiga rétt á. landsdrottningar. En í málið fékkst aldrei botn og enginn morðingi var dæmdur. Almennt er viðurkennt að bresk stjórnvöld hafi vitað hvernig í pottinn var búið. Hertoginn sann- aði á sig svo lélega dómgreind er hann var landstjóri á Bahamaeyj- um að aldrei þótti þorandi að fá honum eitthvert það embætti sem hann taldi sér hæfa og hann þóttist eiga rétt á. Dæmigert var að á Ba- hamaeyjum, þar sem honum var fundinn staður, er skyldi halda honum frá öllum vandkvæðum, dundu yfir hann hin verstu af öll- um vandræðum hans og hneyksl- ismálum. Christie og Sir Harry Oakes. Fjármálaumsvif þeirra þoldu illa dagsljósiö. r ¦\ Utboð Djúpvegur um Kálfanesflóa í Steingrímsfirði Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum ( ofan- greint verk. Lengd kafla 1,5 km, bergskering- ur 1.250 rúmmetrar, fyllingar 16.000 rúm- metrar og neðra burðarlag 7.300 rúmmetrar. yerki skal lokið 15. nóvember 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á (safirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 9. þ.m. Skila skal tiiboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 23. júlí 1990. Vegamálastjórí Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar jJIÍMi:iWJ Miklubraut 68 ® 13630 Sjáum um erfidiykkjur RISIÐ Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Marmaralegsteinar meö steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki meö innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti meö sömu útíærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. ^fe; Marmaraiðjan VyN Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi \\ Sími 91-79955. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa Halldórs Þorsteinssonar frá Hallgilsstöðum á Langanesi Helga Gunnlaugsdóttir Jörgen Þór Halldórsson Halldóra Halldórsdóttir Jóhanna Margrét Halldórsdóttir Guðmundur Halldórsson Hanna Amþrúður Halldórsdóttir Stefanía Halldórsdóttir og bamaböm. Hrefna Krístbergsdóttir Baldur Sigfússon Siguröur Skúlason Kristin Bjömsdóttir Þorsteinn Halldórsson Daníel Halldórsson t Móðir okkar Ingigerður Daníelsdóttir frá Hvammstanga verður jarðsungin frá Háteigskirkju þriðjudaginn 10. júli nk. kl. 15.00 Kari Sigurðsson Gunnar V. Sigurðsson Bryndís Maggý Sigurðardóttir Guomundur M. Sigurðsson ¦^.t^.*.t.t.t.t«t^t.w.w.w.'T^t^t.w.t.t..t.t..ta.t^ ajfc.T4wtwLTiTj.TiTl.TlíTiTATXTiTtTj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.