Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.07.1990, Blaðsíða 12
AArt K 20 I HELGIN Laugardagur 7. júlí 1990 FULLKOMIN RÚLLUTÆKNI a um sig sem munar Við kaup á öllum þremur tækjunum gef- um við góðan afslátt, auk þess sem hægt er að veita hagkvæm greiðslukjör til allt að 5 ára. Rúllubindibúnaður frá Jötni er marg- reyndur hérlendis, sem er trygging fyrir litlum töfum frá heyskap, sem er undir- staða góðrar heyverkunar. Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar. Á aðeins örfáum árum hefur SILAWRAP rúllupökk- unarvélin valdið byltingu í pökkun þurrheys og vot- heys og eru nú í notkun yfir 9000 vélar víða um heim og fer stöðugt fjölgandi, enda er hún ein eftirsóttasta pökkunarvélin á markaðnum. Vélin er fáanleg með breiðfilmubúnaði, sem sparar plast og eykur afköst. ftilagrip baggagreipin ▲ Vökvaknúnir armar halda bagganum og stýra flutningi og viö hleðsiu. Gripbúnaðinum er stjómað með tvívirkum strokki og snúnings- tijónurtaka baggann mjúkum örmum. f+iiawrap frá UNDERHAUG rúllupökkunarvélar rynr grænfóður hey og vothey CLAAS býður meðal annars eftirtalinn búnað: 1. Stillanlegt dráttarbeisli. 2. Tvöfalda hjöruliði og öryggistengsli á drifskaft. 3. Rafbúin stjórntæki til að stjórna úr ekilssæti bindingu með garni, eða neti. Gefur til kynna með Ijósi eða hljóði þegar bagginn er tilbúinn. 4. Öflugan og opinn mötunarbúnað ásamt þjapp- ara (sjá mynd 4 og 5). 6. Stálvalsar tryggja að pökkun hefst um leið og heyið kemur inn og tryggir jafna bagga. 7. öfluga drifkeðju, hannaða til að endast lengi án viðhalds. 8. Sjálfvirka smurningu. 9. Tvöfaldan bindibúnað, sem sparar tíma og dregur úr bindigarnskostnaöi. 10. Rollatex netbindibúnaður fáanlegur. 11. Öryggisventili á vökvakerfi. 12. Sleppibúnaður með rafbúnaöi, sem gefur til kynna að vélin sé laus við baggann. 13. Auðvelt að komast að aukabindigarni og til að skipta um netrúllur. 14. Þrýstimælir til að fylgjast með þéttleika baggans. 15. Öryggisbúnaður vegna læsingar og opnunar afturhlera. Fer betur með baggana við lestun, hleðslu og hlífir umbúðunum. Með efri arminum er bagganum haldið, svo auðvelt sé að tylla honum upp á endann. SAMBAND tSLENuKRA SAMVINNUFELAGA Hafið samband við sölumenn okkar eða kaupfélaganna, sem gefa allar nánari upplýsingar HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SfMI 91 -670000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.