Tíminn - 12.07.1990, Qupperneq 6
6 Tíminn
Fimmtudagur 12. júlí 1990
Tímiim
MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og
Framsóknarfélögin (Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason
Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm.
Ingvar Glslason
Aöstoðamtstjóri: Oddur Ólafsson
Fréttasýóri: Birgir Guðmundsson
Auglýsingasýóri: Steingrlmur Glslason
Skrffstofur Lyngháls 9,110 Reykjavfk. Sfml: 686300.
Auglýsingasíml: 680001. Kvöklsimar Áskrift og dreifing 686300,
ritstjórn, fréttastjórar 686306, Iþróttir 686332, tæknideild 686387.
Setning og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi h.f.
Mánaðaráskrift kr. 1000,-, verð I lausasölu kr. 90,- og kr. 110,- um
helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Landsmót UMFÍ
Tuttugasta landsmót Ungmennafélags íslands
hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Mótið fer
að þessu sinni fram í Mosfellsbæ við mjög góða
aðstöðu á íþróttasvæðinu þar.
Engum blöðum er um það að fletta að landsmót
ungmennafélaganna, sem haldin eru reglulega á
þriggja ára fresti, eru meðal glæsilegustu æsku-
lýðshátíða hér á landi. Ungmennafélag íslands er
samband ungmennafélaga um allt land, en í ung-
mennafélagshreyfíngunni eru um 40 þúsund fé-
lagsmenn og hefur farið síQölgandi ár af ári.
Starfsemi ungmennafélaganna er fyrst og ffemst
á sviði íþróttamála. Það er því eðlilegt að lands-
mót UMFI einkennist mest af íþróttakeppni.
Keppnisgreinum á landsmótum hefur ijölgað á
síðari árum. Að þessu sinni verður keppt í 75
íþróttagreinum, fleiri en nokkru sinni áður. Kepp-
endur munu vera á fjórða þúsundinu og hafa aldr-
ei verið fleiri, enda gert ráð fyrir að 10-15 þúsund
gestir muni sækja landsmótið.
Ungmennafélögin hafa vissulega lagt mikið í
undirbúning landsmótsins. Forráðamenn þeirra
sýna mikinn metnað fyrir hönd ungmennafélags-
hreyfíngarinnar. Við upphaf mótsins vill Tíminn
láta þá von í ljós að æskulýðshátíðin í Mosfellsbæ
gangi að óskum, verði UMFI til sæmdar og gest-
um til ánægju, uppbyggingar og heilbrigðrar af-
þreyingar. Til þess er leikurinn gerður.
Sólheimar
Vistheimilið að Sólheimum í Grímsnesi hélt ný-
lega hátíðlegt 60 ára afmæli sitt.
A Sólheimum er nærri 40 þroskaheftum einstak-
lingum búin vist á reisulegum stað í fallegu,
sunnlensku sveitaumhverfi og ekki annað að sjá
en þar sé vel að verki staðið í anda mannúðar og
viljans til þess að hver maður fái að njóta sín og
þroskast eins og hann er borinn til.
Það kom skýrt fram á afmæli Sólheima að marg-
ir láta sér annt um þennan stað og treysta því að
þar sé gott starf unnið. Mikil uppbygging hefur
átt sér stað á Sólheimum undanfarin ár og að
verulegu leyti kostuð af fégjöfum, sem velunnar-
ar heimilisins hafa látið af hendi rakna.
Sagt er að kennslu- og uppeldisfræðingar og
ýmsir aðrir sérfræðingar hafi á því ýmsar skoðan-
ir hvemig best verður búið að þroskahefitu fólki
og þroskamótun þess. Ekkert er við því að segja,
þótt sitt sýnist hveijum í því efni, og skylt er að
leita ævinlega þess sem best er í hveiju máli.
Kynni af Sólheimum í Grímsnesi fyrirskipa að
vísu ekki að þannig skuli öll vistheimili vera. Hitt
segja þau, að Sólheimastaður stendur vel fyrir
sínu.
I’arlianicnl fyrir
mmmm
aftfa
tem
'
i :
í. '
::
$em $ett voru i Bretlandi árift 1988
og breyta reglum unt skráuingu
irok^aft þcir h^Dcyöst tO^aft Jata^til »ó draga skýrt fnun^ta. bji öftru. W^mioái/ra^ni é, að í
lands, neitaði aft émerkja ákvðrft- aft hinui sameiginlegu fiskveiftilög- ^ ^
ið vteri ákvörðunar dómstóls Evr* ur bafa þeir með Icppmennsku og
ópubandalagsins á þeim grund- iagabrclium látið skrá skip sín í vift fsland úr ttenði sér, honum
velli aft delldin befði ekki vald til Bretlaudi til þcss að geta ftskað yrðu þeir að deiia meö öðrumeftír
sbks.“ En eins og fram kemur í innan 12 mflna einkalögsögu Brcta reglom sem Alþtogí íengi engu um
þessmn síóustu orftum bafa en þar eru frá náttúruuuar hendi ráftlft. bá myadu Brefar, Þjóðverj-
spænsku úfgerðarraennlrnir ktert afargóð fiskimið og fjölbreyttir ar, Frakkar og Spánvcrjar og allar,
bresk stjómvöld fyrir dómstóli vciðistofnar, þótt þessar frægu Wnar flskveiðiþjóðimar sem áður
F.vrópubandategsins á þeirri fnr- veHMsióðir séu stórskemmdar af gerðu út á lslandsmið, endur-
sendn að lögin setn takmarka ofveiði og mengun. heimta fiskveiðiréttindin á ís-
skráningu skipa í BreBandi, séu Breska þingið hugðist stöðva landsmiðum. Þessi staðreynd er
andstæð mcginreglum Evrópu- framferði Spánverja með iögum, einn skýrasfi drátturinn i þeirri
bandalagsins og þar með ógild þá háttsemi að skrá spainsk skip framtiðarmynd scin við biasir, ef
gagnvart Spánverjum. Evrópu- scm bresk með lagakrókum og íslendingar ganga Evrópubanda-
dómstóflinn befur aó visu ekki svindlLÍ stað þess aó fyrirvcróa sig laginuáhönd. Garri
gengju
i/ÍTT nr DDCITT
VITT OG BREITT
Samhentur glundroði
Oft hafa sjálfstæðismenn spilað plöt-
una um ágæti eins flokks stjómar og
brýnt kjósendur til að veita flokknum
brautargengi til að ráða og ráðskast
einn. Hæst lætur í Sjálfstæðisflokkn-
um og málgagni hans, Moigunblað-
inu, fyrir boigarstjómarkosningar
þegar sýnt er og sannað að enginn ráði
við að halda í stjómartaumana i
Reykjavík nema Davið einn og at-
kvæði hans í borgarstjóminni.
Þetta stef er endurtekið enn og aftur
með eintóna tilbrigðum svo aldrei
fymist yfir boðskapinn. í gær skrifar
t.d. Halldór forstjóri Jónsson, sem
varla er minna en ritstjóraígildi í Mál-
gagninu: „Velgengni Reylgavikur-
borgar undir röggsamri stjóm Davíðs
og hans manna sýnir og sannar...“
Til að koma einhveijum skikk á
landsstjómina stinga Sjálfstæðismenn
upp á að þeim verði veittur þingmeiri-
hluti til að sýna hvemig á að sigla
þjóðarskútunrú eftir leiðarljósum
fijálshyggju og óhefts markaðsbú-
skapar. Aldrei er þó minnst á hver eigi
að stýra því fleyi þótt enginn Sjálf-
stæðismaður velkist í vafa um hver er
hinn virti og elskaði leiðtogi höfiið-
borgarinnar.
Þvögur
Lítum svo ögn nánar á hvað eindreg-
inn málsvari einsflokksræðis í höfuð-
borginni, Halldór forstjóri, hefiir fiam
að færa, skoðunum sínum til staðfest-
ingar: „... fámennur og samhentur
hópur, lýðræðislega kjörinn, er miklu
hæfari og ábyigari til stjómunar en
þvaga af ósamstilltu en sjálfsánægðu
fólki...“ Þetta er úr pistli gærdagsins
um Davið.
Engin ástæða er til að gera lítið úr
hæihi Daviðs Oddssonar til að stjóma
einn eða spilla þeirri draumsýn að
flokkur hans nái þingstyrk til að
mynda meirihlutastjóm.
Hins vegar hlýtur að vera leyfilegt að
draga i efa að pólitískt einlitur hópur í
stjómarráðinu sé hótinu skárri og lík-
legri til skynsamlegrar samvinnu en
þótt ráðherrar komi úr fleiri flokkum.
Þessa dagana eru Sjálfstæðismenn
nefnilega að afsanna eins rækilega og
þeim er unnt, að þeirra ráð eru ekki
hætis hót skárri þótt fleiri komi sam-
an.
í Vestmannaeyjum varrn listi Sjálf-
stæðismanna glæsilegan sigur i sveit-
arstj ómarkosningunum i vor. Fékk sú
einlita hjörð ríflegan meirihluta og sat
uppi með 6 bæjarfulltrúa af 9 þegar
búið var að telja, og þurfti að endur-
taka þrisvar sinnum þar til trúað var,
eins og fyrirNjál forðum.
Og svo var farið að stjóma.
Hinir fyrstu veröa
í Eyjum fór stjómarflokkur íhaldsins
öfúgt að, miðað við Reykvikinga. í
höfúðboiginni ræður fyrsti maður á
sigurlistanum öllu og er gerður að
boigarstjóra, en í Eyjum ræður fyrsti
maður engu og fær ekki að vera neitt,
en hinir fimm ráða öllu.
Það er nefiúlega ekki á vísan að róa
að kjósa fhaldið, þvi það sem snýr upp
á því í einu sveitarfélagi eða kjördæmi
snýr niður í hinu og meirihluti sjálf-
stæðismanna getur allt eins verið hæf-
ur og ábyrgur til stjómunar eins og
þvaga af ósamstilltu en sjálfsánægðu
fólki, eins og steypuforetjórinn orðaði
það svo ágætlega í þúsundustu og.eitt-
hvað Moggagrein sinni.
Leiðtogi íhaldsmeirihlutans í Eyjum
sækir nú um að verða bæjarstjóri í
Njarðvík og gangi það eftir kemur
upp sú athyglisverða staða, að sjálf-
stæðismenn í Vestmannaeyjum hafa
kosið Njarðvíkingum bæjarstjóra.
Þau fim em að gerast að sigurvegari
kosninganna í Eyjum er brottrekinn af
þeim sem neðar voru á listanum og
vilja hvorki heyra né sjá manninn sem
leiddi kosningabaráttuna. Því verður
hann að gerast bæjarstjóri uppi á land-
inu og má með nokkrum sanni segja
að vegir íhaldsins em órannsakanleg-
ir.
Hins vegar stendur rannsókn sem
hæst í kostulegu og ábatavænlegu
smyglmáli sem einn af bæjarfiilltrú-
um meirihlutans lagði lið. Hann sann-
aði hug sinn til rfldsafskipta og
brennivínseinokunar með þvi að taka
sjálfúr að sér flutning á bílfarmi af
smygluðu áfengj og er það fagurt
dæmi um þegar fijálshyggjumaður
lætur verkin tala. Þetta þykir sumum
flokksfélaga hans ekki gott.
Þegar nú búið er að losna við leið-
toga sigurlistans í Eyjum er komið
upp vandamál og þarf að fara að losna
við annan til og er nú Eyjasjálfstæðið
allt í uppnámi. Brennivínssalinn stór-
tæki neitar auðvitað að víkja úr bæjar-
stjóminni, enda ekki mfldli munur á
hvort áfengi er flutt gjaldfritt úr
Bakkafossi eða úr lagerum ÁTVR.
Sem betur fer standa Vestmannaeyj-
ar ekki eða falla með einsflokksmeiri-
hluta eða fjölflokkasjóm, jafnvel ekki
þótt þeir kjósi Njarðvfldngum ágætan
bæjarstjóra af mfldu göfúglyndi.
En hitt er sýnt, að íhaldsmeirihluti er
hvergi nærri nein trygging fyrir sam-
stilltri stjóm, nema síður sé. OÓ