Tíminn - 13.07.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.07.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur13.júlí 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi Bilanir Apótek „ Já, ég get svosem tekið undir það með þér að maðkar séu hræðilega hugrakkir." Pzmiz 6074. Lárétt 1) Ritgerð. 6) Hundinn. 10) Slagur. 11) Vein. 12) Talar satt. 15) Kjána. Lóðrétt 2) Verkur. 3) Þreytu. 4) Steikja. 5) Borða. 7) Ohreinka. 8) Ætt. 9) Þegar. 13) Pinni. 14) Hitunartæki. Rá&ning á gátu no. 6073 Lárétt v. 1) Öslar. 6) Bardaga. 10) Eg. 11) II. 12) Innlend. 15) Blína. Lóðrétt 2) Sór. 3) Ata. 4) Óbeit. 5) Vaidi. 7) Agn. 8) Dæl. 9) Gin. 13) Níl. 14) Ein. Hverjum ^Æá bjargar það næst Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaverta: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sala 59,220 105,690 50,999 9,3784 9,3069 9,8626 15,2786 10,6310 1,7318 42,049 31,6355 35,6640 0,04869 5,0713 0,4074 0,5820 0,39712 95,625 79,1073 73,8562 12.JÚIÍ 1990 kl. 09.15 Kaup Bandarikjadollar...........59,060 Sterlingspund.............105,404 Kanadadollar................50,861 Dönsk króna.................9,3531 Norsk króna..................9,2818 Sænsk króna................9,8360 Finnsktmark..............15,2374 Franskurfranki...........10,6023 Belgískurfrankj............1,7272 Svissneskur franki......41,9014 Hoilenskt gyllini............31,550 Vestur-þýskt mark......35,5676 Itölsklira.....................0,04856 Austurrískursch...........5,0576 Portúg. escudo.............0,4063 Spánskur pesetj...........0,5805 Japanskt yen..............0,39604 (rskt pund.....................95,367 SDR...........................78,8935 ECU-Evrópumynt.......73,6567 IU UTVARP Föstudagur 13. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veð- utfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirfiti kl. 7.30. Sumartjoð kl. 7.15, hrepp- stjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, rnenningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: .Litla músin Píla pina' eftir Kristján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Héiðdisi Norðfjörð sem einnig les söguna (9). (Áður á dagskrá 1979). 9.20 Morgunlelkfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjðmsdðttur. 9.30 Innllt Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) (- Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomlö Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Á ferð - Undlr Jökll Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Daniel Þorsteinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53Ádagskrá LftJð yfir dagskra föstudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hideglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Dánariregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagslns önn - MývatnssveK Umsjón: Guðrún Frimannsdðttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdeglssagan: .Vatn á myllu Kölska" eför Ólaf Hauk Simonar- son Hjalö Rögnvaldsson les (16). 14.00 Fréttlr. 14.03 LJúfllngslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aMaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Á puttanum mllll plánetanna Þriðji þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Fonj Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Um- sjón: Ólafur Haraldsson. (Endurtekinn fra sunnu- degi) 16.00 Fréttlr. 16.03 A6 utan Fréttaþáttur um erfend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð - Létt grin og gaman Af hveru eru sumir barndarar fúlir? Umsjón: El- isabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegl - Liadov, Dvorak, Mahler, Atfvén og Ravel Pól- verjadans í C-dúr ópus 49 eftir Anatol Liadov. Sinfóniuhljómsveitin I Birmingham leikur; Neeme Jarvi stjómar. .Heimkynni mln", forleikur eftir Antonín Dvorak. Skoska þjóöarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi sfjórnar. Fjórði þáttur sinfón- fu nr. 51 cís-moll eftir Gustav Mahler. Fílharmón- íusveit New York borgar leikun Leonand Bern- stein stjórnar .Uppsala rapsódian', ópus 24 eftir Hugo Affvén. Fílharmóniuhljómsveitin i Stokk- hólmi leikun Neeme Járvi stjómar. .La valse' eft- ir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveitin I Montreal leikun Charies Dutoit sfjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttjr, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Gamlar glæöur Sðnata I Es-dúr eftir Joseph Haydn. Vladimir Horowitz leikur á pianó. (Hljóðritun frá 11. nóv- ember 1932). Píanokonsert i a-moll opus 54 eft- ir Robert Schumann. Clara Haskill leikur með Filharmoniusveitinni i Haag; Willem ven Otterloo stjómar. (Hljóðritað I Amsterdam í mai 1951) 20.40 Suðuriand - Njála, lifandi saga I hugum Sunnlendinga Umsjón: Inga Bjamason. 21.30 Sumarsagan: .Dafnis og Klói' Vilborg Halldórsdóttir les þýöingu Friðriks Þórð- arsonar (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orft kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Danslðg 23.00 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Daniel Þorsteinsson. (Endurtekinn þátt- urfrámorgni). 01.00 Veourfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til llfsins Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um um- ferð kl. 7.30 og litiö I bloðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjórfsdóttjr. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífs- skot I bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 12.00 Fréttayflrlit 12.20 Hádegisfréttlr - Srjiarsumar heldur áfram. 14.10 Brotúrdegl Eva Asrún Albertsdóttir. Rðleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erti dagsins. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og ertendis rekja stór og smá mál dags- ins.-Veiðihomið, réttfyrirkl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Söftla&um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskifan 21.00 Á djasstónlelkum Kynnir Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstunóftkl.5.01). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttr. (BroB úr þættinum út- varpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 01.00 Nœturutvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Nóttlnerung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fðninn Endurtekið brot úr þætti Margrétar Blöndal fra laugardagskvöldi. 03.00 Áfram ísland 04.00 Frettir. 04.05 Undir værftarvoft Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af vefiri, færð pg flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónlelkum Kynnir er Vemharður Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smlöjunni (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri) 07.00 Áfram Island Islenskir tónlistamienn flytja dægurtög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaroa kl. 18.35-19.00 HI SJONVARP Föstudagur 13. júlí 1990 17.50 FJörkarfar (11) (Alvin and the Chipmunks) Bandariskur teikni- myndaflokkur.Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdótt- ir. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingarnir I hverfinu (9) (Degrassi Junior High) Kanadisk þáttaröð. Þýð- andi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmalsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Reimleikar á Fáfnishóli (11) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandariskur brúðumyndaflokkur I 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Maurinn og jarftsvinlft - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og vcfiur 20.30 Landsmót UMFÍ f Mosfellsba) Bein útsending frá setningarathöfri mótsins. Meðal þeirra sem koma fram eru Sigriöur Bein- teinsdóttir og Grétar Örvarsson en einnig verður boðið upp á fjöldasöng, fimleika- og ftugeldasýn- ingu. 21.30 Bergerae Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk John Nett- les. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Póker-Alice (Poker Alice) Bandariskur vestri i léttum dúr frá árinu 1987. Kona nokkur vinnur vændishús I spilum og ákveður að halda rekstrinum áfram með hjálp góðra manna. Leikstjóri Arthur Allan Seidelman. Aðalhlutverk Elizabeth Taylor, Georgo Hamilton, Tom Skerrit og Richard Mulligan. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.50 Útvarpsfréttir f dagskráriokStoð 2 STOÐ H Föstudagur 13. júlí 16:45 Nágrannar (Noighbours) Astralskur framhaldsflokkur. 17:30 Emilla (Emilie) Teiknimynd. 17:35 Jakari (Yakari) Teiknimynd. 17:40 Zorrð Teiknimynd. 18:05 Ævlntýri á Kýþeriu (A.entures on Kytheria) Skemmtilegur fram- haldsftokkur fyrir böm og unglinga. Lokaþáftur. 18:30 Byimingur Þáftur þar sem rokk I þyngri kantinum fær að njóta sin. 19:19 19:19 Fréftir, veður og dægurmál. 20:30 Ferðast um tfmann (Quantum Leap) Sam gerist áhættuleikari sem þarf að bjarga yngri bróður sinum fra bráðum bana. Sagan gerist 1. april 1976 og Sam þarf einnig aö berjast við skugga eigin fortiðar en hann man sem kunnugt er minnst úr eigin lífi. 21:20 Heilabrot (The Man with two Brains) Bráðskemmtileg gamanmynd i ruglaðri kantinum. Heilaskurð- læknirinn Hfuhruhurr (borið fram Höfröhörrr) er upphafsmaður sknjfuskurðaðgerða á höfði þar sem efsti hluti höfuðkúpunnar er skrúfaður af. Hfuhruhurr verður ástfanginn af heila í krukku og upphefst nú barátta um að koma heilanum I höf- uðkúpu eiginkonu sinnar sem er hið versta skass en hasarkroppur. Þannig hyggst hann skapa sér hina fullkomnu eiginkonu. Þetta er skemmtilegur útúrsnúningur frægra hryllingsmynda s.s. Dono- van's Brain sem þykir fróna á toppi B-myndanna. Aðalhlufverk: Steve Martin og Kathleen Turner Framleiðandí: William E. McEuen. Leikstjóri: Cari Reiner 1983. Bönnuð bömum. 22:50 í IJósaskiptunum (Twilight Zone) Magnaðir þæftir. 23:15 Pytturinn og pendúlllnn (The Pit and the Pendulum) Mögnuð hrollvekja byggð á sögu Edgars Allans Poe. Price fer hér með hlufverk manns sem haldinn er þeirri þrá- hyggju að hann sé faðir sinn. Sá var pyntinga- meistari á timum spænska rannsóknarréftarins. Myndin er sérstaklega vel sviðsett og skal áhorf- endum bent á að fyfgjast sérstaklega með pendúlnum sjálfum. Kvikmyndahandbók Malfins gefur myndinni þijár og halfa stjömu. Aðalhlut- verk: vlncent Price og John Kerr. Leikstjóri: Ro- ger Corman. 1961. Stranglega bönnuð bömum. 00:35 Gildran (The Sting) Mynd þessi hlaut sjö Óskarsverðlaun. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Robert Redford og Robert Shaw. Leikstjóri: George Roy Hill. Framleiðend- ur: Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 1973. Lokasýning. 02:40 Dagskrárlok. Póker-Alíce, vestrl í léttum dúr með Elizabeth Taylor og George Hamilton í aðalhlutverkum verður í Sjónvarpinu kl. 22.20 á föstu- dagskvöld. Heilabrot, kvikmynd með Steve Martin í aðalhlutverki verður sýnd á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 21.20. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 13,-19 júlí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar urn læknis- og lyrjaþjónustu eru gefnarísíma 18888. Hafnartjörðun Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin ef opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Koffavikur. Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apötek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kt. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavik, Sdtjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á SeJ- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantarv ir í slma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar I simsvara 18888. Onaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hatharfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. ús Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadcildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsoknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti fostudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heasuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspifali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 b'l kl. 17 á holgidög- um. - VrHlsstaðaspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspftall Hafnarfiroi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunartieimili í Kópavogi: Heim- söknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraos og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahusið: Heimsöknar- tlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. SIÖkkvilið-LÖ( Reykjavik: Seltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, simi 11666, slökkvi- lið simi 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.